Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Side 24
32 DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Skemmtanir Dixie. Tökum aö okkur aö spíla undir borö- haldi og koma fram a ymíss konar skemmtunum og öörum uppakomum. Gamia goöa sveíflan 1 fyrirrumi, flutt af 8 manna Díxielandbandi. Verö eftir samkomulagi. Uppl. 1 suna 30417,73232 og 74790. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla (6 starfsar) í dansleíkjastjorn um allt land fyrir alia aldurshopa segir ekki svo lítið. Slaiö a þraöinn og viö munum veita ailar uppiysingar um hvernig einka- samkvæmiö, arshatiöin, skolaballið og allir aörir dansleikir geta orðiö eins og dans a rosum fra byrjun til enda. Diskotekiö Doiiy. Suni 46666. Elsta starfandi feröadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynsiu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar, til að veita fyrsta flokks þjonustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ijósa- bunaöur og samkvæmisleikjastjórn, ef viö á, er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasímí 50513. Hljómsvetin Metal. Omissandi í gleöskapinn, kaskotryggt fjör. Uppl. í símum 46358 Birgir, 46126 Helgi, 79891 Jón, 35958 Asgeir, 20255 FIH. Ýmislegt Auglýsendur, auglýsiö á „lifandi” ljósaskilti í biösal afgreiöslu Flugleiöa á Reykjavíkur- flugvelli. Pantanir í síma 52655 og 54845. Tattoo—Tattoo. Huöflur, yfir 400 myndír til aö velja ur. Hringiö í sima 53016 eöa komið aö Reykjavikurvegi 16, Hafnarfiröí. Opið fráki. 14—?. Helgi. Leikfangaviðgerðir. Ný þjónusta. Tökum til viðgeröar leik- föng og ýmsa aöra smáhluti. Mikiö urval leikfanga, t.d. brúöuvagnar, gratdúkkur, bilar, model, Playmobile, Fisher Price. Póstsendum. Leíkfanga- ver, Klapparstig 40, súni 12631. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæöi, aö- skildir bekkir og góö baöaöstaöa. Opiö kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góöar perur tryggja skjótan árangur. Verið velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vöðva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leið og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit a líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá ki. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur. Viö eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Tapað -fundiö Kvenmannsúr með leðuról fannst viö bakdyr Háteigskirkju. Uppl. í síma 41030. Gullarmband tapaðist föstudaginn 11. mars síðastliöinn. Finnandi vinsaml. hringi í síma 73631. Tapast hafa tvær áteknar Kodakfilmur. Finnandí vinsamlegast hringi í síma 24965. Tarzan hafði veriö svo upptekinn af bardaganum... Sjá, þennan dj... póst sem maður fær á hverjum degi! (® Ekkert nema reikningar, reikningar og aftur reikningar.... ‘Svo ekki sé nú minnst á þessa fjölskj ldumynd frá tengdamömmu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.