Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Blómaf ræflar, Honey beepollen S, hin fullkomna fæða. Sölustaöir: Hjör- dís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184. Afgreiðslutími 10—20. Haf- steinn, Leirubakka 28, sími 74625. Af- greiðslutími 18—20. Komum á vinnu- staði ef óskað er. Til sölu 2 nýjar kerrur, einnig eigum viö hestakerrur, tveggja gripa. Uppl. í síma 66148. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, sófasett, svefnbekkir, skrifborð, skenkar, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu eru tvær fjarstýrðar flugvélar, önnur með öllu tilheyrandi en hin aðeins með mótor, seljast hvor í sínu lagi, ódýrt. Uppl. í síma 96-62286. Til sölu 150 lítra frystikista, ný, einnig Mercury Comet árg. ’72, verð 15 þús. gegn staðgreiðslu, annars 20 þús., og stereohljómtæki. Uppl. í síma 13305. Fjögur ný radial sumardekk til sölu, stærð 175/70x13. Uppl. í síma 66064. Til sölu drengjareiðhjól, 20”, hlaðrúm, Hókus Pókus barnastóll, barnabílstóll á 250 kr. og gamalt burðarrúm á 150 kr. Uppl. í síma 45696. „Gríptu gæsina.. 3ja, 2ja, 1 sætis furusófasett ásamt 2 borðum á kr. 8000, útvarpsmagnari og kassettutæki og 2x100 w hátalarar á kr. 10 þús, örbylgjuofn á kr. 5000 .... meðan hún gefst” í síma 46349 eftir kl. 18. Hringsnúrur. Til sölu hringsnúrustaurar, sterkir, ryðfríir, henta vel íslenskri veðráttu. Uppl. í síma 83799. Taylor — ísvél. Til sölu einföld Taylor-ísvél með dælu, árg. ’82. Tilboð merkt „214” sendist augld. DV fyrir 18. maí. Til sölu lítið sófasett, hjónarúm, 2 borðstofu- borð með stólum, bókaskápur, eldhús- borð með stólum, sjónvarp, svarthvítt, þvottavél, Hoover, Rafha þvotta- pottur, Gunda-ofn o.fl. Sími 18731. Kolsýrusuðuvél til sölu. Loce Mig 160. Verð 6000 Án kúts og mæla. Uppl. í síma 83593 í kvöld og alla helgina. Finnskur vefstóll, 120 cm breiður, til sölu. Uppl. í síma 17489. Notað sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og tveir stólar, lítið drengjahjól og göngugrind. Uppl. í síma 81633. Sumarbústaðaeigendur. Til sölu nýr Husqvarnaolíuofn, hægt að tengja við vatn (fá heitt), fæst á hálf- virði. Uppl. í síma 33713, Langagerði 28, eftir kl. 17. Gömul útihurð til sölu í þokkalegu ástandi. Hurðin er með karmi og gleri í hliðarpósti, breidd 1,72, hæö 204—217. Uppl. í síma 44449. Ritsöfn-afborgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur Þórðarson, 13 bindi, Olafur Jóh. Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3 bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, William Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7 bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur, sími 24748. Til sölu vegna flutnings sófasett, 2 stólar, 1 stóll, boröstofusett + 2 skápar svefnherbergissett, 2 nátt- borð, ruggustóll, 2 hringlaga borð. Til sýnis að Kaplaskjólsvegi 41. 1. hæö til vinstri. Uppl. í síma 16680. Verkfæraúrval Borvélar, hjólsagir, stingsagir, band- sagir, slípikubbar, slípirokkar frá 1308 krónum, handfræsarar, lóöbyssur, smergel, málningarsprautur, topp- lyklasett, skrúfjárnasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, skúffuskápar, verkfærastatív, hjóla- tjakkar, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, ventlatengur, raf- suðutæki, hjálmar, vír, kolbogasuðu- tæki, rennimál, kónatæki, draghnoöa- tengur, vinnulampar, skíðabogar, sendibílabogar, réttingaklossar, rétt- ingahamrar, réttingaspaðar, fjaðra- gormaþvingur. AVO-mælar — Póst- sendum — Ingþór, Ármúla, s. 84845. Leikfangahúsið auglýsir: Sumarleikföng í úrvali, fótboltar, badmintonspaðar, tennisspaðar, kricket, bogar, sverö, kasthringir, svifflugur, sandsett, kastspjöld, flug- drekar. Grínvörur 30 teg., s.s. síga- rettusprengjur, blek, vatnskveikjarar, rafmagnspennar, hnerriduft. Brúöu- vagnar og kerrur, gamalt verö. Barbie og Sindy vörur, Playmobil leikföng, Lego kubbar, húlahopp hringir, gröfur til aö sitja á, stórir vörubílar, hjól- börur, sparkbílar, 8 teg. Korktöflur, 6 stæröir. Póstsendum. Kreditkorta- þjónusta. Leikfangahúsiö, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Viö munum sækja hana að morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiðum viö nýjar dýnur eftir máli og bólstruö einstakl- ingsrúm, stærö 1X2. Dýnu- og bólstur- gerðin hf., Smiöjuvegi 28 Kópav. Geymið auglýsinguna. