Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Side 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR22. MARS1983.
33
Bridge
Blekkisagnlr geta veriö beitt vopn en
lítiö ber þó á þeim í keppni hinna bestu.
Hér er þó nýlegt dæmi, furöusagnir.
Noröur gaf. A/V á hættu.
Nordur
AK10653
V 3
0 G1065
+ 743
Vestur
*A
V KG986
0 D987
* DG6
AurTUR
A D84
10542
0 ÁK3
+ K102
SUÐUR
A G972
ÁD7
0 42
+ Á985
Sagnir gengu þannig á einu borö-
anna.
Norður Austur Suöur Vestur
pass 1L 1H! pass
pass pass
Það voru nýju Danmerkurmeistar-
arnir í tvímenningskeppni, Erik Brok
og Jörgen Anker Pabst, sem voru meö
spil N/S. A/V voru Lars Blakset og
Steen-Möller og spiliö kom fyrir í úr-
slitakeppninni í Lyngby. Brok sagði
eitt hjarta á suðurspilin eftir laufopn-
un austurs. Steen-Möller í vestur gat
ekki doblað, þar sem í kerfi hans heföi
það þýtt neikvætt dobl. Þaö er spaöi og
tígull. Hann varð því aö segja pass,
sem reyndar er kröfupass og krefst
þess aö félagi segi á ný. Þó meö einni
undantekningu ef opnari getur séö aö
félagi á ekki sektardobl. Lars Blakset
meö fjögur hjörtu taldi útilokað aö
vestur ætti sektardobl. Hann sagöi því
pass eftir sína veiku opnun.
Vestur spilaöi laufdrottningu út og
suöur fékk þrjá slagi í spilinu. 200 til
A/V en það var lítið upp í gamið, sem
þeir eiga í hjarta. Þaö vannst á hinu
borðinu og sveit Herrings tapaöi 10
impum á því. Fórn í fjóra spaða í N/S
kostar 500 en fimm hjörtu standa, eöa
650 meö svíningu í hjarta.
Skák
Á sigurvegaramótinu í Hollandi kom
þessi staða upp í skák Scheeren, sem
haföi hvítt og átti leik, og Speeiman.
47. Dg4! - Bxg4 48. Hg7+ - Kh5 49.
hxg4+ — Kh4 50. g3 mát og Speelman
hélt áfram í mátiö fyrir áhorfendur.
Vesalings
Emma
Enginn sagöi honum nokkum tímann aö hann væri
hundur. Þess vegna heldur hann að hann sé fugl.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, uœtur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 18.—24. mars er í Laugarnes-
apóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til ki.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Fyrirgeföu, það var ekki meiningin að ónáða þig á
meðanþúvarstaðtala,tala,tala.. .
Lalli og Lína
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en iæknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
J966._________ __________________________
Heimsóknartémi
Rorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
BaraaspítaliHringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15—16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19*-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19
20.
VifUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15,
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
■ 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 23. mars.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Tafir á ferðum til og
frá vinnu munu fara eðUlega mjög mikið í taugamar á
þér. Þú munt eiga í erfiðleikum með að ná í ákveðna
manneskju, en þú munt gleyma þessum áhyggjum ef þú
býður góðum vinum heim.
Fiskarair (20. febr,—20. mars): Ef þú verður mikið á
ferðinni í dag áttu á hættu að tapa verðmætum hlut, t.d.
veski, ef þú uggir ekki að þér. Þú munt þurfa að draga úr
óþarfa eyðslu vegna blankheita.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú ert stressaður og
fýldur vegna skorts á samvinnu á vinnustað. Vertu
ófeiminn að kvarta yfir þessu. Reyndu ekki of mikið á
þig á vinnustað og hugsaðu ekki um vinnuna heima.
Nautið (21. apríl—21. maí): Smáveíkindi eða erfiðleikar
í nánu sambandi mun valda þér áhyggjum en reyndu
samt sem áður að standa við skuldbindingar þínar.
H> ílduþig vel og vertu heima við i kvöld.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Upp gæti komið tog-
streita milli vinsælda þinna i félagslífi og vinsælda þinna
á vinnustað. Þú gætir þurft að gera upp á milli vinnu og
vina. Bjóddu fólki í óvænt samkvæmi í kvöld en hugsaöu
svo þittráð.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú mátt eiga von á því að
verða fyrir miklum vonbrigðum á vinnustað eða í einka-
lífi. Þér finnast tilraunir þínar og dugnaður ekki metinn
að verðleikum. Skapið batnar þegar þú ferð yfir launa-
seðilinn.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst); Varastu að gera áætlanir
sem gera ekki ráð fyrir umtalsverðum tíma með
fjölskyldunni. Láttu vini þína ekki eyðileggja heimilis-
lifið þvi að þú þarft á þeim grunni að halda til að byggja
upp líf þitt.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ferðaáætlanir þínar geta
orðið fyrir skakkaföllum vegna óvæntra vandkvæöa
innan heimilis. Farðu ekki aö vorkenna sjálfum þér
samt sem áður því að birta mun til innan skamms og það
svoaðummunar.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Þú munt fá harla slæmar
fréttir seinni part dags, en fyrir þann tíma muntu vera
sem blómi í eggi. thugaðu heima fy rir að kveldi og líttu á
góða bíómynd eða lestu góða bók.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Fáðu hvorki lánaðféné
lánaðu fé í dag, því að þetta er slæmur dagur til þess að
stunda lánsviðskipti. Hins vegar ættirðu að taka þátt í
f járhættuspili því að heppnin er með þér á því sviði.
Bogmaðurinn (23. név.—20. des.): Ástalífið stendur i
blóma og margir veita þér umtalsverða athygli. Hver
veit nema sjálfur bogmaðurinn verði skotinn með
ástarör að kvöldlagi. Það verður öldungis ekki úr
launsátri.
Steingcitin (21. des.—20. jan.): Bjóddu í veislu en
passaðu upp á að hún fari ekki úr böndunum. Fylgstu vel
með hegðun bestu vina þinna því að öl er innri maður og
þú getur komist að því hver stendur þér næst.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
l.sept.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa..
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMúNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSH) við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur oe Sel-
tjarnames, sími 18230. Akureyri, sími 11414.
Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjöröur, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtilkynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
/ ir T~ H- s ir
7- 1 é 9
1D i "
1Z Tf1 1
W /s
11? 1? ig
i<7
'Lárétt: 1 löngun, 4 sjóða, 7 kjökri, 8
ílát, 10 Massinu, 11 mynni, 12 deyja, 14
korn, 15 stólpi, 16 karlmannsnafn, 17
kaöli,19fæddir.
Lóðrétt: 1 rugl, 2 vindur, 3 skoðun, 4
oft, 5 frjáísa, 6 keyrslu, 9 kámugi, 13
1 snemma, 15 hvíli, 16 hljóm, 18 kvæði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 held, 5 ást, 8 öl, 9 játar, 10
, rjóður, 12 patar, 14 gg, 15 um, 17 tugga,
19 nögl, 21 und, 23 arkar, 24 ýý.
Lóðrétt: 1 hörpuna, 2 elja, 3 ljótt, 4 dáð,
! 5 át, 6 sarg, 7 trega, 11 urgur, 13 aula,
j 16 mör, 18 gný, 20 gk, 22 dý.
!