Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1983, Blaðsíða 37
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS1983. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Bragð er aðþá sælkerinn Vitiði nokkuð hvað hann þessi heitir? Bjarnleifur rakst á hann á sælkera- kvöldi á Loftleiðum fyrir stuttu og maðurinn vakti strax athygli hans. Það var kannski mest fyrir þaö hve sælkerasvipurinn var mikill. Þá fór kokkáhúfan honum einnig svo vel. Okkur er sagt að maðurinn sé vel þekktur og sé oft í sviðsljósinu og hafi jafnvel sést á heimilum landsmanna. Nei, í fyllstu alvöru, það eina sem við vitum er að maöurinn er sælkeri. Getið þið nokkuð sagt okkur hver hann er? -JGH/DV-mynd: Bjarnleifur fíolf Johansen og kona hans Krístin á tali við afmælisgesti i afmælisboðinu á Sögu. Greinilega glatt á hjalla iSúlnasalnum iþetta skiptisem oft áður. „Skjótur og lygilegur frami hans og frægð” — Rolf Johansen f immtugur „Happy birthday to you! og dúddelí- dúddelí-dú!” Með þessum orðum lauk Örlygur Sigurðsson listmálari af- mælisgrein um Rolf Johansen, sem varð fimmtugur þann 9. mars síðast- liðinn. Örlygur segir ennfremur í grein sinni: „Hann er orðinn þjóðsagnaper- sóna í lifandi lífi og það fyrir löngu. Þó veröur kappinn aðeins fimmtugur í dag. Sumt grandvart og guðhrætt fólk heldur því sem næst fram að Rolf Jo- hansen hafi selt skrattanum sálu sína eins og doktor Faust og Galdra-Loftur. Svo ótrúlega skjótur og lygilega fliótur varð frami hans að jaðraði við fjölkynngi og galdra. ” Já, þannig skrifar Orlygur um vin sinn Rolf af sinni þekktu snilld. Og hann ratar rétt á ritvélina, þegar hann talar um að Rolf sé orðinn þjóðsagna- persóna. Rolf var meö afmælisboð í Súlnasal Hótel Sögu á afmælisdaginn og þangað mættu margir þekktir. Hann Einar Ölason ljósmyndari leit inn á Sögu og myndaði nokkra afmælis- gestanna og svo auövitað sjálft af- mælisbarnið. Við birtum hér nokkrar myndir úr hófinu, um leið og við óskum Rolf til hamingju með árin fimmtíu. -JGH Og hér eru það vinirnir örlygur Sigurðsson og fíolf Johansen. „Þjóðsagnapersóna i lifandi Hfi og það fyrir löngu," skrifaðl Örlygur um vin sinn á afmælisdaginn. Þessa þekkja aHir, ar það ekki? Olafur Jóhannesson utanrikisráðherra og Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Timans, á spjalli í afmælisboðinu. Ekki óiik- legt að rætt hafi verið um framara í dag og framara á árum áður. O V-myndir: Einar Ólason. Hvað segirðu: Á að grilla hann Billa? Billjard ryður sér enn meira til rúms hér á landi. Þeir á Billagrilli héldu fyrir skömmu opnunarmót Enda er það alkunna að þegar menn eru komnir upp og voru sigurlaunin ferð til Amsterdam. Sá er vann á lag meö tvíbatta í hom er ekki aftur snúið frá mótiöheitirKjartanKáriFriðþjófsson. leiknum. Aö sögn þeirra á BiUagrilli hefur aðsókn verið Við litum nýlega inn í nýja billjardstofu, sem mjöggóðfráþvíþeiropnuöu. opnaöi á Hverfisgötunni. Hún heitir því skemmti- lega nafni BiUagriU. Sá er rekur staðinn heitir Gylfi Guðmundsson og Nafnið er sennilega þannig komiö að sumir eru var hann áður veitingamaður á Skrínunni á Skóla- hreinlega grUlaðir þegar þeir skreppa í BiUa. Þaö vörðustíg, en veitingahúsið Rán er þar nú tU húsa. er Uka þekkt að menn segja: „Ég ætla að skreppa Er þá nokkuð annað en að fara niður á Hverfis- niður á BUla í kvöld. Býst ekki viö aö ég verði svo götuogláta grilla sig i BiUa? lengi.” -JGH Betra að hafa einbeitínguna ilagi, þegar battað erihom. DV-mynd: Einar Ólason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.