Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1983, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR18. MARS1983 37 \jQ Bridge Hér er eitt af þessum spilum, sem rennur bókstaflega sjálfkrafa upp. Líttu fyrst aðeins á spil noröurs-suö- urs. Vestur spilar út litlum spaöa í sjö gröndumsuðurs. Noreiur + K9 C G74 0 ÁD10754 * 85 VtSTUR + 86432 V 108652 0 6 + D4 Austur A 107 <?93 0 G982 + 109732 SuOUR + ÁDG5 <?ÁKD 0K3 + AKG6 Þaö er sjálfgert aö vera varkár í slemmu og spilarinn í sæti suöurs vann alslemmuna auöveldlega þegar hann valdi bestuspilaleiöina. Þaö eru 12 háslagir. Aukamöguleiki í tígli meö svíningu í laufi í bakhöndinni. En það er hægt aö forðast svíninguna með því aö taka slagina í réttri röö. Möguleikarnir á kastþröng hverfa ef strax er farið í tígulinn. Suöur drap útspiliö á spaðakóng og tók síðan spaðaslagina. Vestur kastaöi tveimur laufum og þegar suður tók síö- an þrjá hæstu í hjarta varð austur aö sjá af enn einu laufi. Hafði því kastað þremur til þess aö halda valdi á tíglin- um. Þá tók suöur tígulkóng og síðan laufás. Spilaði tígli á ás blinds. Vestur sýndi eyöu. Kastaöi spaöa og síöan hjarta á tíguldrottningu blinds. Suður kastaöi sjálfur laufsexinu. Þá var lauf- áttu spilað frá blindum og þegar tían kom f rá blindum gat suður tekið á lauf- kóng alveg viss um aö drottningin kæmi frá vestri. Þessa spilamennsku má kalla vald-kastþröng. Suöur nær valdiá skiptingu laufsins. Skák Á millisvæðamótinu í Las Palmas í fyrra kom þessi staöa upp í skák Suba, sem hafði hvítt og átti leik, og Timm- an. Hollendingnum haföi alveg yfirsést næsti leikur hvíts. ■ wxmm, §xm nxm .mxmxm « WM. éU vw. Wfc. Wm ,*■ ■ ■JH isfl&fl U. 'Wb 'o’ méa m & sys 1. Hxb7! - Dxb7 2. Bxc6 - Da7 3. Bxe8 og Suba vann auöveldlega. Vesalings Emma Þetta er skrifborö sem gerir yfirferö reikninganna aðánægjustund. Slökkvilið Lögregla Rcykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögregian simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 18,—24. mars er í Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Ápótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvera laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnUnartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið U. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Ef þú vilt endilega vita þaö, þá kalla ég þetta „aö gangaímeðferð”. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur—Seltjarnaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neýðarvakt lækna í síma 1966. _____ ________________________ Heimsóknartími Söfnin tíorgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30—20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: ÁUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdettd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítaiinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16aUadaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Stjörnuspá Spáin gildir fyrír laugardagmn 19. mars. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr): Venus fer inn í nautið 'og hressir upp á heimilisUfið og gefur þér tækifæri til þess að byggja, breyta og mála heima fyrir. TilvaUð að huga að nýjum innanhússskreytingum og auðvitað verður þú heima í kvöld. Fiskarnir (20. febr,—20. mars): Þú mátt búast við hálf- slæmum fréttum sem geta snert fjárhag þinn töluvert mikið, eða að þú týnir eða eyðUeggir verðmætan hlut. Vertu ekki mikið í mannþröng ef þú kemst hjá því. Hrúturinn (21. mars—20. aprtt): Þér gefst ágætt tæki- færi til þess að auka tekjur þínar og skaltu grípa það feg- ins hendi. Þér er hætt við að vera öfundsjúkur og afbrýði- samur og það ríður á að þú sýnir stillingu í dag. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú ert sjarmerandi og ekki spillir fyrir þér að venus fer inn í nautið og eykur enn á sjarma þinn og hvetur til að þú pælir í útlitinu. AUt getur gerst en að minnsta kosti mun hitt kynið veita þér ómælda athygU. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Jú, venus fer inn í nautið núna eins og þú veist og bendir til þess að heilsan batni og þú munir njóta einveru óvenju mikið á næstu dögum. Þú munt finna fyrir ósanngjamri samkeppni á vinnustaö. Krabbmn (22. júni—23. júlí): Mikið verður um að vera í félagslífinu hjá þér á næstunni. Þér verður boðið út og boðið á tónleika, bíó eða leikhús í auknum mæli. Þú skalt samt vega og meta hverju sinni hvort þú eigir að fara. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Venus fer inní nautið ogfær- í ir þér aukna hlýju frá hendi annarra. Þú munt eiga betur ' með á næstu dögum að takast á við ýmis verkefni sem krefjast andlegar einbeitingar eða listrænnar nákvæmni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður sáttari við starfið með hverjum deginum sem tiður. Þú ættir að ferðast eitthvað um jafnvel þó þú þurfir að gera það á eigin spýtur. Skrifaðu bréf til gamals vinar. Vogin (24. sept,—23. okt): Þú ættir að leggja þig eftir að kynnast menningu og tungu annarra þjóða . Farðu út að , borða í dag og láttu ekki koma þér á óvart þótt þú kynnist mjög athyglisverðri manneskju. Sporðdrckinn (24. okt,—22. nóv.): Þar kom að því! Venus er komin inn í nautsmerkið og þá eykst kynhvötin, getan og sexappílið. Þú færð sérkennilega gjöf í dag eða mjög góðar fréttir. Láttu ekki glepjast af fagurgala auð- ugrar manneskju. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Þú ættir að varast fjárhættuspil í dag, einkum póker. Ástarmálin hafa verið nokkuð einkennileg upp á síðkastið og þú færð mjög tik- lega fréttir sem skýra undarlega hegðun hms aöUans. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Heilsan mun batna á næstunni og þú ættir að fylgja því eftir með því að bæta umhverfi þitt og stunda íþróttir og byggja þannig heils- una upp. Einhver spenna er á milli hagsmuna þinna á vinnustað og á heimili. AÐALSAFN'— Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júti: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfg, BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNH): Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýping á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ASGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti I • 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga ] kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Rafmagn: Reykjavík, Kópavosur ob Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubttanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabttanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / 2 3 ¥ H ¥ /0 // 12 /3 J /¥ /£~ >(* ■Ml i j", 1 zo V Lárétt: 1 sægur, 7 fugl, 9 eins, 10 púki, ,11 grænmeti, 12 umrót, 14 fálm, 15 Ipípa, 16 snæri, 18 vesalla, 20 þófi, 21 myndarskapur. Lóðrétt: 1 fals, 2 hestur, 3 lán, 4 kvæði, 5 slæma, 6 rifinn, 8 móða, 13 stétt, 17 ,skraf, 19 titill. .Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 helleni, 8 emja, 9 ráð, 10 •smánar, 12 pár, 14 duga, 16 ar, 17 arta, 18 fálát, 19 uu, 20 siður. Lóðrétt: 1 hespa, 2 emm, 3 ljár, 4 landráð, 5 er, 6 nár, 7 iðnaður, 11 autt, 13 árás, 15 gaur, 17 ali, 18 fé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.