Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR14. MAI1983. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Land Rover dísil árg. ’73 til sölu, boddí, gírkassi og drif í góöu lagi en vél þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 53968. Mjögódýrt: Mercury Comet árg. ’72 til sölu í góöu lagi fyrir utan útlit. Verð 15 þús. gegn staðgreiðslu, annars 20 þús. Uppl. í síma 13305. Land Rover dísil ’62 til sölu og Volvo Duet ’66, skoðaður '83. Uppl. í síma 94-3129. Saab 95 station árg. ’72, góður bíll, til sölu, verð 30—35 þús., góð dekk, gott útlit. Uppl. í síma 39909. VW K/70 ’71 til sölu, vel við haldið, skoðaður 1983, verð 28 þús. Uppl. í síma 42775. Trabant station árg. ’78 til sölu, þarfnast smávorhreingerning- ar, ekki gangfær. Verö tilboö. Uppl. í síma 32266 frá kl. 14 til 20. Bronco árg. ’66 til sölu, verð 45—50 þús., góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 15771 milli kl. 17 og 20 í dag. Simca 1508 til sölu, þarfnast lagfæringar. Til greina kem- ur að selja í pörtum. Uppl. í síma 40216. Saab 96 árg. ’71 til sölu, upptekin vél, ekinn 45 þús. km, verö ca 7000 kr. Uppl. í síma 28924. Chevrolet pickup K20 árg. ’74 til sölu, framhjóladrif. Nissan dísilvél. Uppl. í síma 50192 eða 50713. Saab 96 árg. ’71 til sölu í góöu standi. Skipti koma til’ greina á dýrari bíl. Uppl. í síma 54996. Datsun 180 B árg. 1974 til sölu á breiðum dekkjum aö aftan, fallegur bíll, einnig VW árg. 1973 og Mini 1974, fallegir bílar, og Fiat 127 árg. ’74, sæmilegur, fást allir á góöum kjörum. Uppl. í síma 16684. VW 1303 árg. ’73 til sölu, skoðaður ’82, selst ódýrt. Uppl. í síma 54508. Fallegur Ford Maverick árg. 1974 til sölu, innfluttur ’78, sjálf- skiptur í gólfi, skoðaður ’83. Á sama stað óskast tilboð í Volgu árg. ’73, gangfæra og í umferð. Uppl. í síma 92- 7287. Fiat 127,6 stk. sumarhjólbarðar á felgum til sölu, einnig mótor. Uppl. í síma 41602. Honda Acord árg. ’81 til sölu, ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 75992 eftirkl. 18. Mazda 616 árg. ’74 til sölu, 2ja dyra coupe, nýtt lakk, góð- ur bíll. Uppl. í síma 92-6663. VW til sölu, árg. ’73, lakk gott. Uppl. í síma 44393. Honda Civic árg. ’76 til sölu, ekinn 71 þús. km, lítur vel út og er í góðu lagi. Verð ca 65 þús. Uppl. í síma 99-1772. VW 1300 árg. ’74 til sölu, ekinn 90 þús. km, aöallega á malbiki, engin skipti, góöur bíll og vel með far- inn. Verð 25 þús. Sími 40099. Volvo árg. ’71 til sölu, ekinn 154 þús. km, sjálfskiptur, falleg- ur og góöur bíll. Verð 50 þús. Uppl. í síma 74569 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. VW1300 árg. 1970 tU sölu, þarfnast smávægilegrar aöhlynning- ar, verð kr. 6000. Uppl. í síma 76656. Lada 1500 station árg. ’79 til sölu, ekinn 48 þús. km, lakk gott. Uppl. í síma 94-3817. Bílar óskast Saab 99 árg. 1982 óskast til kaups. Uppl. í síma 34049 og 33793. Vel með farin Mazda 626 sjálfskipt, árg. 1980, óskast. Uppl. í síma 77773 og 32052. Óska eftir góðum bU, útborgun 50 þús. og öruggar mánaðar- gr. Uppl. í síma 71128. Óska eftir bU árg. ’77—’79, helst Mazda 929 (2ja dyra) eöa Cortina 2000 (beinskiptri), margt fleira kemur til greina. Góð út- borgun. Uppl. í síma 41545 um helgina. Óska eftir góðum bU á ca 100 þús., 30 þús. út, 25 þús. eftir mánuð og afgangur á 7—8 mánuöum. Uppl. í síma 10628. Óska eftir Hornet fastback árg. ’75—’76, sjálfskiptum, bara góöur bíll kemur til greina. Uppl. í síma 92- 3656 eftir kl. 19. Óska eftir jeppa, ekki eldri en árg. ’74, Bronco eða Blazer, í skiptum