Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Page 28
36 DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 Hjörtur R. Bjömsson lést 12. mars sl. Hann var fæddur 13. júni áriö 1900 að Bessastöðum í Vestur-Húnavatns- sýslu. Foreldrar hans voru Björn Jóns- son og Kristín Bjarnadóttir. Hjörtur hóf nám í úrsmíði í Iðnskólanum 1919, meistari hans var Magnús Benjamíns- son. Hjá fyrirtæki hans starfaði Hjörtur allt þar til þaö var lagt niður fyrir fáum árum og geröist meðeigandi fljótlega eftir að hann lauk námi. Hin síðari ár vann Hjörtur að öflun efnis í úrsmiðatal. Eftirlifandi eiginkona hans er Vilborg Bjamadótt- ir, þau eignuöust einn son. Utför Hjartar var gerð frá Dómkirkjunni í mqrgunkL 10.30. Björgvin Jónsson lést 9. mars sl. Hann fæddist 26. maí 1906 í Reykjavík, sonur hjónanna Hallberu Ottadóttur og Jóns Guðnasonar. Árið 1945 stofnaði Björg- vin fiskbúöina Sæbjörgu ásamt vinnu- félaga sínum. Eftiriifandi kona Björg- vins er Þórunn Björnsdóttir frá Gröf í Reyðarfirði. Utför Björgvins verður gerð frá Fríkirkjunni klukkan 15 í dag. Vésteinn Bjamason, Laugabraut 16 Akranesi, lést í sjúkrahúsinu á Sauðár- króki 17. mars. Aðalsteinn Áraason, Sunnubraut 15 Akranesi, verður jarðsunginn laugar- daginn 19. mars.kl. 11.30 frá Akranes- kirkju. Torfi Siggeirsson, Kirkjuvegi 13 Kefla- vík, verður jarðsunginn frá Grinda- víkurkirkju, laugardaginn 19. mars kl. 14. Bjöm Helgason, Læk Skagaströnd, verður jarðsettur frá Hólaneskirkju, Skagaströnd, laugardaginn 19. mars kl. 14. Kristín Guðrún Valdimarsdóttir, Birkiteig 16 Keflavík, verður jarð- sungin frá Keflavíkurkirkju laugar- daginn 19. mars kl. 14. Sýningar Félag tölvufræðinema með sýningu um helgina Um helgina veröur félag tölvufræöinema meö sýningu í Tónabæ sem nefnist „Tölvur og hug- búnaöur”. öll helstu tölvufyrirtæki landsins sýna þann tölvubúnað sem þau hafa upp á aö bjóöa. Sýningin verður opin á föstudag kL 16—22 og laugardag og sunnudag kl. 13—22. Menningarmiðstöðin Gerðubergi Þar stendur yfir sýning 16 listamanna úr Breiðholtinu og er hún opin daglega frá kl. 16—22 og um helgar frá kl. 12—20. Sýningin stendur til 26. mars. Veitingabúðin og ljósrit- unarþjónusta er opið á sama tíma. Aðalfundir Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn i Bjarkarási við Stjörnugróf laugardaginn 26. marsnk. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Sigríður Thor- lacius: Minningar frá fyrstu starfsárum. Kaffiveitingar. Stjórnin. Fundir Kynningarfundir hjá Samhygð eru í samskiptamiðstöðinni Skólavörðustíg 36, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 20.30. Happdrætti Dregið hefur verið í happ- drætti knattspyrnudeildar Þróttar Eftirtalin nr. komu upp: nr. 2163, nr. 2412, nr. 2008, nr. 1109, nr. 206, nr. 1043. Ferðalög Ferðir Ferðafélagsins um páskana 1. 31. mars—4. apríi, kl. 8, Hlöðuvellir — skíðagönguferð (5 (5 dagar). 2. 31. mars—4. apríl, kl. 8, Landmannalaugar — skíðagönguferð (5dagar). 3. 31. mars—4. apríl, kl. 8, Snæfellsnes—Snæ- fellsjökuil (4 dagar). 4. 31. mars—4. apríl, kl. 8, Þórsmörk (5 dag- ar). 5.2. apríl—4. apríi, kl. 8, Þórsmörk (3 dagar). Látið skrá ykkur tímanlega í ferðirnar. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafélag Jslands. Dagsferðir sunnudaginn 20. mars. 1. KL 10, Hengill — göngu-skíðaferð. Verð kr. 150,-. 2. Kl. 13, Innstidalur — göngu-skíöaferö. Verö kr. 150,-. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. Ferðafélag íslands Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi stjórnar Feröafélags Islands 9. mars sl.: „Vegna fyrirætlana um alþjóðlegt „rall” á öræfaslóðum Islands og umsóknar um leyfi tii slíks vill stjórn Ferðafélags Islands taka fram, eftirfarandi: Vegna viðkvæmra gróðursvæða á hálendi landsins verður að gæta ýtrustu varfærni svo að umferð valdi ekki tjóni á gróðri og ber því aö forðast aðgerðir sem leiða til aukinnar umferðar á hálendinu umfram venjulega um- ferð ferðafólks. Verður því að telja mjög óráðlegt að ieyfa slíka ökukeppni á þeim svæðum á háiendinu, þar sem hætta getur verið á gróður- skemmdum. Treystir stjórn Ferðafélagsins því, að við umfjöllum þessa máls láti stjórnvöld þessi sjónarmiðráða.” Stjórn Ferðafélags Islands. Útivistarferðir Lækjargötu 6, simi 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Ferð í Húsafcll 18. mars. Gist í húsum, aðgangur að sundlaug. Á laugardag fara sumir á Ok í (sól? og) snjó en aðrir í hressilega gönguferð á Strút. Velkomin í hópinn. Fararstjóri Sigurþór Þorgiisson og Helgi Benediktsson. Páskaferðir Útivistar 31. mars kl. 09. — 5 dagar. 1. öræfasveit. Gist á Hofi. Fararstj. Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Styrkár Sveinbjamarson. 2. Snæfellsnes. Gist á Lýsuhóli. Fararstjóri Kristján M. Baldursson. 3. Þórsmörk. Gist í vistlegum skála Útivistar í Básum. Fararstjóri Ágúst Björnsson. 2. apríl kl. 09 — Þórsmörk — 3 dagar. Sjáumst. Tilkynningar Að gefnu tilefni óskar landsþjónustunefnd AÁ-samtakanna á íslandi að taka eftirfarandi fram: ÁÁ-sam- tökin standa ekki að fundum til kynningar á meðferðarstofnunum, enda rekstur þeirra og fjármálaumsvif þeim viðkomandi víðs fjarri hlutverki samtakanna. Þau hafna allri utan- aðkomandi fjárhagsaðstoð og sjá sér efnalega farborða með frjálsum samskotum félaga. AA-samtökin eru sjálfstæð heild og óháð hvers kyns félagsskap öðrum, hvort heldur er á vegum opinberra aðila eða einstaklinga sem vinna að áfengismálum utan samtak- anna. Ofangreint eru menn beðnir að hafa í huga þegar AA-samtökin ber á góma. I gærkvöldi í gærkvöldi BróðurkæiieikuHnn lengi lifi Utvarpið í gærkvöldi — þaö er nú það. Heldur þótti mér þrettándinn vera í þynnra lagi og það af marg- víslegum og ólíkum ástæöum. 1 fyrsta lagi mega islenskar menn- ingarstofnanir af ýmsu tagi, ekki síst þær er fornminjarannsóknum sinna, kyngja því að hálfdrepast úr hor á meöan veitt er gnægð f jár til þess að grafa upp hollenskt skip er hugsan- lega kann að vera falið í iðrum Skeiðarársands. Til slíks er fáanlegt ómælt fé og engu skiptir þótt mun verðmætari minjar glatist kannski á sama tíma. I öðru lagi er það þetta meö sam- viskuna. — Samkvæmt útvarpinu í gærkvöldi lögðu nokkrar meövitaðar sálir leiö sina að dyrum bandaríska sendiráðsins til þess að mótmæla ýmiss konar stuðningi Bandaríkj- anna við stjórnandi öfl í E1 Salvador. Samviskan lengi lifi. Það, sem við- gengist hefur í E1 Salvador um langa tíð er ófyrirgefanlegt og óverjandi. En þrammaði sami hópur sann- kristinna manna aö dyrum sovéska sendiráösins vegna þjóðarmorðsins í Afghanistan? Ef svo, þá hvenær? — Eg hef einfaldlega aldrei getað skilið hvað það er sem gerir suma svo ein- staklega næma fyrir hrottaverkum á einum stað fremur en á öðrum. Styrktarsjóður aldraðra tekur með þökkum á móti framlögum í sjóft- inn (minningargjöfum, áheitum, dánar- gjöfum). Tilgangur hans er