Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Síða 22
22, Smáauglýsingar DV. ÞRIÐ JUDAGUR 22. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Einstakt tækifæri fyrir þann sem vill hefja sjálfstæðan atvinnurekstur. Til sölu er fyrsta flokks pylsuvagn ásamt fylgihlutum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-532 Skatthol, pianó o.fl. til sölu. Uppl. í síma 36173. Hlaðrúm með dýnum og sófaborð til sölu.Uppl. í síma 19671 eftir kl. 18. Prjónavéi sem er á fótum, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 15308. Stimpilklukka frá IBM til sölu. Uppl. í síma 31050 eða 38280. Sófasett og bíll. Sófasettið er Lady, verð 15000, 3ja sæta, 2ja sæta, 1 stóll og pulla, 2 borð. Billinn er Datsun 180B ’74, verð 35—40 þús., þokkalegur. Uppl. í síma 20146. Til sölu eldhúsborð, kringlótt, og 4 stólar. Uppl. í síma 76768. Til sölu er Olympia rafmagnsritvél, lítið notuð. Uppl. í síma 82711 eftir kl. 13. Til sölu lítil og mjög hentug fólksbílakerra með vatns- og rykþéttu loki og toppgrind, einnig með ljósabúnaði. Uppl. í síma 15278 eftirkl. 18. Til sölu hvítur baðvaskur sem fellur niður í borð. Stærö 40x50 cm. Uppl. í síma 84874. Fomsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrifborð, tvöfaldir svefnsóf- ar, borðstofuborð, lítil og stór, og borð- stofustólar, rokkar, taurulla, útvarps- grammófónn, sófasett, svefnsófi, ís- skápur, gömul kommóða, svefnbekkir, 1 manns, lítil borðstofuborð og ótal stólar og margt fleira. Sími 24663. Ritsöfn — afborgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur Þórðarson, 13 bindi, Olafur Jóh. Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes ur Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3 bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, Willi- am Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7 bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur, sími 24748. Bækurtilsölu: Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen 1—4, Lýsing Islands 1—4 eftir sama, Reykjahlíöarættin, Saga mannsand- ans, Grasafræöi Helga Jónssonar, Skólameistarasögur Sögufélagsins, rit Jóhannesar Kjarvals, Nokkrar Ames- ingaættir eftir Sigurö Hlíöar, bréf, handskrifuð af Einari skáidi Benediktssyni, og ótal margt annaö fa- gætt og skemmtílegt nýkomið. Bóka- varðan Hverfisgötu 52, sími 29720. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- veröi í verslun okkar að Bræðra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar- heimili og fleiri til að eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Veriö velkomin. Iðunn, Bræöraborgar- stíg 16 Reykjavík. Fomverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, borðstofuborð, blómagrindur, kæbkista, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Óskast keypt Óska eftir notaðri bandpússivél til tréiönaðar. Uppl. í síma 30500. VHF —Skanner. VHF tæki með flugvélatíðni og fleiri möguleikum óskast keypt. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-400. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, gamalt smáprent, gamlan íslenskan útskurð og myndverk eldri listamanna. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og tita. Opiö 1—5 eft- ir hádegiö. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp. Panda auglýsir: Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborö, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu veröi og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikið úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opiö frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlööur, ferðaviötæki, bíltæki og bda- loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Jasmín auglýsir: Nýkomiö mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra Usta- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunin Jasmín h/f, Grettisgötu 64 (homi Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Urvals vestf irskur harðf iskur, útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Fatnaður Tek að mér að sauma kvenfatnað.Uppl. í síma 42833. Grá flúnelsdrakt til sölu og svartar samkvæmisbuxur, hvort tveggja nýtt. Hagstætt verð., Uppl. í síma 24313. Viögerð og breytingar á leður og rúskinnsfatnaöi. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leöuriðj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Fyrir ungbörn Brúnn, vel með farinn Royale kerruvagn til sölu. Verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 52951. Góður barnavagn tU sölu frá Fífu úr basti með gluggum. Einnig vönduð barnakerra frá HoUandi meö eins kerrupoka. Uppl. í síma 14183. SUver Cross óskast. Vel með farinn SUver Cross barnavagn óskast til kaups. Uppl. í sima 84576 eft- irkl. 15. SUver Cross kerruvagn, baðborð og barnasóU til sölu. Uppl. í síma 77460. Vetrarvörur Arctik Cat Panter vélsleði til sölu, ekinn 2300 mUur. Uppl. í síma 66493. Ski-doo Biizzard vélsleði til sölu ásamt yfirbyggðum vagni, ekinn 1300 km. Uppl. í síma 34600 á daginn og 77322 á kvöldin. HaUy Davidson vélsleði árg. ’75. Kraftmikill sleði í góöu lagi til sölu. Verð kr. 35 þús. kr. Uppl. í síma 92-6569. