Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Side 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Vil skipta á Citroén GS
árg. 79 og nýjum Citroén ’82—’83 eða
nýlegum Saab, rífleg milligreiðsla.
Uppl. í síma 27538 á kvöldin.
Dodge Aspen árg. 77
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, ný
sumar- og vetrardekk, skoöaður ’83.
Skipti á ódýrari, helst Volvo. Veröhug-
mynd 125 þús. Uppl. í síma 92-2985.
Bændur.
Til sölu góður Land Rover dísil árg.
75, þarfnast smáviðgerðar. Fæst gegn
40 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma
92-7773 eftirkl. 17.
Saab Combi GL,
mjög vel með farinn bíll, árg. 78, til
sölu. Ekinn aðeins 30 þús. km, ný-
sprautaður, nýryövarinn. Uppl. í síma
37823.
Audi 80 77 til sölu,
ekinn 86 þús. km. Uppl. í síma 93-1480.
Toyota Mark II72
til sölu í góðu lagi; á sama stað
Maverick 70, skoöaður ’83. Uppl. í
síma 92-3164 eftir kl. 19.
Chevrolet Monte Carlo
árg. 70 til sölu, 8 cyl., 350, sjálfskiptur,
góður bíll. Alls konar skipti möguleg.
Uppl. í síma 75063 eftir kl. 17.
Volvo Grand Luxe árg. 72
til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 27539.
Datsun Sunny árg. 79
til sölu, ekinn 50 þús. km. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 76705 eftir kl. 19.
Lada 77.
Til sölu Lada 77, nýsprautuð, á góöum
dekkjum. Uppl. í síma 36672 frá kl. 16—
20.
Volvo 142 árg. 73
til sölu, toppbíll. Uppl. í síma 44209
eftirkl. 19.
Bflar óskast
Kaupum bíla sem þarfnast
viðgerðar á góðum kjörum. Uppl. í
síma 29287 eftirkl. 19.
Óska eftir sendibil
eða rúmgóðum stationbíl í skiptum
fyrir Ford Fairmont, milligjöf stað-
greidd. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-399.
Citroén GS,
eða annar framhjóladrifinn bíll, ósk-
ast, ekki eldri en árg. 74. Uppl. í sím«
52662.
Viljum kaupa VW bjöllu,
boddí og rafkerfi má vera ónýtt en
kram, vél og gírkassi helst í góðu lagi.
Uppl. í síma 53173 eftir kl. 4.
Öska eftir að kaupa
8 cyl. bíl, fólksbíl eða jeppa, gegn
góðum mánaöargreiðslum. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-574
Óska eftir vel
með förnum bíl, helst Fiat 127. Ut-
borgun 5 þús., og 2 þús. á mán. í óá-
kveðinn tíma, allt að 12 mán. Uppl. í
síma 79286.
Bílatorg — bilasala.
Vegna mikiliar sölu vantar nýlega
Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroén, og
alla japanska bíla á skrá og á staðinn.
Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur,
ekkert innigjaid, upplýst og malbikaö
útisvæöi. Næturvarsla. Komiö eða
hríngið. Bilatorg símar 13630 og 19514,
á horni Borgartúns og Nóatúns.
Mazda 323.
Oska eftir Mazda 323 árg. ’81—'82 meö
u.þ.b. 60 til 70 þús. kr. útborgun og góð-
um og öruggum mánaðagreiðslum.
Uppl. í síma 35525 milli kl. 2 og 5 og
51106 eftirkl. 19.
Bronco 71—74 óskast,
6 cyl., Sport, má þarfnast sprautunar.
Er með Fiat 132, árg. 74 í skiptum, +
6—8 mánaöargreiðslur. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
Óska eftir góðum VW Golf
árg. 79—’81. Uppl. í síma 42409 eftir
kl. 17.
Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð til leigu
frá 1. júní. Langtímaleiga. Eins árs
fyrirframgreiðsla. Tilboö er greini
m.a. leigufjárhæö og fjölskyldustærð
sendist DV fyrir 28. mars merkt
„Neðra Breiðholt 06”.
Tímaritið Skák
óskar eftir einstaklingsíbúö fyrir
starfsmann sinn sem fyrst. Uppl. í
síma 31975 á skrifstofutíma.
3ja herb. íbúð til Ieigu
á góðum stað í miðbænum, laus strax,
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV
fyrir fimmtudag 24. mars nk. merkt
„Húsnæöi591”.
Tveggja herbergja íbúð
í Mosfellssveit til leigu frá og með 1.
júní, sérinngangur. Uppl. um fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu óskast
sendar til auglýsingaþj. DV Þverholti
11, sími 27022.
2ja herb. íbúð til leigu
í Keflavík, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 92-3686 milli kl. 19 og 20.
\
HÚSALEIGU-
SAMNINGUR
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í,
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Síðumúla 33.
Húsnæði óskast
Einstaklingsíbúð
eöa 2 herb. íbúö óskast til leigu. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. í síma 72139.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð
í austurbæ eða miðbæ. Reglusemi og
góöri umgengni heitið, fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 46526.
Verð á götirn^’ ‘ vor
Kona með stálpaða telpu óskar eftir
íbúö, gjarnan í skólahverfi Hlíðaskóla,
má vera gamalt og þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 54387 á kvöldin.
1—2 herb. íbúð óskast
fyrir reglusama konu sem vinnur úti.
Helst í gamla bænum. Getur borgað
4—5 mán. fyrirfram, sé þess óskaö.
