Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Side 36
36
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983,
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
„Finnst
eins og
fólk sé
hrifið”
< r> „
-segirEgill
Eðvarðsson,
leikstjóri Hússins
„Við erum hæstánægðir með
undirtektirnar sem myndin hefur
fengið,” sagði Egill Eðvarðsson,
leikstjóri kvikmyndarinnar Húsið,
sem nú er sýnd í Háskólabíói, þeg-
ar við röbbuðum við hann nýlega.
„Aösóknin hefur verið mjög
góð,” sagði Egill. „Við höfum
fengið talsvert af símhringingum
og það hefur komið fyrir að blá-
ókunnugt fólk hefur látið í sér
heyra og lýst ánægju sinni með
myndina. Og þetta hefur okkur
þóttskemmtUegt.”
EgUl sagði að þeir hefðu fimm
sýningareintök og tU stæði að sýna
myndina á Akureyri um næstu
helgi, en sýningar væru hafnar á
HúsavUc og ísafirði.
„Eg mun fara norður tU Akur-
eyrar með myndina um helgina,
enda er það nú einu sinni fæðingar-
bærinn og þar sá ég mínár fyrstu
bíómyndir,” sagði EgUl ennfrem-
ur.
JGH
Hlutí frumsýningargesta ásamt nokkrum aðstandendum myndarínnar. Að sýningu loklnnl var myndlnnl
klappað lofi lófa.
Halldór Kiljan Laxness vará meðal frumsýningargesta. Á myndinni sjáum við hvar hann heilsar Birni Bjðmssyni
leíktjaldasmið, en hann er einn þeirra sem standa að Húsinu. D V-myndir■ S
Kobbi í kassanum
, Þeir hjá Menningarmiðstöðinni í svo frumleg, enda stöldruðu margir
Breiðholti tóku sig til fyrir helgi og viðoglásu auglýsinguna. Hvorthann
auglýstu Jakob og hlýðnina eftir Ion- Kobbi er hlýðinn eða ekki er svo auð-
esco í gömlu svarthvítu sjónvarpi vitað annað mál. Það er heldur ekki
niður á svo til miöju Lækjartorgi. okkar mál. En hann tekur sig vel út í
Bráðskemmtileg hugmynd og mjög gamla kassanum. .jgh
tgill EOvarösson, ieikstjóri Hússins, og kona hans, Guðrún Bjamadóttír,
taka á móti gestum. Hár eru það þeir Ragnar Arnalds fjármáíaráðherra og
pianóleikarínn Mertín Berkofsky, sem verið er að bjóða velkomna. Þess
má geta að Martin hefur leikið með Sinfóníuhljómsveit íslands. Hann er
bandariskur, er giftur Onnu Málfríði Sigurðardóttur píanóleikara og búa
þau hór á landi. Þess má geta að Martin ekur oft um á mótorhjóii og í vetur
lenti hann i árekstri á Miklubrautinni og sjöbrotnaði á öðrum handieggn-