fyrir Lancer árg. ’80. Aðeins góöur bíll kemur til greina. Uppl. í síma 99-8373. Chevrolet Monsa, Oldsmobile Starfire eöa hliðstæðir bílar frá GM óskast, mættu þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 20140. BUasalan BUatorg. — Gífurleg sala. Okkur vantar allar tegundir nýlegra bíla á staðinn og á skrá svo sem: Volvo, Saab, Mazda, Toyota, Suzuki, Golf, Colt, Cherry, og marga fl. Stór sýningarsalur. Malbikað og upplýst útisvæði. Bíla- torg, á horni Borgartúns og Nóatúns, símar 13630 og 19514. Óska eftir sparneytnum bíl fyrir allt aö 95 þús. kr. staðgreiðslu. Æskilegar tegundir t.d. Daihatsu eða Golf. Uppl. í síma 45226. Húsnæði í boði Lítið snoturt einbýlishús í hjarta borgarinnar, með öllu innbúi í, til leigu í eitt ár. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilboö sendist DV fyrir 18. maí merkt, „Júlí '83/84. TU leigu 2 herb. íbúð í Breiðholti. Ymislegt getur fylgt. Til- boð óskast sent DV fyrir 17. maí ’83 merkt „1718”. TU leigu glæsileg einstaklingsíbúö í Fossvogi. Uppl. í síma 71798 eftir kl. 19. 2 samliggjandi forstofuherbergi og WC til leigu fyrir algjöran reglu- saman einstakling, lítil fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist DV fyrir 19. þ.m. merkt „Reglusemi 250”. íbúðaskipti. Góð 4 herb. íbúö á Akureyri, sem losn- ar 15. júní, óskast í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Hafi einhver áhuga hringi hann þá í síma 19116. Til leigu 2ja herb. íbúð með húsgögnum í júní, júlí og ágúst. Tilboð merkt „Austurbær 374” sendist DV fyrir 20. maí ’83. 4ra herb. íbúð tU leigu í neöra Breiðholti, einhver fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist DV merkt „Breiðholt 375” fyrir 18. maí ’83. Vestmannaeyjar. Til leigu eða sölu 2ja—3ja herb. ein- býlishús, laust 1. júní, hitaveita. Uppl. í síma 99-4442 á kvöldin. 3ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu, góð umgengni áskilin, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „434”. 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfinu til leigu í eitt ár frá 1. júní, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 18. maí merkt „Árbær 83”. TU leigu ný 2ja herb. 40 ferm íbúö í Kópavogi. Tilboö sendist DV merkt „Kópavogur 344” fyrir 18. maí ’83. 3ja herb. íbúð til leigu í Breiöholti. Tilboð sendist DV fyrir mánudagskvöld merkt „350”. Húsnæði óskast Herbergi. Háskólanemi óskar eftir einstaklings- íbúð eöa herbergi í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma 92-2731. Rúmlega tvítugur maður í fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi á leigu strax, helst sem næst gamla bænum. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 24765. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í 5—6 mánuöi, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 92-2745 og 76013. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Tvítugt par í námi óskar eftir 2ja herb. íbúö sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 38773 seinni partinn og á kvöldin. Tvítugt par, í námi, óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 38773 seinni partinn og á kvöldin. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Systkini í námi óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð á rólegum staö í einhverju af eldri hverfum borgarinn- ar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 39364. Borgarspítalinn. Lítil íbúö eða gott herbergi óskast til leigu fyrir danskan meinatækni frá 1. júní til 1. sept., þarf að vera búið hús- gögnum. Uppl. veittar á skrifstofu spít- alans, í síma81200 (368). Hjón með tvö stálpuö börn óska aö taka á leigu einbýlishús , raðhús , sérhæð eða góða íbúð í blokk í Garöabæ, Hafnarfirði eöa Kópavogi. Leigutími 1—2 ár, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 42400. Reglusamur maður á miðjum aldri, sem er í fastri vinnu, óskar eftir herbergi og eldhúsi fyrir 1. júní. Góð umgengni örugg. Uppl. í síma 34754. íbúð óskast til leigu sem fyrst fyrir reglusama 23 ára stúlku. Uppl. í síma 84113 frá kl. 8—16 eða 82617 á kvöldin. Rúmgott herbergi óskast nú þegar fyrir reglusaman mann í góðri at- vinnu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 82771. Vantar þig aðstoð í garðinum? Ég er lærð garðyrkjukona. Ef þú getur leigt mér einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst get ég hugsað um garð- inn fyrir þig. Uppl. í síma 36384. Einstæð móðir meö 2ja ára barn óskar eftir íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 86838. Ung kona, með 7 ára barn, óskar eftir 2—3ja herb. íbúö sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 21204. Hafnarfjörður. Ungur maður utan af landi óskar aö taka á leigu Utla íbúð í Hafnarfirði fyrir 1. júní. Algjörri reglusemi heitiö. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.ísíma 79799. Starfsmaður Háskólans óskar eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð í vesturbænum, hjón með eitt barn. Uppl. í síma 31449 eftir kl. 19. Villeinhverleigja einstæðri móður með tvö börn 2—3 herb. íbúð strax. Erum á götunni. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg, öruggar mánaðargreiðslur, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 36376. Ungt par utan af landi óskar eftir 2—3 herb. íbúð í Reykjavík, fyrirframgreiðsla kemur til greina, reglusemi og skilvísum mánaöar- greiðslum heitið. Uppl. í sima 93-2331. Atvinnuhúsnæði | Húsnæði—hársnyrtistofa. Oska eftir aö taka á leigu húsnæði fyrir hársnyrtistofu, til greina kemur að kaupa hársnyrtistofu að öllu leyti eöa að hluta til. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—339 Bílskúr — bílskúr. Öska aö taka á leigu 30—40 ferm bílskúr, eöa hliöstætt húsnæði, helst til lengri tíma. Uppl. í síma 74744 og 84110. Lagerhúsnæði á jarðhæö, ca 100 ferm, við Sundahöfn, til leigu. Uppl. veittar í síma 83188 á skrifstofutíma. Atvinnaíboði 1 Sölumaður (loftverkfæri). Sölumaður fyrir loftbora og loftverk- færi óskast. Viðkomandi þarf að hafa góöa þekkingu á verkfærum og vinnu- vélum, góö ensku- og /eða þýskukunn- átta er nauðsynleg, einnig þarf viö- komandi aö geta sótt tækni- og sölu- námskeið erlendis. Góð laun eru i boði fyrir mann sem sýnir árangur í starfi. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 1. júní ’83 merkt „Sölumaður 165”. Vinnupallar — Garðsláttur. Tilboð óskast í uppsetningu og niðurrif vinnupalla við 4ra hæða blokk (á tvo gafla), byrjar í næstu viku. Tilboð ósk- ast í hirðingu og slátt á lóð viö sama hús í sumar. Nánari uppl. í síma 24317. Kranastjórar: Leitum að duglegum hæfileikamanni sem hefur áhuga á kranavinnu, bæöi á vökva- og grindarbómukrana. Uppl. í síma 36548 og 85940. Lyftir hf. Málari, eða maður vanur málaravinnu, óskast. Uppl. í síma 74960. Fullorðin kona óskast á heimili til að sjá um tvo litla hunda í einn mánuð. Uppl. í síma 31588 milli kl. 18 og 21. Matsveinn vantar á Helgu RE 49 og 2 vélstjóra vantar á Helgu II RE 373. Uppl. í síma 38065 og 41932. Bátarnir eru á netaveiðum. Lagermaður. Heildverslun óskar eftir duglegum og heiðarlegum manni til lager- og út- keyrslustarfa. Þyrfti að hafa bifreiö til umráða. