Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1983, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR14. MAl 1983. 39 Útvarp Sjónvarp Þriggja maifiia vist — sjónvarp kl. 20.35: Harriet, Dick og Tom kveðja — síðasti þáttur Þriggja manna vistar Hin makalausu Tom, Dick og Harriet, fjölskyldan í Þriggja manna vist, kveður sjónvarpsáhorfendur í kvöld. Þá verður siðasta þriggja mannavistin,a.m.k. íbili. Gamli skarfurinn, Tom, hefur unnið hug og hjörtu landsmanna um leiö og hann hefur þreytt son sinn og tengda- dóttur meira en góðu hófi gegnir. Ohætt er að segja aö Lionel Jeffries, í hlutverki Toms, hefur dregið upp einn skemmtilegasta karakter sem borið hefur fyrir augu sjónvarpsáhorfenda lengi. Hinn góðkunni þýöandi, Jóhanna Þráinsdóttir, hefur séð um aö þýða þættina á lipra íslensku. Jóhanna tjáöi DV í þessum síðasta þætti Þriggja manna vistar bæri það helst til tíðinda að Tom keypti sér bif- reið. Sá böggull fylgir skammrifi að hann kann ekki að keyra og reyndar er bifreiöin handónýt. En þar sem Dick og Harriet sjá fram á að geta losnað við karlinn í langa bíltúra ákveður Dick að kenna karli föður sínum að keyra; með hinum hræðilegustu afleið- ingum — aö sjálfsögðu... ás Hinn vinsæli þáttur Þriggja manna vist kveður á laugardagskvöldíð. Útvarp Laugardagur 14. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Jósef Helgason talar. Tónleikar. 8.50 Lcikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. iþróttaþáttur. Umsjónarmaöur: Samúel örn Erlingsson. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Arnþrúöur Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Þáttur fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 17.00 Frá tónlcikum Karlakórs Reykjavíkur í Háskólabíói 1981 stjórnendur: Páll P. Pálsson og Oddur Björnsson. Einsöngvarar: Hilmar Þorleifsson, Snorri Þórðarson, Hjáimar Kjartansson og Olafur Magnússon frá Mosfelli. Píanóleikari: Guðrún A. Kristins- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdótt- ir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka a. Ljóð að norðan. Jóhann Sigurðsson les frumort ljóð. b. Þáttur Svarta-Halls. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les þjóð- sögu úr Austfirðingaþáttum Gísla Helgasonar í Skógargerði. c. Úr ljóðmælum Þorsteins Erlingsson- ar. Helga Agústsdóttir les. d. Gunnhildur kóngamóðir. Þor- steinn frá Hamri tekur saman frá- söguþáttogles. 21.30 Ljáðuméreyra.SkúliMagnús- son leikur og kynnir sígilda tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höf undur les (15). 23.00 Laugardagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvalds- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 15. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastöð- um flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. a. Hljóm- sveitin 101 strengur leikur lög eftir Stephen Foster. b. Hljómsveit Mats Olsons leikur lög eftir Olle Adolphson. 9.00 Morguntónleikar. a. Píanókon- sert nr. 2 í As-dúr eftir John Field. John O’Conor og Nýja írska kammersveitin leika; JanosFiirst stj. b. Sellókonsert eftir Fréderic Delius. Jacqueline du Pré og Konunglega fílharmóníusveitin í Lundúnum leika; Sir Malcolm Sargent stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Mcssa í Laugamesldrkju. Prestur: Séra Árni Bergur Sigur- björnsson. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Frá líöinni viku. Umsjónar- maður: PállHeiðar Jónsson. 14.10 Dagskrárstjóri í klukkustund." Séra Siguröur Helgi Guömunds- son. Lesari með honum: Helga Þ. Stephensen. 15.15 Söngvaseiöur. Þættir um íslenska sönglagahöfunda. Annar þáttur: Jón Laxdal. Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hundrað ára minning fyrsta islenska blaðsins í Winnipeg Séra Bjöm Jónsson á Akranesi flytur sunnudagserindi. 17.00 Tónskáldakynning — Jón Ásgeirsson: I. þáttur. Guðmundur Emilsson ræðir við Jón Asgeirsson ogkynnir verkhans. 18.00 „Gakktu ekki grasið niður”. Baldur Pálmason les í eigin þýö- ingu, sjö kvæði norsk, tvö finnsk og tvö ensk. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Myndir. Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar við hlust- endur. 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.30 Hin týnda álfa Tyrkjadæmis. Fyrsti þáttur Kristjáns Guðlaugs- sonar. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (16). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aöstoðarmaður: Snorri Guövarösson (RÚVAK). 23. 45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Eiríkur J. Eiríksson flytur (a.v.d.v.). Gull i mund. — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Arna- dóttir - Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sigríður Halldórs- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Leitin að guði” eftir Gunnar M. Magnúss. Jóna Þ. Vernharðsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: OttarGeirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. Sjónvarp Laugardagur 14. maí 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. Lokaþátt- ur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Suðrænir samkvæmisdansar. Danspör frá nítján þjóðum keppa til úrslita um heimsmeistaratitil- inn í suður-amerískum sam- kvæmisdönsum i Arósum 1982. (Evróvison — Danska sjón- varpið). 