Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Síða 9
DV. ÞREÐJUDAGUR22. MARS1983.
9
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
2300 ára gam-
alt grafhýsi
Kínverjar hafa nýlega opnaö graf-
hýsi aðalsfrúar í Hubei-héraöi viö
Yangtse-ána og telja sig finna þar
sannanir fyrir því að fyrir 2300 árum
hafi veriö búiö að finna upp prjóna-
skapinníKína.
Fréttastofan Nýja Kína segir að
þarna í grafhýsinu hafi fundist elstu
sýnishom prjónaboröa á fatnaði. Fom-
leifafræöingar lýsa því sem fyrir augu
bar inni í grafhýsinu eins og væri þaö
f jársjóðsgeymsla silkivefnaöar.
Þessi gröf mun hafa verið tekin á
þriöju öld fyrir Krist og fannst ekki alls
fyrir löngu á lóð múrsteinaverksmiðju
í Jiangling. Er þetta sögö 200 ámm
eldri gröf en fannst í Mawangdui í
Hunan-héraöi 1972. Þar fannst vel
varðveitt lík prinsessu af Han-ættinni.
Menn ætla aö silkið hafi varöveist
vegna þess aö gröfin var innsigluö með
hvítum leir og því loftþétt.
líkamsrækt
fyrir karia
og konur
— o. -r
w
BB^bB B Bf" G**s'bæ-
M mmmmm sími 82922.
Mikið úrval af
handlóðum og
lyftingartækjum
Bckkir og ýmis
áhöld til hcima-
notkunar
Strauss tók
ekki sæti í
stjóm Kohls
Kohl, kanslari V-Þýskalands, heldur
í dag áfram stjórnarmyndunarviörasö-
um sínum viö samstarfsflokkana, en
Franz Josef Strauss, leiötogi kristilega
bandalagsins, veröur ekki á þeim f und-
um í dag. — Strauss hefur ákveöiö aö
þiggja ekki ráðherrasæti í sambands-
stjóminni, heldur verða áfram for-
sætisráðherra Bæjaralands.
•*----------------------------m.
Kohl kanslari og Strauss, leiötogi
hins hægrisinna Kristilega banda-
lags i Bæjaralandi, á tali viö frétta-
menn í Bonn. — Strauss situr ekki
viðræðumar í dag og hefur afþakkað
sæti í stjórninni, en segist hafa
náð öllum þeim breytingum fram á
stefnu sambandsstjórnarinnar, sem
flokkur hans sóttist eftir.
Strauss lýsti því yfir að flokkur hans
heföi náð öllu því fram sem þeir vildu
um breytingar á stefnu samstarfs-
stjómar Kohls. Blöö í V-Þýskalandi
túlka þó ákvöröun hans sem ósigur
fyrir Strauss og flokk hans. — Það var
á allra vitoröi aö Strauss sóttist eftir
einu af áhrifameiri ráðherraembætt-
unum í Bonnstjóminni. Helst utan-
ríkisráöuneytinu, sem er í höndum
leiðtoga þriöja samstarfsflokksins,
fr jálslyndra, en þeir töpuöu miklu fylgi
í þingk osningunum á dögunum.
Nú þykir mönnum sem Kohl
kanslara ætti að vera léttari eftirleik-
urinn við aö bræöa saman nýju stjóm-
ina. Er þess nú vænst aö hann leggi
fram ráðherralista stjórnar sinnar ein-
hvem næsta daginn.
New York ga/lar.
Góðar
fermingar-
gjafir
stærðir nr. 34—54.
Tango boltar
fyrir gras,
möl
og malbik.
World-cup
Winner
malarskór.
Stærðir 3 1/2-11
f:
# #
Sendum um land allt.
Póstkröfusími 15599
Boltamaðurinn
Laugavegi 27, sími 15599