Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Side 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983. 7 Neytendur Neytendur Það er orðið dýrt að ala yngsta fóttcið á efntómum tilbúnum barnamat. Kvartað yfir háu verði á barnamat! Neytendasíöunni hefur borist bréf frá móöur með 9. mánaöa gamaltbam. Þar talar hún um aö lítil bamamatar- krukka hafi fyrir um 8 mánuðum kost- að 3.00 kr. og hafi nú hækkað um rúm- legahelming. 1 framhaldi af þessu bréfi hringdum viö í nokkrar verslanir og könnuöum verö á barnamat í krukkum. Niöur- stööurnar f ara hér á eftir: I Hagkaup var Heinz háif krukka á bilinu kr. 4.60—8.30 en heil krukka frá kr. 8.65—11.40. Gerber barnamatur hálf kmkka var á bilinu kr. 6.05—6.70 en heil kmkka eingöngu á kr. 9.70. Einnig voru þeir meö Beeeh-Nut mat, hálfar krukkurákr. 6.70ogheilarákr. 9.45. Þá gerðum viö einnig könnun í vöm- markaðnum. Þar var verðið á Heinz matnum á bilinu kr. 4.15—8.30 hálfar krukkur. Af Gerber matnum vom allar hálfar kmkkur á kr. 6.70 og heilar á kr. 9.90. Einnig vom Beech-Nut þar á markaði og vom hálfar krukkur á bil- inukr. 5.40—6.65, enheilarkmkkur frá kr. 7.65-9.50. Ekki vom fleiri verslanir sem við höfum samband viö meö allar þessar tegundir af bamamat, en vom þó flest- ar meö Beech-Nut mat á veröinu frá kr. 4.80 og allt upp í kr. 7.25, en heilar krukkur frá kr. 7.60—10.30. Tekiö var fram á sumum stöðum að maturinn væriágömluverði. Því má svo bæta viö aö í útvarpinu um daginn heyröist kvörtun frá konu um að þaö væri tollur á bamamat en ekki hundamat. En þetta er rangt, eftir þeim upplýsingum sem viö höfum aflað okk- ur, því fyrir nokkm var samþykkt á al- þingi aö tolla ekki bamamat. A.L.G. og H.G., nemar úr Vogaskóla, unnu þessa grein. B13RT med slenid og fituna! VIÐ AUKAKÍLÓIN OG TIL LÍKAMSRÆKTAR Þú æfír heima hjá þér í ró og næði og á þeim tíma sem þér best hentar. Aðeins 5-10 mínútna æfíngar á dag með Vaxtarmótaranum nægja til að grenna, styrkja og fegra líkama þinn! Vaxtarmótarinn styrkir, fegrar og grennir líkamann. Arangurinn er skjótur og áhrifaríkur. Æfingum með tækinu má haga eftir því hvaða líkams- hluta þú vilt grenna eða styrkja. Vaxtarmótarinn mótar allan líkamann, arma, brjóst, mitti, kviðvöðva, mjaðmir og fætur. Islenskar þýðingar á æfingakerfi fylgja hverju tæki. Hurðarhúnn nægir sem festing fyrir Vaxtarmótarann. Reyndu þetta einfalda og hentuga nýja tæki til að ná aftur þinni fyrri likamsfegurð í og lipurð í hreyfmgum. | 14 daga skilafrestur, þ.e. ef árangurinn fullnægir ÍJ- ekki kröfum þínum, þá getur þú innan 14 daga | skilað tækinu og fengið endurgreiðslu. s Milljónir manna, bæði konur og karlar nota Vaxtarmótarann til að ná og viðhalda eðlilegri líkamsþyngd og líkamshreysti. Fyrin 64 kg. 61 kg. - Eftir Fyrin 131 kg. 125 kg. - Eftir 15 daga notkun 15 daga notkun Vaxtarmótarans. Vaxtarmótarans. Pöntunarsími 44440 Póstverzlunin Heimaval, box 39, Kópavogi. jsendið mér stk. Vaxtarmótarann á kr. 190,- + póstkostmj JnAFN:_______. __________________________________i i HEIMII.I:__________________________________________________ I I I I STAÐUR:------------------------I--------PÓSTNR:______________I I--------------------------------------------------------------1 Tímaritið Hjartavernd: Veldur viss mann- gerð kransæðastíflu? SMÁAUGLÝSINGAR síminn e* sem birtast eiga í AA LAUGARDAGSBLAÐI Z" / \\~/J verða að vera \komnar fyrir kl. 17 á föstudögum „Eftir niöurstööum af þessum rann- sóknum aö dæma viröast líkur benda til þess aö þaö sé sjálf hegðun A-mann- geröarinnar sem komi af staö og viö- haldi þessum sjúklegu efnaskiptum, sem margir vísindamenn hafa fram til þessa álitiö orsakavalda í þróun krans- æöastíflu,” segir í grein í tímaritinu Hjartavemd, sem nýlega er komið út. Ritiö er gefið út af samnefndum sam- tökum. Greinin sem vitnað er í er þýdd. Hana ritaði dr. Mayer Friedman lækn- ir. Hann er, að því er segir í formála að greininni, heimsþekktur hjartasér- fræöingur og yfirlæknir viö Mount Zion sjúkrahúsiö íSan Fransisko. I greininni leggur Friedman fram rök fyrir þeirri skoðun sinni aö þaö sé fremur manngeröin sem valdi því að fólk fái kransæðastíflu en vissar neysluvenjur. Margir læknar telja að ofneysla kólesteróls, sigarettureyking- ar, of hár blóðþrýstingur, offita og hóg- lífi valdi kransæöastíflu. En Friedman lagöi þá spumingu fyrir sig og sam- starfsmenn sína fyrir tuttugu árum af hverju fjöldi fólks fengi þá kransæða- stíflu sem hefði ekkert af þessum venj- um. Og svarið telurhannsig hafa fund- ið. Hanh segir að svonefnd A-mann- gerö fái mun oftar kransæöastíflu en B-manngeröin. Munurinn á þessum tveim manngerðum er sá að A-mann- geröin er alltaf önnum kafin, iöar í skinninu aö framkvæma sem mest og er í sifelldu kapphlaupi bæði við tím- ann og nágranna sína á meðan B- manngeröin tekur lífinu meö ró. Geröar vora tilraunir með bæði rott- ur og kanínur. I ljós kom að streitan ein geröi þaö aö verkum að dýrin fengu mun oftar kransæöastiflu en félagar þeirra sem ekki voru streittir. Fried- man ráðleggur fólki í enda greinarinn- ar að slaka heldur á og minnka með því hættuna á því að fá k ransæöastíflu. „Vinur kær. Lifðu samkvæmt því lögmáli að heimurinn sé nógu stór og tíminn nægur,” segir hann í enda greinarinnar. I blaöinu Hjartavemd era auk þess- arar greinar greinar um æðavíkkun, B og C vítamín, hjartaskrá, starfsemi rannsóknarstöövar Hjartavemdar, ársskýrsla rannsóknarstöðvar og fleira. DS 0,251 KYNHIHGAKVERD 20% ÓDÝRARA %> Sanitas

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.