Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Page 5
DV. MÁNUDAGUR 2. MAl 1983. 5 Samkeppni um hönnun tískufatnaðar í USA: „ALVEG OFBODS- LEGA ÁNÆGÐUR” Ungur Islendingur, Runólfur Stefnisson aö nafni, hreppti í síöustu viku 1. sæti í samkeppni um hönnun tískufata sem haldin var í Banda- ríkjunum. Fyrstu verðlaun, sem komu í hlut Runólfs, námu 4.700 dollurum eöa tæplega 100 þúsundum króna. ,,Ég er alveg ofboðslega ánægð- ur,” sagöi Runólfur er DV náöi tali af honum í Chicago. Þar hefur hann lagt stund á nám í hönnun tískufata í „Art Institute” sl.4 ár. Samkeppnin var þáttur í lokaverkefni sem nem- endur viö skólann vinna og voru þátt- takendur í henni alls 13. „Samkeppnin var alveg einstak- lega hörö,” sagöi Runólfur. ,,Ég er búinn að vinna aö þessu verkefni samfleytt í þrjá mánuði, jafnt daga sem nætur. Ég saumaöi öll fötin sem ég hannaði sjálfur. Aö visu hef ég aldrei lært aö sauma en notaöist að- eins viö þá litlu reynslu sem ég hafði fengið hjá móöur minni.” Runólfur hefur áöur tekið þátt í svipaöri samkeppni og varö þá í ööru ’sæti. Aö þessu sinni hannaöi hann ýmiss konar haustfatnaö. Hann lýkur námi í vor og kvaöst myndu koma heim um rnitt sumar en halda síöan til New York til aö afla sér auk- innar reynslu. -JSS Samband íslenskra kaup- skipaútgerða stof nað Stofnað hefúr verið Samband ís- lenskra kaupskipaútgeröa, SlK. Sam- bandið hefur þaö á stefnuskrá sinni aö vinna aö ýmsum sameiginlegum hags- munamálum aöildarfélaga og einnig aö stuöla aö bættum og öruggari sigl- ingum í þágu landsmanna. Snorri Pétursson viöskiptafræöingur héfur verið ráöinn framkvæmdastjóri SlK. Hann mun hefja störf þann 1. júlí næstkomandi. -JSS ------------► Snorri Pétursson, nýráðinn framkvæmdastjóri SÍK. AKUREYRI Blaðbera vantar í innbæ og suðurbrekku. Uppl. á afgreiðslu DV, sími 25013. Opið kl. 13—19. MALLORCA Paradís á jörð Ódýrar fjölskylduferðir ll.og27.maí 50% afsláttur fyrir börn. SANTA PONSA: Einn allra vinsælasti fjölskyldustaður á Mallorca. JARDIN DEL SOL. Nýtt og glæsilegt íbúðahótel alveg við sjóinn. Fáið nánari upplýsingar um hagstætt verð og kjör. FERÐASKRIFSTOFAN LAUGAVEGI 66 SÍMI 28633 3fiHbærar MmfmrMir 20 dagar fyrir aðeins kr. 11.800 Innifalið: Flug, gisting, rútuíerðir, hálít íœði í rútuferóum og íslensk íararstjórn. I samvinnu við Alþýðuorloí og Dansk Folke-Ferie efnir Sam- vinnuferðir-Landsýn til þriggja einkar hagstœðra skemmti- ferða til Danmerkur i sumar. Með góðum samningum, m.a. um skipti á orlofshúsum. hefur tekist að halda verði í algjöru lágmarki þannig að einsdoemi hlýtur að teljast. í þessum sérlega ódýru Danmerkurferðum, sem einkum eru skipulagðar með aðildarfélaga i huga, sameinum við kosti goðrar rútuferðar og ánœgjulegrar dvalar í sumarhúsi. Við dveljumst alls í 9 daga í notalegum sumarhúsum þar sem aðstaóa öll er eins og best verður á kosið. Þar skipu- leggjum við leiki, kvöldvökur og skemmtanir, bregðum okkur í stuttar gönguferðir eða heimsœkjum nálœga merkisstaði og njótum lífsins rikulega í gullfallegu umhverfi. I 11 daga rutuferðum kynnumst við síðan nánar danskri nattúru og einlœgri gestrisni, komum víða við á Jótlandi og Sjalandi og gerum ogleymanlega úttekt á danskri matar- gerðarlist. íslenskur leiósögumaður verður ferðalöngum að sjálfsögðu til trausts og halds í öllum íerðunum. Bokanir fara íram á skriístoíu Samvinnuferða-Landsýnar Reykjavik og hja umboðsmönnum um allt land. , uoíkann á aðildaríélags afslœtti | fvið tramlengjum mogn\eþa , l.iuni | aSKSSKKSSSSSS" ílugíar innanlands. ---— Barnaafsláttur kr. 1.500 fyrir börn 2-11 ára. 1. ferð 11. júní-30. júní 2. ferð 1. júlí-20. júlí 3. ferð 22. júlí-11. ágúst Sjáumst í góðri Danmerkurferð Samvinnuferóir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.