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 21. maí nk. merkt „Áreiöanlegur 475”. Oskum eftir að ráða 2—3 bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana viðgerðum á þungavinnuvélum. Uppl. í síma 81566. Arnar Kristjánsson, Miðfell hf. Nokkra menn, vana heUulögnum og garðyrkjustörfum, vantar. Uppl. milli kl. 19 og 20 í dag, laugardag. Garðverk, sími 10889. 1 Atvinna óskast j Við erum ungt par og óskum eftir atvinnu að degi til og við ræstingar á kvöldin, höfum bíl til umráöa. Uppl. í síma 39293. Bakstur — nám. Vanur bakstri, allt annað kemur einnig til greina. Hafiö samband við auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H—436. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin eftir kl. 19 og um helgar. Mega vera afleysingar. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 22898 (Valgerður). 27 ára fjölskyldumann vantar vinnu. Uppl. í síma 15583. Fullorðin kona óskar eftir góðri vinnu, t.d. sem ráðskona hjá vinnuflokki, annars kemur margt til greina. Uppl. í síma 92-6022, eftir kl. 17 ídag og næstu daga. 25 ára reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu með góöum tekjumöguleikum. Allt kemur til greina. Hefur stúdentspróf og bíl. Uppl. ísíma 30473. 26 ára maður, sem var að ljúka burtfararprófi frá rafmagnsdeild Iðnskólans í Reykjavík (sterkstraums), óskar eftir sumar- vinnu. Uppl. í síma 20272. Framtíðarstarf. 25 ára kona, með stúdentspróf (náttúrufrd.), óskar eftir framtíðar- starfi frá 1. júní. Simi 35598. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, t.d. við afleysingar, hefur unnið sitthvaö, t.d. við afgreiðslustörf. Stundvísi og áreiöanleika í mætingu er heitiö. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—235. Barnagæsla 12—14 ára, barngóð stúlka óskast til að passa 2ja ára dreng í sumar, helst í Hlíöunum. Hafið samband við Bílaleiguna Ás í síma 29090. Óska eftir góðri dagmömmu fyrir 5 mán. dreng frá kl. 13-17 frá 1. júní, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 25795. Barngóð kona óskast til að gæta tæplega 2ja ára telpu allan daginn frá 1. júní í minnst eitt ár, er í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 31926. 13 ára telpa óskar eftir starf i viö að gæta barns í Kópavogi, austur- bæ. Uppl. í sima 43408. Keflavík. Oska eftir 12—14 ára barngóðri stelpu til aö passa 2ja ára strák allan daginn í sumar sem fyrst. Uppl. í Hátúni 18, Keflavík, sími 92-2023. Sveit Bújörð óskast til leigu eða kaups, æskilegt aö bústofn og vélar fylgi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—254. Stúlka, 13—15 ára, óskast í sveit við barnagæslu ásamt fleiru. Hringið í síma 95-6220 milli kl. 19 og 21 laugardag. 13 ára strákur óskar eftir aö komast í sveit. Uppl. í síma 96-22341. Ég er strákur að verða 13 ára og langar til að komast í sveit í sumar, er vanur. Uppl. í síma 98-2722. Skák i' Skáktölvan Fidelity SC—9. Stórskemmtilegt kennslutæki, leiktæki og ekki síst mjög sterkur andstæðingur fyrir alla aldurshópa. Fidelity SC—9 hefur meðal annars níu styrkstig, ELO-mælingu, snertiskyn, mikinn hraða, mikinn styrk, ýmis forrit fáan- leg, uppstillingu á skákþrautum, fímmtíu leikja jafnteflisreglu, patt- stööureglu, ásamt mörgu öðru. Með Fidelity SC—9 fylgir: segultaflmenn, straumbreytir, leiðbeiningar á íslensku og ensku, árs ábyrgð, sjö daga skilaréttur og að sjálfsögðu bjóðum við góð greiðslukjör. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.