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaðurinn á fuUa ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíöi, skíðaskó, skíðagaUa, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl.: 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Húsgögn Amerisk bjónarúm tU sölu. Uppl. í síma 10465. Kjarakaup vegna rýmingar. Svefnsófasett, tvíbreitt, hæginda- stólar, hjúkrunarföt, Polaroid mynda- vél, fatnaður, skór og mjög margt fl. til sölu. Uppl. í síma 26129. Á sama stað kennsla í tungumálum. Vinsamlega geymið auglýsinguna. lslensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduð furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiðir svefnsófar, stól- ar, sófasett, eldhúsborð og stólar, hillur með skrifborði og fleira og fleira. Komið og skoöið, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Svefnsófar: '2ja manna svefnsófar, góöir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stU, einn: ig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á allt ReykjavUcursvæðið, Suðurnes, Sel- foss og nágrenni yður að kostnaðar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63 Kóp., sími 45754. Rókókó. Urval af rókókó-, barrokk- og renaiss- ancestólum, sófaborð, innskotsborð, sporöskjulaga- og hringlaga, einnig rókókósófasett, símastólar, skatthol, barvagnar og margt fleira. Nýja bólst- urgerðin Garðshorni, sími 16541 og 40500. Unglingarúm meö skúffum, skápum, hiUum, dýnum og 3 pullum til sölu. Einnig barnabaöborö og barnastóU. Uppl. í síma 46650 næstu daga. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaða vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum við áklæði, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land.1 Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firði. Sími 50564. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Antik Til sölu óvenjuglæsilegur útskorinn stofuskápur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-587. Antik — Gallery. Mahóní eikar- og furuhúsgögn frá 17. öld og fram til 1930 ætíð fyrirliggjandi. Verið velkomin í verslun okkar aö Skólavörðustíg 20 Reykjavík, sími 25380. Heimilistæki Viljum kaupa þvottavél af eldri gerð (með þvæli). Uppl. í síma 86172. Husquarna frystikista 290 lítra og Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma 54459 eftir kl. 18. Ignis isskápur tU sölu. Uppl. í síma 28065 eftir kl. 18. Hljóðfæri Rafmagnsorgel, tölvuorgel, mikiö úrval, gott verö, lítið inn. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Hljóðfæri heillar hljómsveitar til sölu: söngkerfi, gítar- ar, magnarar, hátalarabox og tón- breytar af ýmsum gerðum. Uppl. í síma 54896. Pianó. Enskt píanó til sölu. Uppl. í síma 33958. Harmónikur: Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, 4 kóra. Guðni S. Guðna- son. Hljóöfæraviðgeröir og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332, heima- sími 39337. Geymið auglýsinguna. Hljómtæki Til sölu tvö stykki 100 Rms-Watt AR hátalarar. Góð kjör ef samiö er strax. Uppl. í síma 93-7626 ámatartíma. Ný Nikko hljómtæki til sölu: 2x30 vatta magnari, plötuspil- ari, segulband (snertitakkar), útvarp, skápur, 2x50 vatta Kef hátalarar. Stað- greiðsluverð 26.950 meðan birgðir end- ast. Verslunin Stereo Tryggvagötu, sími 19630. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup- eða sölu á notuöum hljóm- tækjum skaltu lita inn áöur en þú ferð annaö. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Akai — Akai — Akai. Hvers vegna að spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæða Akai hljóm- flutningssamstæðu meö aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eða með 10% staögreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgö og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Sjónvörp Óska eftir svarthvítu sjónvarpi. Uppl. í síma 15955 til kl. 18 í dag og næstu daga. Grundig—Orion Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöövar á allt aö 9 mánuðum. Staö- greiðsluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, súni 27788. Tölvur Ef Múhameð kemur ekki til fjallsins, kemur fjalliö til Múhameðs. Landsbyggöarmenn, okkur vantar umboðsmenn til að skipuleggja tölvunámskeið úti á landi. Hafið samb. sem fyrst. Tölvuskóli Hafnarfjarðar, sími 91-53690. Til sölu Sinclair ZX-81 tölva með 16 K minni og með henni bók um vélamál og leiki og öfugt skákforrit á kassettu. Verð 3000 kr. Uppl. í síma 37127 eftir hádegi. EBson 100 prentari meö íslensku stöfunum til sölu. Uppl. í síma 84700. Videó Prenthúsiö Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur við allra hæfi, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkið. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokaö sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11A, sími 26380. Video-augað, Brautarholti 22, símí 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 50 kr. stykkið, barnamyndir í VHS á 35 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS-myndbands- tæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mánud.—föstud. kl. 10—12 og 13— 19, laugard. og sunnudag kl. 13—19. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf., sími 82915. Athugið — atbugið BETA/VHS: Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búnir að fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opið virka daga frá kl. 14— 23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarös við Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl. 21.). VHS — Videohúsið — Beta. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opiö alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14—20. Beta — Videohúsiö — VHS, Skólavöröustíg 42, sími 19690. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni, einnig nýkomnar myndir meö ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Garðbæingar og nágrenni. Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðar- lundi 20, sími 43085. VHS —Magnex: 'Video-kassettu tilboö. 3 stk. 3 tíma kr. 1950, 3 stk. 2 tíma kr. 1750. Eigum einnig stakar 60, 120, 180, og 240 imínútna. Heildsala — smásala. Sendum í póstkröf. Við tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavöröustíg 42, sími 91-11506. VHS—Orion—Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr. 5.000. Eftirstöðvar á allt að 9 mánuðum. Staögreiðsluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eða sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fullri ábyrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.