Uppl. í síma 19376 og 75173.
Reglusemi. Hjón með tvö börn
óska að taka á leigu 3—4 herb. íbúð.
Má þarfnast standsetningar (er
iönaðarmaður). Vinsamlegast hringið
í síma 45117 eða 11089.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir húsnæði,
100—150 ferm. Uppl. í síma 22886 eftir
kl. 19.
Ca 100 ferm húsnæði óskast,
helst nálægt miðbæ, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 46199 eftirkl. 19.
Húsnæði óskast,
ca 100—150 ferm undir bifreiðaverk-
stæði, helst í.Múla eða Höfðahverfi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-494.
Óska eftir að taka á leigu
hentugt húsnæði fyrir skyndibitastað í
Reykjavík eða nágrenni. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-484.
Atvinnuhúsnæði óskast
á góöum stað undir snyrtilegan
atvinnurekstur. Uppl. í síma 44770 og
81135 milli kl. 18 og 20 alla daga.
Atvinna í boði 1
Járniðnaður (meöeigandi). Meðeigandi óskast aö sérhæfðu járn- iðnaöarfyrirtæki. Allar vélar og búnaður fyrir hendi, viðkomandi verður að vera fagmaður í greininni og kunnugur markaðnum. Þarf að geta lagt fram eitthvert f jármagn. Tilboð er tilgreinir nafn, aldur og símanúmer sendist DV merkt „SV” fyrir 30. mars.
Stúlka vön afgreiðslustörf um óskast í matvöruverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-495.
Lipran og samviskusaman starfsmann vantar til ræstinga dag- lega. Unnið er á kvöldin og á laugar- dögum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-493.
Skálatúnsheimilið. Oskum eftir starfsmanni til viðgerða og ýmissa annarra starfa. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 66248.
Óskum eftir að ráða mann til útkeyrslu og fleira. Uppl. á staðnum. Þvottahúsið Lín, Auðbrekku 41,Kóp.
Fjölskvlda í vesturbænum meö 2 börn á skólaaldri óskar eftir barngóðri konu til aðstoðar viö heim- ilisstörf 3 daga í viku. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-576.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun í austurbænum, hálfan daginn, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 44113 eftir kl. 20.30.
Háseta vantar á 180 tonna netabát. Uppl. í síma 92- 1333 og 92-2304.
At^nna óskast |
17 ára skólastúlka óskar eftir vinnu í eitt og hálft ’Vjargt kemur tú ""ema Get byrjað í maí. Uppl. ísíma 44126.
Erum tveir menn á besta aldri og óskum eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Höfum bílpróf og erum kunnugir í bænum. Uppl. í síma 43346.
28 ára maöur óskar eftir framtíðarstarfi, er vanur verslunar- og sölustörfum. Hefur einnig starfað viö matreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-098.
Kennsla
Skapandi vinnustofa. Helgarnámskeiö 25.-27. mars. Utrás, skapandi vinna og leikur, að tjá hugar- ástand og tilfinningar í mismunandi formi lista. Teiknun, málun, leikræn tjáning. Upplýsingar og innritun í Manhúsinu, Þverholti 5, sími 16182.
Kennsla í Basic. Tek að mér einkatíma í tölvumálinu Basic. Uppl. í síma 18902 eftir kl. 19.30.
| Spákonur
Spáiíspilogbolla, tímapantanir í síma 34557.
| Sveit
Tæplega 13 ára stúlka
óskar eftir að komast í sveit í sumar,
er vön börnum. Uppl. í síma 97-8538 á
kvöldin.
Barnagæsla |
Barngóö kona óskast til að gæta 3 mán. stúlkubarns 2—3 tíma á dag tvisvar í viku, helst í Laugarneshverfi. Uppl. i sima 37071 eftir kl. 19.
Óska eftir að komast í samband við áreiðanlega ca 14 ára stúlku (barnapíu), þarf að búa sem næst Hamraborg. Uppl. í síma 45306 um kvöldmatarleytið.
Hafnarfjörður. Get tekið börn í gæslu allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 54537.
Ég er f jórtán ára og óska eftir að ráða mig til að gæta barna 2 tíma á dag, seinnipartinn, 5 daga vikunnar og ef til vill 2—3 kvöld í viku. Bý í Breiðholti. Uppl. í síma 76466.
Óska eftir dagmömmu fyrir 2ja ára barn 3 morgna og 2 eftir- miðdaga í viku, helst í grennd við Engihjalla eða Síðumúla. Uppl. í síma 43714.
1 Hreingerningar ]
Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsunar- ■vél. Athugiö, er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929.
Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun meö nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir ’ýppj. í síma 220« og 85086. Haukur og Guömundur Vignir.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöng- um og stofnunum, góðir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 37179 eða 38897.
Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem ffyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur aö sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. -Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997.
Ýmislegt
Leikfangaviðgeröir. Ny þjonusta. Tökum til viðgerðar leik- föng og ymsa aðra smahluti. Mikið urval leikfanga, t.d. bruöuvagnar, gratdukkur, bilar, model, Piaymobile,
Útbúum smurt brauð
og snittur, einnig síldarbakka. Hentar
við öll tækifæri. Uppl. í síma 66717 og
45440.
GÓÐ
Kjúklingar 96,00 kr. kg
SMÁ-
AUGLYSING
í
ER ENGIN
SMÁ-
AUGLYSING
SÍMINN ER
27022