Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. 19 Útboð Hafnarstjórn Bolungarvíkur óskar eftir tilboðum í smíði 72 m stálþilsbakka við Grundargarð í Bolungarvík, II. áfanga. Verkið felur í sér að reka og binda stálþil og smíði bráðabirgðakants og polla. Skilafrestur verks er 1. september 1983. Útboðsgögn verða afhent gegn 1.000 kr. skila- tryggingu á Hafnamálastofnun ríkisins að Selja- vegi 32, Reykjavík og á bæjarskrifstofunum Bolungarvík frá og með mánudeginum 16. maí. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarstjórans í Bolungarvík fyrir kl. 11.00, þriðjudaginn 31. maí nk., en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. F.H. HAFNARSTJÖRNAR BOLUNGARVÍKUR H AFN AMÁLASTOFNUN RÍKISENS. ......... ..............................\ Sjúkrahús á Akureyri Tilboð óskast í innanhússfrágang í hluta kjallara í þjónustu- byggingu sjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða nálægt 675 m2 rými fyrir lyf jabúr og aðalgeymslu sjúkrahússins. Verktaki skal setja upp innveggi, hurðir og hengiloft, mála, ganga frá gólfum og smíöa innréttingar. Auk þess skal leggja loftræsi-, raf-, vatns- og skolplagnir ásamt kælibúnaði. Verkinu skal að fullu lokið 1. okt. 1983. Utboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og á skrifstofu sjúkrahússins gegn 2.500 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriðjudaginn 31. maí 1983 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 ^SIS r w %IS\^ 'X' 't' c TILSOUJ NOTZkÐIR 31 Vantar þig notaðan bíl á góðum kjörum? Dodge Aspen árg. 1976, 90.000. Plymouth Duster árg. 1975, 65.000. Simca 1100 árg. 1977, 35.000. Wagoneer árg. 1974, 110.000. Fíat 125P árg. 1979, 65.000. Fíat 125P árg. 1978, 45.000 Chevrolet IMova árg. 1977, 80.000. Chevrolet Nova árg. 1974, 60.000. Simca 1508 árg. 1976, 45.000. Escortárg. 1974, 25.000. Bílarnir eru til sýnis og sölu á staðnum. Opið laugardaga Sunnudaga kl. 10-18. kl. 13-18. notaöir bííar HGILL " góóum Ujörum VILHJÁLMSSON HF Smiðjuvegi 4, Kópavogi, s. 77200 og 77202 . ShP'" .v*1 sm"””9 , A""a: • i_t3 ob óna ski toofl ViKH^JrðUf HvefV kVn.n!,stóra: skif Cal*f°r QgOtð® . fieif0 iak0T DV—ÁSKRIFENDUR: JTTVITWQ n VPTT V llkUJB JEiull JLJLJLa ASKRIFENDAÞJÓNUSTA DV í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Farandi býður beint flug til Vínarborgar 2. júní á niðursettu verði fyrir áskrifendur DV. VERÐ KR. 11.160 Innifalið er flug, gisting og morgunverður, akstur til og frá flugvelli í Vín og hálfs dags skoðunarferð um Vínarborg. íslenskir fararstjórar. Verðið gildir fyrir DV-áskrifendur eingöngu. vínarborg, \ Takmarkað oin fegursta borg \ __- i heimi, býöur farþega \ Sætarymi. okkar velkomna með mikilli listahátið, Wiener Festwochen. Á þessari hátíð gefst tœkifeeri til að sjá Rigoletto, Ástardrykkinn, Sígaunabaróninn og My Fair Lady í Vinaróperunni, Svanavatnið Romeo og Júlíu, o.fl. m^ð Bolshoi ballettinum rússneska, hlýða á Vinardrengjakórinn flytja hámessu, sækja kammertónleika, sinfóniutónleika, og margs konar leikhús, jassklúbba og kaffíhús. IMÁNARI UPPLÝSINGAR: Vfarandí OPIÐ í DAG FRÁ 9—4. Vesturgötu 4 - sími: 17445. Sérfræðingar í spennandi sumarleyfisferðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.