Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. 31 SmáauglÝsingar Leiga Til leigu bílkerrur, nokkrar stærðir. Uppl. í síma 83799. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, bókahillur, borð, stólar, ljósakrónur og lampar, mál- verk, klukkur, postulín, kristall og silf- urgjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. T eppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í síma Teppalandi Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Hreinsum teppi í íbúðum, fyrirtækjum og stiga- göngum, vél með góöum sogkrafti. Vönduö vinna. Leitið upplýsinga í síma 73187. _____ __________________ Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Skemmtanir Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláiö á þráðinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasam- kvæmið, árshátíðin, skólaballiö og allir aðrir dansleikir geta oröið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dolly, sími 46666. Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaðar, til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn ef við á er innifaliö. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Líkamsrækt Ljósastofa. Höfum opnaö ljósastofu á Hverfisgötu 105, 2. hæö (við Hlemm). Góð aðstaða, sérstakar, fljótvirkar perur. Opiö alla daga. Lækningarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, 2. hæð. Uppl. í síma 26551. Þolmælingar — úthaldsþjálfun. Höfum opnaö aðstöðu til þolmælinga og úthaldsþjálfunar á íþróttafólki, starfsstéttum og einstaklingum. Tíma- pantanir daglega. Sími 26551. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105,2. hæð. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar *'á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Þjónusta Sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur að gera við sprungur utanhúss, notum aðeins viðurkennd efni, margra ára þekking og full ábyrgö, gerum föst tilboö ef óskað er. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18. Get bætt við mig fáeinum smærri verkefnum fyrir traktorsgröfu. Uppl. í síma 74800 eftir kl. 17. Eldri múrari getur tekiö að sér viðgerðir o.fl. Uppl. í síma 28003. Yamaha-skemmtari Til sölu Yamaha-skemmtari B-35-N. sem nýr. Uppl. á auglýsingadeild DVsími27022- Nauðungaruppboð sem auglýst var i 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Vesturbergi 100, þingl. eign Eðvarðs R. Guðbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Lífeyrissj. rafiðnaðarmanna, Lands- banka íslands og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 16. maí 1983 kl. 16.15. Borgarf ógetaembættið i Reykjavík. Takið eftir! Oska eftir, til kaups eða leigu, veitingarekstri með gistiað- stöðu úti á landsbyggðinni. Uppl. í síma 96-61766. GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR Mazda 929 '82, ekinn 1.700 km. Volvo 244 '82, ekinn 9.000 km. Mercedes Benz 240 dísil '80, sérlega vel með farinn. Mazda 626 '82, ekinn 12.000 km. Bronco '66. Citroén GSA Pallas '81, ekinn 12.000 km, sem nýr. Mercedes Benz 230 '80, ekinn 50.000 km. Skipti á ódýrari. Toyota Corolla '80, 2ja dyra. Subaru 4x4 '81. Galant Super Saloon '81, sjálfsk., vökvastýri, ekinn 30.000 km. Mazda 626 2000 '80, 2ja dyra, fallegur bíll. Mazda 626 '79,4 dyra. Saab 900 GLE '81, m/öllu, ekinn 16.000 km. Datsun Laurel '81, mlöllu, ekinn 17.000 km. npin r S t\ UrlLl í DAG, LAUGARDAG bilasala Bergþórugötu 3 — Reykjavik „ „ s Lausar stöður " I* hjá Reykjavíkurborg. Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Stada forstöðumanns við eftirtalin heimili. Fóstrumenntun er áskilin: — Dagheimilið Laufásborg, Laufásv. 53. — Dagheimilið/leikskólann Ösp, Asparf. 2. — Leikskólann Leikfell, Æsufelli 4. — Skóladagheimilið Auðarstræti 3. • Fóstrustöður við eftirtalin dagvistarheimili: — Hlíðaborg v. Eskihlíð. — Hólakot v. Suðurhóla. — Vesturborg, Hagamel 55. — Ægisborg v. Ægisíðu. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra Fornhaga 8, sími 27277 eða forstöðumaður viðkomandi dagvistarheimilis. • Staða matsveins við Þjónustuíbúðir aldraðra við Dalbraut. Upplýsingar veitir forstöðumaður Þjónustuíbúða aldraðra ísíma 85377. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu, auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 25. maí 1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Ljósheimum 18, þingl. eign Sólveigar D. Hanson, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 16. maí 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Þórufelli 10, þingl. eign Bjama Más Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 16. maí 1983 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hnjúkaseli 7, tal. eign Einars Finnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 18. maí 1983 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Gljúfraseli 6, þingl. eign Sigríðar Thorarensen, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 18. maí 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Hólastekk 6. þingl. eign Magnúsar K. Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ara Isberg hdl., Iðn- þróunarsjóðs og Ágústs Fjeldsted hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 18. maí 1983 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Ljósheimum 16, þingl. eign Hilmars Kristjónssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 16. maí 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Vesturbergi 4, þingl. eign Boga Eggertssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri mánudag 16. maí 1983 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Borgartúni 20, þbigl. eign Áusturbakka hf., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 16. maí 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Ásbraut 13 — hluta — þingl. eign Brynjars E. Bragasonar, fer fram að kröfu Gests Jónssonar hdl., Bæjarsjóðs Kópavogs, Lands- banka Islands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Baldvins Jónssonar hrl., Tryggingastofnunar rikisins, Árna Einarssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. mai 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Rauðagerði 68, þingl. eign Hilmars Ölafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ævars Guðmunds- sonar hdl., Þorvarðs Sæmundssonar hdl., Viihjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Tómasar Gunnarssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssjnar hdl., Einars Viðar hrl., Einars S. Ingólfssonar hdl., Líf- eyrissjóðs verzlunarmanna, Gísla B. Garðarssonar hdl., tollstjórans, Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., Björns Ólafs Hallgrimssonar hdl., Jóns Halldórssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Brynjólfs Kjartanssonar brl., Guð- mundar I. Sigurðssonar hrl. og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 16. maí 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.