Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 30
30 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Húsdýraáburöur. Seljum og dreifum húsdýraáburöi. Hröö þjónusta, sanngjarnt verö, gerum tilboö. Uppl. í síma 30363. Húseigendur ath., tökum aö okkur hellulagnir, vegg- hleöslu og alla aöra garövinnu. Uppl. í síma 16736 eftir kl. 19. Hleösluiist, garöavinna, sumarhús. Viö hlöðum úr grjóti og torfi (klömbru, streng, kvíahnaus), skipuleggjum og vinnum garða, útbúum tjarnir, hlöðum bekki, vinnum þrívíddarmyndverk. Teiknum, smíöum og hlöðum sumar- hús í gömlum stíl. Leggjum torf á þök. Smíðum garöhús og umhverfi fyrir börn. Gömul list er gleður augað. Klambra sf. Tryggvi G. Hansen, sími 16182. Urvals gróðurmold. Til sölu úrvals gróöurmold á hagstæðu verði. Uppl. í síma 43350. ' Húsdýraáburður, gróðurmold. Hrossatað, kúamykja, dreitt et óskað er, sanngjarnt verð, einnig trjáklipp- ingar. Garöaþjónustan, Skemmuvegi 10, Kóp. sími 15236 og 72686. Skrúðgarðamiðstööin, garðaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi 10 M Kóp., sími 77045-72686. Lóða- umsjón, 'garðasláttur, lóðabreytingar, standsetningar og lagfæringar. Garöa- úöun, girðingarvinna húsdýra- og tilbúinn áburður, trjáklippingar, itúnþökur, hellur,tréog runnar, sláttu- ivélaviðgerðir, skerping, leiga. Tilboö í <efni og vinnu ef óskaö er, greiðslukjör. Húsráöendur. Formenn húsfélaga athugið: Önnumst vor- og sumarumhirðu lóða. Uppl. í síma 22601 og 39045. Gróðurmold heimheyrð. Uppl. í síma 37983. Húsdýraáburöur og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Til sölu góöar, vélskornar túnþökur, skjót afgreiösla. Landvinnslan sf., sími 45868 og 17216. Garðeigendur, nú er komiö vor. Tökum aö okkur alhliöa lóöastandsetn- ingar, svo sem hellulögn, giröingar, túntökulögn, grjóthleðslur og fleira. Dragiö ekki fram á haust það sem hægt er aö gera í vor og sumar. Kom- um og gerum tilboö, útvegum allt efni. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 43601 og 17867 á kvöldin og um helgar. Lóðastandsetningar, nýbyggingar lóða. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleðslur, grasfletir. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu, lánum helminginn af kostnaði í 6 mánuöi. Garðverk, sími 10889. Húsdýraáburði ekiö heim og dreift, ef þess er óskað. Áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Einnig er til leigu traktor, grafa og traktorsvagnar. Geymið auglýs- inguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Úrvals gróöurmold til sölu, staöin og brotin. Uppl. í síma 77126. Garðeigendur. Vantar ykkur hjálp viö hirðingu garöa ykkar í sumar? Látið fagmenn vinna verkin. Uppl. veittar í símum 77197 og 81419. Geymið auglýsinguna. Lóðareigendur athugið. Nú er sumarið komið. Tökum að okkur aö standsetja lóöir, svo sem ýmsa jarðvegsvinnu, leggja þökur og hellur, vegghleðslur, grindverk, girðingar og margt fleira. Minni og stærri verk. Gerum tilboð. Vanir menn. Uppl. í síma 53814 og 38455 á kvöldin og um helgar. Vestmanneyingar. Húsdýraáburður (kúamykja) til sölu, heimkeyrö í lóöir og garða. Uppl. i síma 1619—1946. Fatnaður Viögeröir á leður- og rúskinnsfatnaði, fljót og góö þjónusta. Uppl. í síma 82736 milli kl. 17 og 19. Fataviðgerðir Fataviðgerðir og breytingar. Ath. eingöngu faglært fólk annast vinnuna, enginn fatnaöur undan- skilinn. Sækjum og sendum á fimmtudagskvöldum fyrir þá sem eiga óhægt meö aö komast. Fataviögerðin, Sogavegi 216, sími 83237. Fatabreytinga- & viðgeröaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Innrömmun Rammamiöstööin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9— 18, nema laugardaga kl. 9—12. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Flug 1/6 hluti í Cessnu 150 til sölu. Uppl. í síma 30942 eftir kl. 19. Tilsölu 1/6 hluti í TF-RPM sem er Cessna 150 módel 68, 1500 tímar eftir mótor. Uppl. í síma 30399. Til sölu 1/7 hluti í flugvélinni TF SJM sem er Cessna 172 Skyhawk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—357. Einkamál Fullorðin ekkja óskar að kynnast skemmtilegum manni, 65— 70 ára, sem vini og félaga. Hefur gam- an af gömlu dönsunum og ferðalögum. Svar sendist DV fyrir 20. maí merkt „Geögóö395”. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mánaða víxla, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, Helgi Scheving, sími 26341. Ýmislegt íslensk fyrirtæki 1983. Bókin Islensk fyrirtæki 1983 er komin út. Hún er 1000 bls. að stærð og hefur aö geyma skrá yfir og nákvæmar upplýs- ingar um öll starfandi íslensk fyrir- tæki, sérstaka umboðaskrá, vöru- og þjónustuskrá, vörusýningar erlendis, nákvæma skipaskrá o.m.fl. Bókin kostar kr. 980. Hægt er að panta hana í síma 82300 og fá hana senda. Frjálst framtak hf., Ármúla 18 Reykjavík, sími 82300. Telex—þjónusta. Bjóðum upp á telex-þjónustu, enn- fremur verðútreikninga og tollskýrslugerð, vanir menn, vönduö vinna, erum í miðbænum. Uppl. í síma 22590. Hreingerningár Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöng- um og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn. Með nýrri, fullkom- inni djúphreinsunarvél. Atn. erum meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hremgerniugar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningafélagiö Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrif- stofuhúsnæöi. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig há- þrýstivélar á iðnaðarhúsnæði og vatns- sugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Gólf teppahreinsun-hre ingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Sund/augar Stærð3,3 x 7,0 m, steinsteyptar sundlaugar í garðinn. Upplýsingar um verð og annað í síma 66476 virka daga eftir kl. 19.00 og um helgar. Model Hjarta er íslensk gæðavara, hönnuð í gömlum bændastíl, aðeins í nýrri og betri út- færslu. Framleitt úr valinni, massífri furu. Fæst í Ijósum viðarlit eða brúnbæsað og lakkað með sýruhertu lakki. Model Hjarta nýtur verðskuldaðra vinsælda, enda ákaflega hlýlegt sett, hvort sem er í borðstofunni eða eldhúskróknum — og jafnt í nýjum húsum sem gömlum. Áklæði að eigin vali. FRAMLEIÐANDI FURUHÚSGAGNA í HÆSTA GÆÐA- FLOKKI Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. HAUST- AFSLÁTTUR EÐA 20% ÚTBORGUN OG EFTIRSTÖÐVAR Á 8—10 MÁN. FaPUHUSIÐ HF. Suðurlandsbraut 30 105 Reykjavík • Simi 86605.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.