Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö Miðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboössölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. - • . Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góöum myndum með ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem sparar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hiö heföbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunar- tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5 stjörnur Radíóbæ, Ármúla 38, sími 31133. Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Sjónvörp Grundig og Orion. Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 18.810. Útborgun frá kr. 5000, eftir- stöðvar á 4—6, mánuðum, staðgreiðsluafsláttur 5%. Myndlampa- ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Lita-ferðasjónvarp til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 25728. Til sölu 3ja ára svarthvítt sjónvarp, 24 tommu. Uppl. í síma 66013. Til sölu nýlegt 22” litsjónvarp með fjarstýr- ingu og videotæki VHS, einnig fjar- stýrt, mjög gott verð. Einhverjir greiösluskilmálar koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—284 Tölvur Apple II tölva. Til sölu er lítið notuð og vel með farin Apple II tölva. Uppl. í síma 26755 og á kvöldin í síma 42655. Sharp MZ-80 K til sölu, ýmis forrit og aukabúnaöur. Uppl. í síma 98-2728. Dýrahald | Að Kjartansstöðum eru margir efnilegir folar til sölu, þar á meðal frá Skörðugili í Skagafirði. Uppl. í síma 99-1038. Mjög falleg, róleg og barngóö skosk íslensk tík fæst gef- ins á gott heimili. Uppl. í síma 99-3937 á kvöldin. Námskeið unglingadeildar Fáks hefjast sunnudaginn 15. maí kl. 14. Unglingar 15 ára og yngri mæti meö hesta sína við Efri-Fák, ekkert kennslugjald. Unglingadeild Fáks. Til sölu 5 vetra hestur frá Fróðholti, alþægur, allur gangur, góöur vilji. Uppl. í síma 50223 eftir kl. 19. Litlir sætir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 40008. Til sölu er 8 vetra dökkjarpur gæðingur undan Penna frá' Árgerði. Uppl. hjá hirðunum í Efri- Fák milli kL 13 og 18 á laugardag. Óskum eftir að taka á leigu land undir hross í hagagöngu, getum bætt girðingar ef með þarf. Uppl. í síma 84849 og 25744. Nýleg 2ja hesta kerra til sölu. Uppl. í síma 37730 eöa 93-5126 eftirkl. 19. Stóðhesturinn Smári, undan Sörla frá Sauðárkróki, er til af- nota á Sólbakka við Vatnsenda. Uppl. í síma 84972, Hallgrímur. 11 vetra hestur til sölu, góður fyrir byrjendur. Uppl. í síma 84748. Vagnar | Góður tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 40411 eftir hádegi. Til sölu 14 feta hjólhýsi með fortjaldi. Uppl. í síma 67114. Óska eftir hjólhýsi eða fellitjaldi og VW rúgbrauði, má vera gamalt. Uppl. í síma 32136. Hjól Kawasaki AE 50 (80) árg. ’82 til sölu, kraftgott og skemmti- legt hjól. Uppl. í síma 52512. Til sölu tvö barnahjól, millistærð fyrir 6—10 ára, hjálpardekk geta fylgt. Uppl. í síma 83273. Tvö Raleigh kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 83282. Til sölu Jawa CZ 250 árg. ’81 með bilaða kúplingu, verð kr. 12000. Uppl. í síma 99-6072. . Fyrir veiðimenn Laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu í sumar til sölu á afgreiðslu SVFR, Austurveri, opið kl. 13 til 18. Uppl. í síma 86050 eða 83425. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Hreinræktaðir labrador til sölu. Uppl. í síma 97-4318 yfir helg- ina. Stór og frískur nýtindur lax- og silungsmaðkur til sölu, lax- maðkur á 4 kr. og silungsmaðkur á 3 kr. Uppl. í síma 35901. Geymiö auglýs- inguna. Byssur Til sölu Winchester 22 x 250, Warnitt, svo til ónotaðar, og Stewens 22 magnum. Uppl. í síma 54447 eftir kl. 19. Vinchester pumpa, model 1200, 5 skota, til sölu meö hreinsitækjum og fleiru. Uppl. í síma 93-8271 milli kl. 15 og 19. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar aug- lýsir: Örfá laxveiöileyfi, nokkra daga í Djúpavatni og sumarkort í Kleifar- vatni. Skrifstofan opin mánudaga kl. 20.30-22. | Til hygginga j Húsbyggjendur ath. Hef til sölu mótavinkla, 1200-1300 stk, gott verö miðað við nýja. Uppl. í síma 94-8247. DOKA mótaflekar, notaðir, til sölu, rúmir 100 ferm. Flek- arnir eru 50X300 cm (1,5 ferm). Uppl. í síma 44066 og 44187. Einnotað mótatimbur, 1X6 og 1 1/2X4, til sölu. Uppl. í síma 79036. Til sölu uppistöður, 2x4, 80 stykki af 4,20 og 45 stykki af 2,80 og slatti af stuttu. Gott verð. Uppl. í síma 78154. Mótatimbur. Til sölu mótatimbur, 1340 m 2X4, 5600 m 1X6. Nánari uppl. í síma 82213 utan vinnutíma. Sumarbústaðir | Sumarbústaðir tU sölu, ýmsar stærðir, hagstætt verö. Uppl. í síma 99-6141, Laugarvatni. Lítið stéttarfélag óskar eftir sumarhúsi á leigu í sumar fyrir starfs- menn sína. Æskilegt að öll þægindi séu fyrir hendi. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—501 TU sölu sumarbústaður. Til sölu sumarhús sem stendur á girtri leigulóö í Hraunborgum í Grímsnesi. Húsið er 45 ferm ásamt 6 ferm geymslu og 25 ferm verönd. Húsið er að mestu frágengið að utan en að innan er búið að setja furugólf og einangra. Verð 400.000—450.000. Til greina kæmi að selja húsiö fullbúiö. Nánari upplýsingar í síma 40351. Til sölu sumarbústaður í Dagverðardal viö Isafjörð. Uppl. í síma 94—3554 eftir kl. 19. Fasteignir | Jörð til sölu eða leigu á Suðvesturlandi, 180 km frá Reykja- vík, útihúsalaus með góöu íbúðarhúsi, ræktun ca 14 ha. Uppl. gefnar í síma 15639. Endaraðhúsalóð til sölu í Hverageröi, búið að grafa fyrir sökklum, teikningar fylgja. Alls konar skipti koma til greina. Hringið í síma 45099. Jarðir til sölu. 2 samliggjandi jarðir 1000 ha. gróið land í Austur-Húnavatnssýslu, eru til sölu nú þegar, laxveiðihlunnindi. Uppl. í síma 95-7155. Af sérstökum ástæðum er til sölu lítiö ódýrt þjónustufyrirtæki í Reykja- vík, má greiðast að hluta með góðum bíl. Uppl. í síma 76941. Bátar Lítill gúmmíbátur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 44137. Til sölu er mjög lítið notaður Flugfisk-bátur. Báturinn er meö dísil- vél og sérstaklega vönduðum sérsmíð- uðum innréttingum. Innrétting innifel- ur m.a. svefnpláss fyrir 3—4 eða sæti við borö fyrir sama f jölda, skápa, vask og gaseldavél. Vistarverur eru klædd- ar meö vínildúk eða teppi og gólf með gúmmídúk. Fyrir aftan hús er gólf klætt með gúmmídúk sem nær upp á hliðar en þar fyrir ofan er vínildúkur. Allt unnið af fagmönnum. I bátnum er talstöð, V.H.S., dýptarmælir, áttaviti, útvarp, björgunarbátur, björgunar- vesti, blys o.þ.h. ásamt 2 handfærarúll- um. Frekari upplýsingar veitir Jóhann ísíma 93-7236 eða 93-7444. Plastbátur óskast til kaups, helst ca 10—15 feta með flot- klæöningu eöa flothylkjum, æskilegt að kerra fylgi. Uppl. í síma 19070 og 42540. Til sölu 23 feta mótunarhraöfiskibátur með Volvo Penta vél, vagn og fl. fylgir. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—337 Til sölu 4 24 volta skakrúllur, þarfnast lagfæringar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 93-6292 eða 93-6274 á mat- artímum. Til sölu 8 tonna bátur, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 94- 1132. Til sölu 2 tonna súðbyrt trilla, smíöuö ’73, Volvo Penta 36 dísil, vél og haffærisskírteini síðan í ágúst ’82, 2 stk. Eledrarúllur, Fusuno dýptarmælir, sjálfvirk lensidæla, CB talstöð, 2 öxla vagn. Verð 300.000 kr. Skipti möguleg á stærri bát, bíl eða innb. á fasteign. Uppl. í síma 18967. Til sölu 2ja tonna trilla, Sabb vél, dýptarmælir og handsnúnar færavindur. Uppl. í síma 26319. Óska eftir að kaupa 12 volta rafmagnsrúllur. Uppl. í síma 92-3908. Jóhann. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglinga- fræði og siglingareglum (30 tonn) veröur haldið á næstunni. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Spil tilsölu: Spilið er ca 30 kíló doblaö 1 á móti 30, hentar til aö draga bát á land, getur verið véldrifið eða handsnúið. Snerti- drif, sem er doblað 1 á móti 60, fylgir. Verð ca kr. 4 þús. Uppl. í síma 33938. Til sölu er 21/2 tonns plastbátur, vel búinn tækjum og veiöarfærum. Uppl. ísíma 96-71821. Til sölu 45 ha. notuð Lister vél. Uppl. á kvöldin í síma 93-6477. Til sölu 20 feta hraðbátur, óinnréttaður og vélarlaus. Skipti á minni bát koma til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—272 10—16 ha vél með gír óskast í trillubát. Uppl. í síma 16151 eftir kl. 19. Til sölu er humartroll, 3 stk., 136 feta höfuðlína, og 1 stk. fiski- troll, höfuðlína 80 fet. Uppl. í síma 92- 1351. BUKH dísilvélar BUKH trilluvélar 8-10-20-36 og 48 ha. Allir fylgihlutir til niðursetningai afgreiddir með BUKH vélum. Greiðsluskilmálar: 300 vélar í notkun á íslandi tryggir góða varahlutaþjón- ustu. Höfum á lager hljóðeinangrun fyrir vélakassa. Dregur úr hávaða frá vél um ca 50%. Magnús 0. Olafsson, Garðastræti 2, simi 91—10773 og 91— 16083. Flugfiskur Flateyri. Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir Utir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boöið betri kjör. Komiö, skrifið eða hringiö og fáið allar upplýsingar, símar 94-7710 og 94-7610. | Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Frímerkjaskipti eða kaup. Skipti á íslenskum og dönskum frímerkjum óskast. Einnig óskast keypt stimpluð umslög á ca 3—4 ísl. kr. stykkiö. Áhugasamir skrifi til Jens Andersen, Hovedgaden 447 A, DK 2540 Hedehusene, Danmark. | Varahlutir Notaðir varahlutir til sölu í árg. ’68—’76, mikiö af vélum, boddíhlutum, er að rífa Duster ’71, Cougar ’70, VW rúgbrauð ’74, Ford Galaxie ’68, Allegro ’77, Lödu ’74, Volvo ’71. Opiö frá 10—22, Trönuhrauni 4.Sími54914. Kambur og pinjon, drifhlutfall 4:88, og læsing í 12 bolta hásingu til sölu. Uppl. í síma 83101 eftir kl. 17. AMC Wagoneer ’74, AMC Hornet ’73, Mercury Cougar ’69, Mercury Comet ’72-’74, Ford Torino ’70, Chevrolet Nova ’73, Chevrolet Malibu ’72, Dodge Coronet ’72, Dodge Dart '71, Plymouth Duster ’71, Volvo 144 ’71, Saab 96 ’72, Lancer ’74, Datsun 180 B ’74, Datsun 1200 árg. ’73, Datsun 100 A ’72, Mazda 818 ’72, Mazda 616 ’72, Morris Marina ’75, Skoda 110 ’76, Toyota Mark II árg. ’72, Toyota Carina ’71, Toyota Corolla ’73, Fiat 132 ’76, Fiat 127 ’74, Cortína ’72-’74, Escort ’74, Trabant ’79, Volkswagen 1300 ’73, Volkswagen 1302 ’73, Volkswagen rúgbrauð ’71, Lada 1500 ’76, Lada 1200 ’74, Land Rover ’71, Peugeot 504 ’72, Vauxhall Viva ’74, Austin Mini ’74, Taunus 17 M ’70, Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um allt land. Opiö frá kl. 9—19 og 10—16 laugard. Aöalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Til sölu varahlutir með abyrgð í F. Bronco ’74 F. Pinto’73 F. Torino ’71 M. Comet ’74 M. Montego ’72 Dodge Dart ’70 D. Sportman ’70 D. Coronet ’71 Plym. Duster ’72 Plym. Fury ’71 Plym. Valiant ’71 Ch. Vega ’74 Ch. Nova ’72 Ch. Malibu ’71 Matador ’71 Hornet ’71 Jeepster ’68 Willys ’55 Fiat 125 P ’78 Fiat 131 ’76 Fiat132 ’74 A.-AUegro ’79 Mini Clubman '77 Mini ’74 M. Marina ’75 V. Viva ’73 Sunbeam 1600 ’75 Range Rover ’72 Cortina ’76 Escort ’75 Escort Van ’76 Ford Transit ’70 Ford Capry ’71 Taunus 20 M ’72 Benz230 ’71 Benz 220 D ’70 Audi ’74 VW 1303 ’73 VW1300 ’73 VW Fastback ’73 VW Microbus ’71 Daihatsu Charm. ’79 Datsun 180 B '74 Datsun 1600 ’73 Datsun 160 J ’77 Datsun 120 Y ’74 Datsun 100 A ’75 Datsun dísil ’72 Datsun 1200 ’73 Honda Civic ’75 Lancer ’75 Galant ’80 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’74 Mazda 929 ’76 Mazda 1300 ’72 Toyota Corolla ’74 Toyota Carina ’72 Toyota MII ’73 Toyota MII ’72 Saab 99 ’71 Saab 96 ’74 Saab 95 ’73 Volvo 142 ’72 Volvo 144 ’72 Volvo 164 ’70 Citroen GS ’74 Citroen DS ’72 Peugeot 504 ’75 Simca 1100 ’75 Peugeot 404 ’74 Peugeot 204 ’72 Renault 4 ’73 Renault 12 ’70 Wartburg ’78 Trabant ’77 Skoda 1201, ’78 Lada 1500 ’78 Lada 1200 ’78 Lada 1200 ’80 Volga ’74 Opel Record ’72 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, stað- greiðsla. Sendum um land allt, opið frá kl. 8—19 virka daga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44E, Kóp., símar 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa hásingu undir Chevrolet Impala, árg. ’71 eða yngri. Uppl. í síma 99-3435 á kvöldin. Landcruiser felgur. Oska eftir að kaupa nýlegar felgur undir Landcruiser. Uppl. í síma 92- 3987.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.