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar að Bræðra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar- heimili og fleiri til að eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar- stíg 16 Reykjavík. íbúðaeigendur, lesið þetta: Hjá okkur fáiö þið vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viöarharðplasti, marm- araharöplasti og einlitu. Hringiö og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál, gerum tilboö. Fast verð. Greiöslu- skilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plast- limingar, sími 13073 og 83757. Óskast keypt Garðsláttuvél óskast, bensín, á sama stað er til sölu fugla- búr. Uppl. í síma 46686. Notaður ísskápur óskast, einnig notuö útihurö. Uppl. í síma 17230. Verzlun Perma-Dri utanhússmálning, 18 litir, grunnur á þakjárn, margir litir, þakmálning, margar tegundir, steinflísar utan og innanhúss, verð pr. ferm kr. 424. Parket, baðflísar, plast, skolprör, þak- pappi, rennur og niðurföll, trésmíöa- og múrverkfæri, mikið úrval. Garð- yrkjuverkfæri, sláttuvélar á gömlu veröi, saumur, skrúfur, skrár og lam- ir, góð greiðslukjör. Verslið hjá fag- manninum. Smiðsbúð, byggingavöru- verslun, Smiðsbúð 8 Garðabæ, sími 44300. Bókavinir, launafólk. Forlagsútsala á bók Guðmundar Sæmundssonar, O það er dýrlegt að drottna, sem fiailar um verkalýös- forystuna og aðferðir hennar, er í Safnarabúðinni Frakkastíg 7, Reykja- vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld- ar ýmsar aörar góöar bækur og hljóm- plötur. Verð bókarinnar er aðeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. Hitalökin nýkomin frá Englandi, einbreið á kr. 450, tví- breiö á kr. 820. Tilvalið fyrir gigtveika og kulvísa. Ennfremur tilvaliö í sum- arbústaöinn, tjaldiö og bílinn. Póst- sendum daglega. Hof, Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla bíói), sími 16764. Fatasala að Skúlagötu 51. Seljum næstu tvær vikur útlitsgallaðar og eldri gerðir af regn- og nælon fötum á börn og fulloröna. Einnig Goretex regnfatnaö og gúmmístígvél í stæröum 40 og 41. Sjóklæöagerðin hf. Nýkomið úrval af bolum, kjólum, buxum, mussum, blússum, pilsum, allt tískulitir, barnafatnaður, snyrtivörur, sængur á 550 kr. og m.fl. Sendum í póstkröfu. Tískuverslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, sími 12286. Fyrir ungbörn Kaup—sala. Kaupum og seljum notaða barna- vagna, kerrur, barnastóla og fleira ætlaö börnum. Opið virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Lítið notaður tvíburakerruvagn til sölu. Uppl. í síma 14880. Silver Cross skermkerra til sölu. Sími 77404. Til sölu barnavagn, verð 2500 kr., einnig regnhlífarkerra. Uppl. ísíma 16518. Öskum eftir kerrum, regnhlífarkerrum og systkinasætum. Opið til kl. 16 laugardag. Bamabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Urvals kerruvagn til sölu, er léttur, dimmblár og vatnsþolinn. Simo kerruvagn með dýnu 9 mán. gamall og mjög vel með farinn. Verð 3.500 kr. Uppl. í síma 28521. Öska eftir að kaupa létta barnakerru. Uppl. í síma 86083. Öska eftir að kaupa barnavagn. Uppl. í síma 99-1422. Teppi Rúmlega 40 ferm nýtt teppi til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 44137. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður aö kostnaðar- iausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæöningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Borgarhúsgögn— Bólstrun. Klæðum, gerum við bólstruð húsgögn, úrval áklæða og fjölbreytt úrval nýrra húsgagna. Borgarhúsgögn, á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Sími 85944 og 86070. Húsgögn Sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 24174. Vel lakkaður, útlitsgóöur, frístandandi bókaskápur til sölu með 8 hillum, hæð 217 cm, kr. 2000. Ennfremur 2 ljótir bókaskápar, brúnmálaðir, sem rúma mikið, kr. 700 saman. Uppl. í síma 20872. Antik húsgögn. Borðstofuborð og 6 stólar ásamt 2 skenkum til sölu. Uppl. í síma 16687. Stórt hjónarúm með ljósum, vekjara og klukku til sölu. Uppl. í síma 43674. Til sölu tvö sófasett. Uppl. ísíma 40173. Sófasett og borð til sölu, vel útlítandi, hagstætt verð. Uppl. í síma 32727. Til sölu svo til nýtt boröstofuborö úr beyki, hringlaga, ásamt 4 stólum. Uppl. í síma 35741. Heimilistæki Scamdalli harmóníkurnar loksins komnar, 3ja og 4ra kóra. Einnig harmóníkumagn- arar, ítölsk gæðavara. Rín, Frakkastíg 16, sími 17692. Til sölu 420 lítra frystikista, verð 6000, einnig nýlegur kæliskápur, karrígulur, verð 11 þús. Uppl. í síma 39690. Til sölu vel með farin frystikista, 400 lítra. Uppl. í síma 43753. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 92-7712 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Hljóðfæri Hljóðfæri — Hljóöfæri. Aukin þjónusta. Tökum nú í umboðs- sölu rafmagnsgítara, magnara, trommusett, söngkerfi, rafmagns- hljómborð o.fl. o.fl. Opið frá kl. 9—12 og 13—18, til hádegis laugardaga. Veriö velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, s. 31290. 'Til sölu 100 vatta Marshall gítarmagnari með innbyggð- um formagnara og box með fjórum 12 tommu hátölurum, nýlegt og vel meö farið. Til sýnis og sölu í versluninni Rín, og uppl. í síma 17867. Orval af hækkanlegum píanóbekkjum. Hljóöfæraverslun Pálmars Árna, Ármúla 38, sími 32845. Gleðilegtsumar! Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboð. Hið langdræga RE-378 útvarp frá Clarion ásamt vönduðu hátalarapari á aðeins kr. 2030 (áöur 2890). Þeim sem gera hámarkskröfur bjóðum við Orion GS-E útvarps- og segulbandstæki (2X25 w magnari, tónjafnari, stereo FM, innbyggður fader, síspilun í báðar áttir o.m.fl.) — ásamt Clarion GS-502 hátölurum, hvort tveggja framúrskar- andi tæki á aðeins kr. 8.130 (áður 10.870). Einnig bjóðum viö fram að mánaðamótum 20% afslátt af öllum Clarion hátölurum, stórum og smáum. Látið ekki happ úr hendi sleppa, verið velkomin. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Gítar. Til sölu nær ónotaöur kassagítar af Aria gerð á afar hagstæðu verði. Uppl. í síma 19992. Gamalt Bentley píanó til sölu. Uppl. í síma 92-1659. Til sölu vel með farinn Yamaha CS 30 synthesizer. Uppl. í síma 77346. Til sölu nýuppgerður vestur-þýskur flygill og nýuppgert Harmóníum orgel, greiösluskilmálar. Hljóðfæraverslun Pálmars Árna, Ármúla 38, sími 32845. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum, reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu veröi. Sendum í póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Revox B 77 stereo segulbandstæki til sölu, ársgamalt. Uppl. í síma 10014. Plötuspilari, Pioneer PL4 direct drive auto-return, til sölu. Uppl. í síma 66926. Til sölu 4ra rása JVC magnari, gerð 4VN 550, ásamt Marantz HD 66 150 vatta hátölurum og Thorens TD166 plötuspilara. Sími 21399. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú ferð annað. Sportmarkaöurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Eins árs Soma hátalarar til sölu, 150 sínus, og Superscope, 70 sínus, meö nýjum diskanthátölurum. Einnig JVC eins árs plötuspilari í hæsta gæðaflokki. Uppl. í síma 45507. Video VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöövar á 4—6 mánuðum, staðgreiðsluafsláttur 5%. Innifaldir 34, myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæöamyndbandstæki meö fullri á- byrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Til sölu video, betakerfi, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 16094. Nýtt-Nýtt. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760: mikið úrval myndefnis fyrir VHS. Opiö alla daga frá kl. 13—23. (Leigjum út tæki). Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miöbæjar, Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, simi 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur. Walt Disney fyrir VHS. Videoleigur ath. Til sölu svört videohulstur fyrir VHS, Beta og V 2000, heildsölubirgðir. Bergvík sf., sími 86470. Tilsölu Akai video, 2 1/2 árs. Uppl. í sima 76282. NýttVHS videotæki með fjarstýringu til sölu á frábæru veröi eða einhverjum greiösluskilmálum. Hafiðsamband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—285 Videospólur til sölu. 40—50 original spólur í Betamax og VHS til sölu. Uppl. í síma 92—3747 eftir kl. 22. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar meö videóleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Vídeóklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opiö mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. Video-augað Brautarholti 22, simi 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni öðru hverju. Eigum myndir með íslenskum texta. Seljum óáteknar spól- ur og hulstur á lágu verði. Athugið breyttan opnunartíma. Mánudaga- laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu- daga 13—22. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæöa 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til að gera sínar eigin myndir, þar sem boðiö er upp á full- komna eftirvinnsluaöstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími 85757. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir með ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opið mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.