Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Síða 30
30' DV. ÞRIÐJUDAGUR22. MARS 1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 92. og 94. tölublaði Lögbirtiugablaðsins 1982 á eigninni Miðvangi 4, 1. hæð t.h., þingl. eign Sigriðar Ámadóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 25. mars 1983 ki. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 92. og 94. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Unnarstig 1 Hafnarfirði, þingl. eign Rafns A. Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Sveins H. Valdimars- sonar hrl., Bjama Ásgeirssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka ís- lands á eigninni sjálfri föstudaginn 25. mars 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Karlagötu 15, þingl. eign Ágústu Stefánsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. mars 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Njálsgötu 32b, tal. eign Vais Magnússonar, fer fram eftir kröfu Hilmars Ingimundarsonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. mars 1983 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Bergstaða- stræti 8, þingl. eign Gylfa Ingasonar, fer fram eftir kröfu Borgarsjóðs Reykjavíkur á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. mars 1983 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Vestur- landsbraut v/Hamrahlíð B götu 15, tal. eign Sigurðar S. Ásmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Þórðarsonar, hdl. og Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. mars 1983 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykja vik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar, banka og lögmanna fer fram opinbert uppboð á neðangreindu lausafé og hefst það í dómsal borgarfógeta- embættisins að Reykjanesbraut 6, þriðjudaginn 29. mars nk. kl. 10.30 og verður fram haldið þar sem lausaféð er, sem selja skal. Spónlagningarpressa, tal. eign Árfells hf., 4. stk. iðnaðarsaumavélar „Pfaff” tai. eign Alis h f., ein hrærivél, einn skammtari, Hobort, eign Árna Bergs Eiríkssonar, 2 leðursaumavélar, 2 stansvélar, vélknúin stansvél, tal. eign Átla Ólafssonar, Repromaster tegund Ágfa, tal. eign Áuglýsingarþjónustunnar hf., Linotybe setjaravél, tal. eign Baldvins G. Heimissonar, þrýstiofn Bandag B—762, tal. eign Bandag hjólbarða- sólunar hf., 4 eldhúsinnréttingar, tal. eign Björns Einarssonar, 2 stk. setjaravélar, tal. eign Borgarprents hf., plötusög (Stanley), bandsög, tal. eign Dagbjarts Stígssonar, kílvél, (Domino), tal. eign Defensor hf., IVO kæliborð, tal. eign Forðabúrsins, 2 rafmagnsteppastatív, 9 stk. reiknivélar, 5 stk. ritvélar, tal. eign Friðriks Bertelssonar hf., ein slagharpa „Yamaha Conservatorg”, tal. eign Fróða Björnssonar, ein bíllyfta í gólfi, ein loftpressa, ein þrýstipressa, tal. eign Hafrafells hf., Ploygraph offsetprentvél, Marina front prentvél, tal. eign Bókamið- stöðvarinnar hf., vinnuskúr á hjólum, tal. eign Heiðmerkur, Skógrækt, ein spónlagningarpressa „OTT”, tal. eign Hlyns og Valdórs sf., rafmagnseldavél og grUltæki tal. eign Hressingarskálans hf., flugvélarflak., tal. eign Iscargo hf. rennibekkur, tegund Heidnreich og Hardbeck, tal. eign Sigurðar Sigurðssonar, Atlas loftpressukerfi tal. eign Jóns Þorvalds WaIterss.,bakaraofn,tal. eign Siguröar B. Jóns- sonar, plastpokavél af Simples gerð, tal. eign Kristínar Guðmunds- dóttur, kæliborð tal. eign Kútter Haralds hf., „Pfaff” verksmiðju- saumavél, tal. eign Láru S. Helgadóttur, pappasax, tal. eign Leturs sf. ein offsetprentvél, Plometa, tal. eign Litbrár hf., ein uppþvottavél