Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Side 26
34 DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsbyggjendur — húseigendur: Tek aö mér nysmíði og breytingar eldra husnæöis, vönduö vínna. Uppl. 1 sima 44071. Tökum að okkur alls konar viögeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viðgeröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. >* Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir, breytingar, og viögeröir á hita, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viöhald á hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönduö vinna, lærðir menn. Sími 13279. Smiðir takaaösér uppsetningar, eldhus, baö og fata- skápa, einnig milliveggjaklæðningar. Huröaísetningar, og uppsetningar solbekkja og fleira. Kast verö eöa tunakaup. Greiösluskilmalar. Uppl. 1 síma 73709. Borum fyrir gluggagötum, huröargötum og stigaopum. Fjarlægj- um veggi og vegghluta. Lítið ryk, þrifaleg umgengni og hagstætt verö. Vanir menn. Uppl. í síma 39667. Pípulagnir — f ráfallshreinsun. Get bætt víö mig verkefnum, nýiögn- um, viðgeröum og þetta meö hítakostn- aðinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í frafallshreinsunina raf- magnssnigíi og loftbyssu. Goö þjón- usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn- ingameistari. Simi 28939. Fatabreytinga-viögeröaþjónustan. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi. Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af- greiösla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga & viögeröaþjón- ustan, Klapparstíg 11. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Dnnumst nýiagnir, víöhaid og breytingar á raflögninni. Gerum við öll dyrasímakerfí og setjum upp ný. Greiðsiuskilmáiar. Löggiitur raf- verktaki, vanir menn, Róbert Jaek hf., simí 75886. Dyrasímaþjónusta. fijót og ódýr þjónusta. Uppl. í sima 54971 eftirki. 18. Garðyrkja Trjáklippingar. Klippi tré og runna, annast einnig garðskipulag. Steinn Kárason skrúðgarðyrkjumeistari, sími 26824. Kæfum mosann'. Sjávarsandur er eitthvert besta meöal til aö kæfa mosa, fyrirbyggja kai, hol- klaka og örva gróöur í beðum. Nú er rétti árstíminn. Sand- og maiarsaia Björgunar, hf., sími 81833, opið 7.30— 12 og 13-18. Nú er rétti tíminn til aö klippa tré og runna. Pantiö tímanlega. Yngvi Sindrason garö- yrkjumaöur, sími 31504. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburö og gróöurmold, dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfur tii leigu. Uppi. í síma 44752. Tek aö mér aö klippa tré, iimgerðí, og runna. Ath., birkinu blæöir er líöur nær vorí. Pantiö því sem fyrst. Olafur Asgeirsson garö- yrkjumaöur, sími 30950 og 37644 fyrir hádegi og á kvöldin. Húsdýraáburöur (hrossataö, kúamykja). Pantiö tíman- lega fyrir voriö, dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verö, einnig tilboö. Garöa- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburöur — trjáklippingar. Nú er besti tíminn fyrir húsdýraáburð og klíppingar, dreifum einnig ef óskaö er. Tek einnig aö mér alla aimenna garövinnu. Pantið tímanlega. Halldór Guöfinnsson garðyrkjufræöingur, símí 30363. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkiö unnið af fag- mönnum. Vinsamlega pantiö tíman- lega. Fyrir sumariö: Nýbyggingar á lóöum. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaöi í sexmánuði. Garöverk, sími 10889. Húsdýraáburður: Nú er rétti tíminn til aö dreifa húsdýra- áburöi. Pantiö tímanlega. Gerum tilboö, dreifum ef óskaö er. Fljót af- greiösla. Leitiö uppl. í súnum 81959 eöa 71474. Geymiðauglýsinguna. Húsdýraáburður. Garöeigendur athugiö. Nú er rétti tím- inn til aö panta og dreifa húsdýra- áburði. Verðið er hagstætt og vel geng- iö um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir kl. 6 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Ökukennsla Ökukennsia—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla — Æfingartímar. Kenni allan daginn, túnar eftir sam- komulagi. Kennslubifreið Ford Taunus Sia árg. ’82. Ökuskóh fyrir þá sem óska. Vandiö valið. Jóel B. Jacobsson, símar 30841 og 14449. Ökukennsla—æfmgatímar— hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, súnar 21924,17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þorváldur Finnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Sigurður Gíslason, 67224—36077 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 929198.1. Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Heigi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 626. HalifríöurStefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Guöbrandur Bogason, 76722 Taunus. Guömundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtopp 1982. Finnbogi G. Sigurösson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687 Mazda 6261982. Kristján Sigurðsson, 24158 Mazda 9291982. Gunnar Sigurösson, 77686 Lancer 1982. Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 929 Limited 1983. ÞorlákurGuögeirsson, 35180—32868 Laneer. . Þórir Hersveinsson, 19893—33847 Buiek Skylark. Sumarliöi Guðbjömsson, 53517 Mazda 626. Ökukennsla — æf ingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82, nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöa aöeins fyrir tekna túna. Okuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Vignir Sveinsson ökukennari, súni 76274 og 82770. Kenni á Toyota Crown ’83, útvega öil gögn varöandí bíipróf, ökuskóli ef óskað er. Þiö greiöið aðeins fyrir tekna tíma. Hjáipa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öölast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatimar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstúnar, aöeúis greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteini viö að öðlast það aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, súni 66660. . Ökukennsla — bifhjóiakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz ’83, meö vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól), Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna túna. Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. ökukennsla — endurhæfing — tiæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 5()5 Turbo 1982.' Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson , öku- kennari, sími 73232. Til sölu góður f jailabíll, sannkallaö torfærutröll. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, Grensásvegi. Mercedes Benz 307D ’80 til sölu, lengri gerð með gluggum og hærri topp, hvítur að lit. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-122. Cherokee Chief árg. ’77 til söiu, ekinn 29 þús. mílur, 8 cyl. sjáif- skiptur, litur rauöur, gott lakk, afl- stýri, afibremsur, veitistýri., sport- felgur, góð dekk. Verð 250 þús. Uppl. í súna 16928 eftir kl. 18.30. Bflaleiga bifreiöir, stationbifreiöir og jeppabif- reiöir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8—’ 12 súnar 91-85504 og 91-85544. fermingarstúlkurnar og smástúlkurn- iar. Allur fatnaöur handa allri fjöl-’ skyldunni. Leikföng og gjafavörur. Opiö virka daga til kl. 18, föstudaga til kl. 19 og iaugardaga kl. 10—12. Vöruhúsiö, Trönuhrauni 8, Hafnar- firði, sími 51070. Sendum í póstkröfu um land allt. \ - —3 t— -fVkr- lprottagrmdur, 2 stæröir, 70X220 cm og 70 X 240 cm, trévörubílar, útileikföng, stærö: breidd 24 cm, lengd 65 cm. Alit seist.á framleiösluveröi. Sendum í póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guömundar O. Eggertssonar, Heiöargeröi 76 Rvík, sími 91-35653. Tölvuspil. Eigum öll skemmtilegustu tölvuspilin, til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr., Oil Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guömundur Hermannsson úr- smiöur, Lækjargötu 2, súni 19056. Glæsileg og vönduð •dömu- og herraúr, hentug til ferming- argjafa, sendi í póstkröfu. Hermann Jónsson, úrsmiöur, Veltusundi 3 (viö Hallærisplaniö). Súni 13014. skrifborð, stakir stólar. Tilvaliö til fermingargjafa. Nýborg hf. húsgagna- deild, sími 86755, Armula 23. Fermingarlampar. Kúlulampar, hvítir, svartir og dílóttir. Plíseraöir og sléttir skermar. Hag- stæöasta verö landsins. Póstsendum. Handraðinn, Austurstræti, súni 14220 og Glit súni 85411. Time Quartz tölvuúr á mjög góöu veröi, t.d. margþætt tölvuúr eins og á myndúini, aöeins kr. 635. Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318, stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört eöa blá, kr. 345. Ársábyrgö og góö þjón- usta. Póstkröfusendum. BATI hf. Skemmuvegi L 22, súni 79990. Tímaritið Húsfreyjan 1. tbl. er komið út. Efni m.a.: Hekluö og máluö páskaegg o.fl. páskaskraut. Stórglæsileg terta skreytt í tilefni páskanna. Pillan lofar góðu; þaö jákvæöa við pilluna. Dagbók konu. Utfarasiöir, rætt viö séra Þóri Stephensen. Konur í Kína. Askrift í súna 17044 mánudaga og fúnmtudaga milli kl. 1 og 5, aöra daga í súna 12335 milli kl. 3 og 5. Ath. Nýir kaupendur fá jólablaðið í kaupbæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.