22.00 Að tjaldabaki. (Curtain Up). Bresk gamanmynd frá 1952. Leik- stjóri Ralph Smart. Aöalhlutverk: Margaret Rutherford, Robert Morley og Olive Sloane. Leikhópur einn er aö æfa nýtt leikrit til sýn- ingar í smábæ úti á landi. Æfing- arnar ganga skrykkjótt en út yfir tekur þó þegar höfundurinn kemur til að fylgjast meö verki sínu og finnur uppfærslunni flest til for- áttu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Olafur Oddur Jónsson flytur. 18.10 Alein heima. Finnsk barna- mynd um telpu, sem hefur fót- brotnað og verður að hirast ein heima. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.25 Daglegt lif í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Osk- ar Ingimarsson. Sögumaður Sig- rún Edda Björnsdóttir. 18.40 Palli póstur. Breskur brúðu- myndafiokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaöur Sigurður Skúlason. 18.55 Sú kemur tíð. Franskur teikni- myndaflokkur um geimferðaævin- týri. Þýðandi Guöni Kolbeinsson, þulur ásamt honum Lilja Berg- steinsdóttir. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Bústaðir á floti. Bresk nátt- úrulífsmynd um liljuflakkara, sér- kennilega og fallega fuglategund á Sri Lanka. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.20 Ættaróðalið. Áttúndi þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum, gerður eftir skáldsögu Evelyns Waughs. Efni 7. þáttar. Charles tekur þátt í vinnudeilum í London. Hann fregnar að Sebastí- an haldi nú til i Marokkó. Móðir hans leggst banaleguna og Júlía biður Charles að sækja Sebastían. Charles hefur uppi á honum en Se- bastían reynist of aðframkominn af langvarandi drykkjuskap til að vera feröafær. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 22.10 Nat Adderly. Bandarískur djassþáttur. Saxófónleikarinn Nat Adderly leikur ásamt hljómsveit sinni. 22.45 Dagskrárlok. <■ < ♦♦ ffirV I UViff iii ÉfliiiLi ffiMáíiiL JB ♦♦1 lifr,*Ty*7tfnrti iTíjTiimíi iilinl >♦♦ ♦♦< ►♦♦ ♦♦< r !♦♦< WNMI i? I J !♦♦< ►♦♦ ♦♦< HmflfliiMnrefl IMMMWMMBMI ►♦ J ♦♦< Hfn (jjinjlt\ i m ►♦♦ ♦♦<tea F-w, | ■ I TA m vu m I _Bll>»ái ♦♦< s■ m i ■ I h m ■ jm ►♦♦ !♦♦< ►♦♦! ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦< ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< HEKIAHF | Laugavegi 170-172 Simi 11276 Veðrið: Veðurstofan spáir fremur rólegri norðaustanátt um helgina með svipuöu veðri áfram eins og verið hefur undanfama daga, þokuslæð-. ingi og dálítilli slyddu eöa rigningu á Norður- og Austurlandi en þurru veðri sunnan- og vestanlands. Vel hlýtt verður í sólinni á Suðurlandi en kuldi á norðanverðu landinu. Besta veðriö á landinu veröur á svæðinu frá Reykjavík og austur í öræfi, léttskýjað og töluvert sól- skin. Veðrið hér og þar: Veðrið klukkan tólf á hádegi í gær var sem hér segir: Reykjavík, skýjað 8, Akureyri, rigning 2, Berg- en, skýjað 10, Helsinki, skýjað 15, Kaupmannahöfn, skýjað 12, Osló, alskýjað 10, Stokkhólmur, skýjað 14, Þórshöfn, alskýjað 7, Nuuk, snjókoma —5, Aþena, léttskýjað 27, Berlín, skýjað 16, Feneyjar, þoku- móða 21, London, skúrir 14, Lúxem- borg, alskýjað 9, Las Palmas, létt- skýjað 24, Majorka, léttskýjað 23, Malaga, léttskýjað 24, New York, léttskýjað 10, Montreal, léttskýjað 9, París, skýjað 14, Róm, heiðríkt 22,Vín,léttskýjaö22. Tungan Ýmist er sagt: að lýsa einhverju yfir eða: að lýsa yfir einhverju. Gengið GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING NR. 87 - 11. MAÍ 1983 KL. 09.15. < jÉíning kl. 12.00 ' , Kaup Sala Sala' 1 1 Bandaríkjadollar' 22,050 22,120 24,332 I 1 Sterlingspund 34,569 34,679 38,1469 1 1 Kanadadollar 18,001 18,058 19,863 I 1 Dönsk króna I 2,5668 2,5749 2,8323 1 1 Norskkróna ' 3,1170 3,1269 3,4395 1 Sœnsk króna 2,9494 2,9588 3,2546 1 Finnskt mark 4,0765 4,0895 4,4984 1,Franskur franki 3,0006 3,0101 3,3111 1 Befgiskur frankí 0,4521 0,4536 0,4989 1 Svissn. franki 10,8317 10,8660 11,9526 1 Hollensk florina 8,0366 8,0621 8,8683 1 V-Þýskt mark 9,0462 9,0749 9,9823 1 ftotsk líra 0,01519 0,0152. 0,01675 1 Austurr. Sch. 1,2853 1,2894 1,4183 1 Portug. Escudó 0,2262 0,2269 0,2495 1 Spánskur peseti 0,1617 0,1622 0,1784 1 Japanskt yen 0,09543 0,09574 0,1053 1 (rskt pund 28,588 28,679 31,546 SDR (sórstök 23,8571 23,9331 dróttarróttindi) 0,4505 0,4519 0,4970 . j Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir aprfl 1983. Bandarikjadollar USD 21'220 Sterlingspund GBP Kanadadollar CAD 17<286 Dönsk króna DKK Norsk króna NOK - Sœnsk króna SEK 2,8143 Finnskt mark FIM 3,8723 Franskur franki FRF 2,9153 Belgiskur franki BEC 0,4414 Svissneskur franki CHF Holl. gvllini NLG 7,7857 Vestur-þýzkt mark DEM 8,7388 Itölsk Ifra ITL 0,01467 ATS Portúg. escudo PTE 0,2154 Spánskur peseti ESP 0,1551 Japansktyen JPY írsk pund IEp SDR. (Sérstök ! dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.