stór Coppas, 250 stk. stólar, tal. eign Ludent hf., eldvarnarmálning — Nullfire 250 kg, tal. eign Málmbyggingar hf., 3 vinnuskúrar, tal. eign Njörva hf., 1 grafoprentvél, tal. eign Ránar prentsmiðju sf„ ein offset- prentvél „Peaneta”, tal. eign Prentvals sf„ Herold pappírsskurðar- hnífur, tal. eign Prentverks hf„ vinnupallur úr stáli, tal. eign Sameinaðra verktaka, trésmíðavél af gerðinni Belma, tal. eign Sedrus hf„ sambyggður hefill, tal. eign Sigurðar Hjörleifssonar, renni- bekkur, Heidenreich og Hardbeck, tal. eign Sigurðar Sigurössonar, einn rennibekkur „TOZ” SN40, tal. eign Stálvinnslunnar hf„ 1 stk. rennibekkur Torres, 1 snittvél, tal. eign Stáltækni sf„ einn þykktarhef- ill, einar blokkþvingur, tal. eign Sagarinnar hf„ pylsuvagn ásamt kæli- skáp (Ignis), frystiskáp (Ignis) og pylsupotti, tal. eign Vals Braga- sonar, vélsög Columbo Junior, tal. eign Vélsmiðjunnar Orms og Víglundar sf„ tölvuvog — Bizerba, tal. eign Víðis sf„ einn 1 vörulyft- ari, Steinback, tal. eign Vöruleiða hf. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. Menning Menning Menning Sinfóníuhljómsveit íslands tekst oft afburða vel upp — segir fyrsti hornleikari hennar, Joseph Ognibene Joseph Ognibene verður einleikari Sinfóníuhljómsveitarinnar á næstu tónleikum hennar, núna á fimmtudaginn. OV-mynd: GVA. Fyrir tveimur árum var Sinfóníu- hljómsveit Islands í þann veginn að leggja af stað í tónleikaferð tU Austur- ríkis, en bráðvantaði homleikara,” sagöi Joseph Ognibene, sem nú er fyrsti homleikari hljómsveitarinnar.. ,,Þá var Hermann Baumann staddur hér, hafði verið einleikari með hljóm- sveitinni og hann benti á mig. Svo vildi nefnilega til að ég ætlaöi til Þýska- lands um þær mundir, til þess aö ljúka framhaldsnámi hjá honum og gat veltekiðþettaaðmér. Ég fór því með til Austurríkis og að tónleikaför þeirri lokinni var mér boðið að halda áfram hjá hljómsveitinni aö námi loknu. Þetta var í mars ’81, um haustið kom ég hingað til starfa — og hérerégenn. Ég er frá Kalifomíu, Los Angeles, og tel að á tslandi séu mun meiri mögu- leikar til þess að þroskast sem tón- listarmaður heldur en þar. Hér er um svo mikla fjölbreytni að ræða. Maður getur tekið virkan þátt í öllu mögu- legu; kammertónlist, ópemtónUst, leikið einleik — þroskast — án þess að eyða miklum hluta tíma síns í að ferðastá mUU staða. Ég er í Blásarakvintett Reykjavíkur og hef óblandna ánægju af því. Við höf- um haldið tónleika á vegum Musica Nova, Myrkra músíkdaga, Háskólans, Kammermúsíkklúbbsins, og ætlum í tónleikaferð tU ísafjarðar í næsta mánuði. I Kalifomíu voru tónUstar- menn svo önnum kafnir við sína föstu vinnu, akstur vegna hennar og þar fram eftir götunum, aö enginn tími vannst til þess að sinna neinu umfram það. Nýlega lék ég einleUc með Nýju strengjasveitinni, svo ég nefni nú enn eitt dæmið. Slíkt tækifæri hefði mér áreiöanlega ekki boðist í stórborg eins ogLosAngeles. Sú margbreytUega reynsla, sem maður öðlasthér,veitirmanni ómetan- lega æfingu og þar með auðvitað aukiö öryggi. Homleikara er nauösynlegt aö tiUieyra hljómsveit og leika reglulega. FramboðsUsti Sjálfstæðisflokksins í Suöurlandskjördæmi hefur veriö sam- þykktur af kjördæmisráði Qokksins. Listinn er þannig skipaður: 1. Þorsteinn Pálsson framkvæmda- stjóri, Reykjavík, 2. Árni Johnsen blaðamaður, Reykjavík, 3. Eggert Haukdal alþingismaður, 4. Siggeir Bjömsson bóndi, Holti, 5. Guðmundur Framboðslisti Alþýöubandalagsins í Reykjavík við komandi alþingis- kosnmgar hefur verið samþykktur á félagsfundi. Listinn er þannig skipaður: 1. Svavar Gestsson ráðherra, 