aft styrkja eftir þörfum og getu hvers konar gagnlegar fram- kvæmdir, starfsemi og þjónustu í þágu aldraftra meft beinum styrkjum og hag- kvæmum lánum. Gefanda er heimilt aft ráftstafa gjöf sinni í samráfti vift stjórn sjóftsins til vissra staft- bundinna framkvæmda efta starfsemi. Gefendur snúi sér til Samtaka aldraðra, Laugavegi 116, sími 26410 klukkan 10—12 og 13—15. Ályktun Vestfirskra náttúruverndarsamtaka Á fundi sínum 8. mars 1983 samþykkti stjórn Vestfirskra náttúruverndarsamtaka cftirfar- andiályktun: „Svo sem ljóst er af fréttum, hyggst Frakk- inn Jean-Claude Bertrand standa fyrir alþjóft- legri rallkeppni á Islandi í ágústmánufti næst- komandi. Allan undirbúning aft keppninni hefur Frakkinn Bertrand, ásamt þeim Islend- ingum, sem meft honum starfa, unniö án þess aft hafa undir höndum tilskilin leyfi íslenskra stjórnvalda til slíkrar keppni. I upplýsingabæklingi um rallift — RALLEY d’ISLANDE — er m.a. kort, sem sýnir helstu akstursleiftir. Þar kemur í ljós, aft áformaft er aft aka bæfti Kjalveg og Sprengisandsleift, afréttarvegi á Austurlandi og á Arnarvatns- heifti, auk þess báöar Fjallabaksleiftir og Gæsavatnaleift, þ.e.a.s. fram og til baka um Herftubreiftarfriftland. Á öllum framangreindum leiftum er farift um viftkvæmustu grófturlendi á Islandi, gróðurlendi, sem tæki áratugi og græöa upp aftur, ef gróöurspjöll verfta þar meiri en þegar eru. Vafasamt má telja aft vegaslóftar á leiftun- um, sem aft framan eru taldar, muni þola þaft álag, sem leiftir af akstri á þriftja hundraft ökutækja, sem gera má ráft fyrir aft taki þátt í ogfylgikeppninni. Stjóm Vestfirskra náttúruverndarsamtaka varar mjög eindregift vift éfyrirséftum afleift- ingum fyrirhugaðrar rallkeppni og hvetur islensk stjórnvöld til þess að veita ekki leyfi til keppninnar.” Fjöldamorð eru fjöldamorð hvar sem er og hver sem þau fremur. Þau ber því að fordæma hver sem í hlut á — ekki eftir pólitískum hentugleik. Það er að segja, ef samviskan stjómar feröinni. Annað mál er svo, vitaskuld, ef öll þessi „umhyggja” ræðst af pólitískri fjarstýringu. Undir slíkum kringumstæðum er ég ekki samferöa — og vil ekki vera. I þriöja lagi: Ætlar fólkið, sem réttilega mótmælti forkastanlegum aðförum í E1 Salvador, að mótmæla — á einhvern hátt — eiturefnahern- aði Sovétríkjanna? Eða „passar” það ekki inn í „prógrammiö”? Er það kannski ekki samkvæmt fyrir- mælum um mannúðaraðgerðir? Verður samviskan svæfð með þeirri ályktun sérstakrar nefndar Sameinuðu þjóðanna, að ekki hafl fengist „fullnaöarsannanir” þess efnis að eiturhernaöi sé beitt af áðumefndum friöardúfum; Sovét- mönnum? Það hefur yfirleitt staðið á „fullnaðarsönnunum” einum of oft. Þetta með Sameinuðu þjóðirnar er annars mjög athyglisvert. Hvenær hafa þær komið að markverðu gagni? Hafa þessi samtök nokkurn tímann verið annað en ofvaxin nefnd og fokdýr í rekstri? Að vísu hefur Frá Sjálfstæðisflokknum Dagana 12. og 13. mars héldu þingflokkur Sjállstæðisflokksins, miftstjórnarmenn og frambjóftendur í aðalsætum vift næstkomandi alþingiskosningar, fund í Borgarnesi um kosningaundirbúninginn vegna alþingiskosn- inganna. Á fundinn mættu allir núverandi þingmenn Sjálfstæftisflokksins sem verfta í frambofti fyrir flokkinn í næstu alþingis- kosningum og flestir aftrir frambjóðendur í aftalsætum. Geir Hallgrímsson formaftur Sjálfstæftis- flokksins setti fundinn kl. 13 á laugardag, en Friftjón Þórftarson