Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. 3 Háttá annaO hundraO vistmenn á DvalarheimilialdraOra sjómanna, Hrafnistu, fór igönguferö igær igóOa veOrinu. Gamla fóikiö viidi viöra sig og um leið leggja sitt af mörkum tii norrænu trimmlandskeppni fati- aOra. Eidra fóik hefur þátttökurétt iþeirri keppni. Þarfþað eins og aðrir, sem taka þátt igöngunni, aðeins að ganga i 30 mínútur tii að fá stig i henni. -klp- /D V-m ynd S. Sáttatillaga í máli f lugumferðarstjóra: Sa brottrekni fái aö koma inn til reynslu Sérstök sáttanefnd leggur til að atkvæðagreiðsla fari fram á fundi í Félagi flugumferðarstjóra um hvort Mál fræðslustjórans á Vestfjörðum sem rannsóknarlögreglan hefur haft til athugunar síðan í haust fer aö líkind- um þaðan til ríkissaksóknara síðari hluta næstu viku samkvæmt upplýs- ingum Erlu Jónsdóttur, deildarstjóra Rannsóknarlögreglu ríkisins. Erla sagði aö þaö væri ekki sök rannsóknar- lögreglunnar hversu lengi málið hefði Olafur Haraldsson flugumferðarstjóri fái aö koma inn í félagið til reynslu í eitt ár. dregist, illa hefði gengiö að fá ýmsar upplýsingar f rá bönkum. Mál þetta snýst um fjárreiður fræðslustjórans. Fundur Fjórðungs- sambands Vestfjarða gerði í haust athugasemd viö reikninga embættisins sem leiddi til þess að rannsóknar- lögreglan fékk málið til athugunar. -JBH. Sem fram hefur komið í fréttum var Olafur Haraldsson rekinn úr félaginu fyrir um það bil ári. Nefnd, skipuö lög- fræðingunum Jóni Þorsteinssyni og Gesti Jónssyni, sem utanríkisráöu- neytið tilnefndi, og Skúla Thoroddsen og Hilmari Ingimundarsyni, sem flugumferðarstjórar tilnefndu, var setttilaðleitasátta. Nefndin leggur ennfremur til að Olafur fari ekki með mannaforráð meðan á reynslutímanum stendur og gegni á sama tíma ekki ábyrgðarstörf- um, öðrumenflugumferðarstjóm. Að sögn Páls Gestssonar, varafor- manns Félags flugumferðarstjóra, verður sérstakur félagsfundur haldinn um sáttatillöguna í lok þessa mánaðar og þá greiddatkvæði um hana. Frá því Olafi Haraldssyni var vísað úr félaginu hefur hann ekki komiö nálægtflugumferðarstjóm. -KMU. Mál f ræðslustjórans á ísafirði: Fer til ríkissaksókn- ara í næstu viku SPARNAÐUR ÞÆGINDI Geriö verösamanburö. FÆST IVERSLUNUM UM LAND ALLT OG E3S0 BENSÍNSTÖÐVUM. CADNICA ORKA TIL FRAMBUDAR Meira en 500 hleðslur. < Áttu: VASADISKÓ g m FERÐAKASSETTUTÆKI 7 5 1 FJARSTÝRÐAN BÍL ' 5 S > P eða annað tæki fyrir rafhlöður sem þú 2 < notar mikið. 2 Ef svo er þá eru Sanyo-cadnica O O rafhlöðurnar og hleðslutækið fyrir þig. jj MALLORCA - NÝJUNG, SÉRSTÖK FJÖLSKYLDUKJÖR VERÐ FRÁ KR. 13.800 Þið fíjúgið beint til Paima á fjórum tímum og veljið um dvöl í íbúðum, eða hótelum á eftirsóttum stöðum, á þessari fögru paradísareyju Miðjarðarhafsins þar sem sólskinið, sjórinn og skemmtanalífið er eins og fólk vill hafaþað. KOMAST ÍSLENDINGAR LOKSINS AFTUR ÚDÝRT TIL Meðal gististaða okkar er TRIANON íbúðahótel, alveg á Magalufbaðströndinni með öllum íbúðum og sólsvölum út að ströndinni á móti sól. Lyfturnar ganga beint niður að sundlaugunum á sólbaðs- og veitingasvæði hótelsins og það er gengið beint út í sandinn. Notið fjölskylduafsláttinn og takið börnin með í sólina. Brottfarardagar: 27. mai, 15. júni, 6. og 27. júlí, 17. ágúst, 7. og 28. sept. ODYRASTi SÓLARLAIMDASTAÐURIIMN í ÁR Brottfarardagar og lengd ferða: 11. maí 17 dagar 27. mai 19 dagar 15.júní 7. sept. 22 dagar fí.júlí, 27. júlí 17. úgúst 22 dagar Trirnaran, ibúdir: 2 i studioíbúð 1 i studioíbúð kr. 13.800 15.900 kr. 14.850 17.700 kr. 15.900 18.600 kr. 16.840 - 19.400 Hotel Hosarnar Park kr. 15.800 kr. 16.200 kr. 16.900 kr. 17.760 Hotel Flamingo og Hotel Frigola xxx stjómur baöströndina i Uoret de mar og vid miðborg verslunar 2 i herbergi °9 sltemmtana,'*s- sundlaugar, dtskótek og dansað á kvcldin. Fritt tyrir hótelgesti. meö fuRu fæði i kí. 17.900 | kt.18.W0 | hr. 18.90C | kt. 20.950 - - OPIÐ Aörar ,eröir okkar: Nlallorca, Grikkland, Malta, Tenerife, Franska Rivieran T?/YA/jA ”g ^Wrtoyr (Flugferöir) W -í- »■. VESTURGÖTU17. - SÍMAR 10661 - 15331 OG 22100. I \ AA QL GENGISTRYGGÐAR I W /0 SÓLARLANDAFERÐIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.