2. Guð- mundur J. Guðmundsson alþingis- maður, 3. GuðrúnHelgadóttiralþingis- maður, 4. Olafur Ragnar Grímsson alþingismaður, 5. Grétar Þorsteins- son, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, 6. Guðrún Hallgríms- dóttir matvælafræðingur, 7. Margrét Björnsdóttir kennari, 8. Álfheiður Ingadóttir blaðamaður, 9. Arnór Pétursson kennari, 10. Ragna Olafs- dóttir, formaður Kennarafélags Hann þarfnast þeirrar stöðugu æfing- ar, auk þess gæti hann tæplega komist af f járhagslega að öðmm kosti, en það er ekki síður mikilvægt að leika víðar. Sinfóníuhljómsveit Islands tekst oft afburðavel upp og meðlimi henn- ar virði ég mikils. Islendingar geta verið hreyknir af þeirri hljóm- sveit og framlagi hennar til menn- Karlsson alþingismaður, 6. Oli Þ. Guð- bjartsson skólastjóri, Selfossi, 7. Jón Þorgilsson sveitarstjóri, Hellu, 8. Oli Már Aronsson iðnrekandi, Hellu, 9. Einar Kjartansson bóndi, Þórisholti, 10. Sigríður Jakobsdóttir Vestmanna- eyjum, 11. Brynleifur H. Steingríms- son, Selfossi og 12. Bjöm Þorláksson Eyjahólum. Reykjavíkur, 11. Hallgrímur Magnús- son, formaður Sveinafélags ‘húsa- smiða, 12. Margrét Pála Olafsdóttir fóstra, 13. Sigrún Valbergsdóttir leik- ari, 14. Þráinn Bertelsson kvikmynda- gerðarmaður, 15. Jón Reykdal mynd- listarmaður, 16. Hulda Olafsdóttir sjúkraliði, 17. Ragnar Þórsson verka- maður, 18. Ester Jónsdóttir, varafor- maður Starfsmannafélagsins Sóknar, 19. Þorsteinn Blöndal læknir, 20. Þor- leifur Einarsson jarðfræðingur, 21. Silja Aðalsteinsdóttir bókmennta- fræðingur, 22. Hallgrímur Guömunds- son, formaður Torfusamtakanna, 23. Steinn Halldórsson verslunarmaður og 24. Einar Olgeirsson, fyrrverandi alþingismaður. ingarinnar hér. Það er makalaust hvað þessi litla þjóð getur gert; hversu frjó- söm menning hennar er. Það er síöan hins opinbera að styðja vel við bakið á þeim er leggja sitt af mörkum til menningar, því hún er hverr'i þjóð nauösynleg. I Bandaríkjunum er stuöningur hins opinbera við listafólk og menningar- stofnanir allt of lítill, og miklu minni en héma tíökast. Ég nýt þess að vinna hér. Nú hef ég búið og starfað á Islandi í tvö ár, er trú- lofaöur íslenskri stúlku og við viljum gjarnan gera einhverjar framtíðar- áætlanir. Slíkt er þó mjög erfitt fyrir útlending hér, gagnstætt því sem tíðkast í öðrum löndum. Maöur sem ekki er íslenskur ríkisborgari er bók- staflega réttlaus hér hvað starfs- öryggi varðar; honum kann að verða sagt upp hvenær sem er. Ágætis dæmi um þetta er eftirfar- andi: Nýlega sagði Sinfóníuhljóm- sveitin upp manni sem hefur leikiö með henni árum saman og staðið sig mjög vel. Það var vegna þess aö Is- lendingur hefur nýlokið námi og vill fá starf hans. Þessi útlendingur kom til landsins með konu sína, þau hafa ný- verið eignast barn og vilja vera hér áfram. Nú stendur hann uppi atvinnu- laus. Þetta er samkvæmt einhverjum eld- gömlum lögum, víst frá tímum Dana. ■ Þetta eru úrelt lög og á margan hátt mjög ósanngjöm. Hvað sjálfan mig varðar þá veit ég ekki hvort ég vildi vera hér til æviloka, en mér finnst það vera mitt að ákveða það. Mér Cnnst jafnframt eitthvað bogið við að greiða iðgjöld til Félags íslenskra tónltstar- manna og félagið styður mig ekki verði mér sagt upp. Eg sakna fjölskyldu minnar og vina og stundum líka fjölbreytni stór- borgarinnar, þótt hún hafi sína galla, og ferðast því reglulega. Það er lista- manni nauðsynlegt. Hann þarf að breyta til við og við, koma í nýtt um- hverfi. Hann má ekki staðna. -FG. Listi Sjálfstæðis- f lokksins á Suðurlandi Listi Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.