dómsmálaráftherra bauft fundarmenn velkomna í Vesturlandskjör- dæmi. Á fundinum var fjallaö um tvö meginatrifti. Annars vegar skipulagningu kosningabarátt- unnar og hins vegar gerft kosningayfirlýs- ingar. Á fundinum fóru fram ítarlegar umræftur um stefnumál fiokksins og kosningastefnuna og í fundarlok var samhljófta samþykkt kosningayfirlýsing sem kynnt verftur fljót- lega. Á fundinum ríkti mikil eindrægni og baráttuhugur. Reykjavík, 14. mars 1983. Skrifstofa Sjálfstæftisflokksins. Sagan af Nala Út er komin Sagan af Nala, sem er fom- indverskt söguljóft á sanskrítarletri, umritaft á latínuletri. I bókinni er orðasafn sanskrít—íslenska með yfir fjögur þúsund uppsláttarorftum. Höfundur er Sigrún Laxdal en útgefandi er Háskóli Islands. Bókin er 365 blaftsíftur og prentuft í Leiftri. Bókin fæst hjá Bóksölu stúdenta, Bóka- verslun Snæbjamar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Afmæli 60 ára er í dag, 18. mars, frú Oddný A. Jónsdóttir frá Þorvaldsstöðum í Breið- dal, lengst af búsett á Fáskrúðsfirði, nú til heimilis að Grettisgötu 52 í Reykjavík. Hún tekur á móti gestum verið vesenast í barnavernd og málum er ekki reyna á þolrif hinna ýmsu hagsmunahópa. En hvað gerðu Sameinuðu þjóðirnar í Afghanistan? Hvað gerðu þær í E1 Salvador? Er þetta ekki máttlaus blaðasam- kunda? Munum Ungverjaland, Tékkóslóvakíu og Pólland. Og hvað er að gerast í Eistlandi, Lettlandi og Litháen í dag? Innfæddir eru fluttir á brott og Rússar fluttir inn í þeirra stað. Hver mótmælir því? Málið er þetta: Ræöur samviskan og bróður- kærleikurinn ferðinni, þegar hinir og þessir hópar mótmæla ofbeldi, eða blákaldur pólitískur hentugleiki? „Hvað um mig og þig?” — sungu Grýlurnar í gærkvöldi. Já, hvað um migogþig? I fjóröa lagi leiddist mér óskaplega þetta dauöþreytta mál um Donald McLean, Guy Burgess, Kim Philby og raunar fleiri. Mér leiddist það svo mikið að ég lauk útvarpshlustun og sneri mér að góðri bók. Okkur hættir til þess að vera of oft með sömu mál- efnin. Sömuleiðis nenni ég ekki að sjá einhverja uppfærslu af Skálholti eða Galdralofti á næstum því hverju ári. Jæja, nóg um það — en bróðurkær- leikurinn lengi lifi. Franzisca Gunnarsdóttir. að Hamraborg 3 í Kópavogi, eftir kl. 20 íkvöld. 80 ára verður á morgun, 19 mars, Brynjólfur Gíslason fyrrum veitinga- maður í Tryggvaskála á Selfossi, Tryggvagötu 16 þar í bæ. Afmælisbarn- ið ætlar að taka á móti gestum í Tryggvaskála milli kl. 15og,9 á af- mælisdaginn. Stúdíó Bimbó í nýtt húsnæði Stúdíó Bimbó á Akureyri flutti um síftustu mánaftamót í nýtt húsnæfti aft Oseyri 6. Þar er góð aöstaöa fyrir hljóftfæraleikara og getur allt aft 50 manna kór komist fyrir í sainum, en hann skiptist í tvennt eftir endurkasti frá veggjum („lifandi” og „dauftan” enda). Einnig er lítill klefi, ætlaftur einsöng og fleiru. Frá stjórnhcrbergi stúdiósins. Eigandi þess er Páimi Guftmundsson. Stúdíóift býr yfir fuUkomnum 16 rása upp- töku- og hljóftblöndunartækjum, ásamt ýms- um öftrum tækjum. Þaft tekur upp tónlist, tal, leikhljóft og auglýsingar auk þess sem þaft fuUvinnur tónlist til hljómplötugerftar. 80 ára er í dag Sigurbjörg Bjaraa- dóttir, Alftagróf í Mýrdal. Hún er fædd að Hvoli í Mýrdal, dóttir hjónanna Elínar Jónsdóttur og Bjarna Þor- steinssonar. Sigurbjörg giftist Tómasi Lárussyni í Álftagróf 1930 og hafa þau búið í Álftagróf síðan. Þau eiga 4 dætur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.