Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 13
DV. MANUDAGUR16. MAl 1983. 13 Tillögur um kjördæmaskipun: FIMM KJÖRDÆMI- KJÖRDÆMISÞING Lýöræöi í formi þingræöis er þaö stjórnarform sem viö íslendingar höfum valið okkur og erum stoltir af, a.m.k. þegar viö minnumst 1000 ára sögu alþingis. Nú þegar unnið hefur verið um árabil aö endurskoöun stjórnar- skrárinnar og hin kjörna starfsnefnd hefur skilaö af sér endanlega er furöu hljótt um þær niöurstööur. Einn þátturinn, um kjördæma- skipun svo og kosningalög, hefur nokkuö veriö ræddur meðal flokks- foringja og annarra atvinnumanna í stjórnmálum sem virðast hafa gert meö sér samkomulag sem mörgum mun þykja harla ófullkomið. „Tjald- aö til einnar nætur”. Til aö þjóöþing sé rétt og eðlileg mynd þjóöarvilja þarf áhrifamáttur atkvæöis að vera sá sami hvar sem kjósandinn er búsettur í landinu og hvaöa flokk sem hann kýs. Hafa ber þaö í huga aö kosningaréttur er mannréttindi en ekki landsréttindi. Þetta hlýtur aö vera grundvallar- krafa um breytta stjórnskipan, borin fram af öllum þeim sem taka réttindi og skyldur þjóöfélagsins alvarlega og vilja fullkomna og bæta það lýö- ræöi sem viö búum viö. Aö landsbyggðarfólk, sem nú nýtur vegna byggðaröskunar síðari ára áhrifarikari atkvæða en þéttbýlisfólk viö sunnanveröan Faxaflóa, verji þessi sérréttindi sín og hafi ekki full- an og almennan skilning á gildi jafnra mannréttinda er aöeins firra fárra en fyrst og fremst hræddra stjórnmálamanna sem halda dauöa- haldi í þingsætin sín og þá aðstööu sem þeim fylgir. Kjördæmi eftir landsfjórðungum Sem framlag til aukinna almennra umræöna um þessi mál legg ég til eftirfarandi: 1. Landinu sé skipt í 5 kjördæmi meö hlutbundnum kosningum. 2. Þingsæti alþingis veröi sextíu og þrjú, 60 þingsætum veröi skipt á milli hinna fimm kjördæma, hlutfallslega eftir kjósendafjölda á kjörskrám hverju sinni sem kosið er. 3 þingsætum sé skipt á milli þingflokka til jöfnunar þingsæta, miöaö við atkvæöa- fjölda. 3. Alþingi sé án deildarskiptingar. 4. Þingrofsvaldiö veröi afnumiö. 5. Alþingiskosningar veröi á 4 ára fresti, siöasta laugardag i júní. 6. Flokkur sem ekki nær 7% fylgi atkvæða í kjördæmi fellur niöur við útreikning á þingsætum í því kjördæmi. Atkvæði hans teljast þó meö heildartölu flokksins og eru í fullu gildi viö úthlutun jöfn- unarþingsæta. 7. Viö skiptingu jöfnunarþingsæta innan flokks ráði hlutfallstala í prósentum. 8. Aukinn sé aöskilnaöur löggjafar- valds og framkvæmdavalds. Kjörnir alþingismenn taki ekki sæti í stjórnum og ráöum ríkis- stofnana. 9. Alþingi auki aöhald sitt og eftir- lit meö störfum þeirra sem meö framkvæmdavaldið fara hverju sinni. 10. Landsfjóröungarnir, sem hér eru skilgreindir sem kjördæmin utan Reykjavíkur, hafi hver um sig sitt fjóröungs- eöa kjör- dæmisþing sem fái til meðferðar ákveðna málaflokka sem varða sérstaklega viðkomandi kjör- dæmi, t.d. í samgöngumálum, heilbrigöis- og skólamálum o.s.frv. 1. Fækkun kjördæma er mikill styrkur fyrir fámennari kjör- dæmin, sem sameinuö yröu, svo sem Vesturland og Vestfiröi, svo og Noröurlandskjördæmin bæöi, en þessir landshlutar hafa átt í vök aö verjast um sérmál sín, veröa sameinuö stærri og fjöl- mennari svæöi meö kjördæmis- þingum sem ætlað væri sérstakt valdsviö í stjórnkerfinu, meö verkefni sem varöa viðkomandi landshluta. Mætti hugsa sér samgöngumál sem eru mikilvægari eftir því sem byggð er dreifðari. Enn- fremur heilbrigöismál og skóla- mál sem skipta miklu um búsetu fólks á dreifbýlissvæðum. Svo og framkvæmdaröð verklegra viö- fangsefna í viðkomandi kjör- dæmi. Sjónarmiö byggöajafnvægis ættu aö njóta sín betur hjá þeim sem best þekkja til staöhátta. 2. Skipting þingsæta milli kjör- dæma getur aö réttu og eðlilegu ekki byggst á ööru en kjósendun- um sjálfum og þegnrétti þeirra. Stærð kjördæmis aö flatarmáli er fjarskyldur mæhkvarði um þingmannafjölda og vekur furöu nú á síöari hluta 20. aldar aö heyra svo frumstæð stjórnarmið hins opinbera í nágrenni viö aðalstöðvar ríkisvaldsins og þjónustustöðva þess á höfuö- borgarsvæðinu. Sá aöstööumun- ur getur aldrei komiö í staö jafns atkvæöisréttar né annarrar mannréttindajöfnunar sem í eðli sínu eru sérréttur hvers einstakl- ings og á aö vera jafn, hvar sem fólk er búsett á landinu. Hins vegar er auðskilin sú krafa landsbyggöarmanna aö dregiö sé úr fyrrgreindum aðstööumun meö dreifingu ríkisstofnana um landiö eftir því sem hentugt þykir og hagkvæmt fyrir alla þjóöina. Til aö koma þeim stofn- anaflutningi í framkvæmd væru kjördæmisþingin líklegri en minnihlutahópar alþingis- manna, klofnir í stjórnmála- flokka. 3. Deildaskipting alþingis var á sínum tíma skýrö sem tilraun til vandaöri meöferöar mála, en hefur í framkvæmd orðið til vinnutafa á þingi og aukins kostnaöar viö þinghald og oft tor- veldað stjórnarmyndanir og starfsöryggi þingsins, upphaf- lega verið stæling á þinghaldi f jölmennari þjóöa. 4. Þingrofsvaldiö hefur ætíð verið umdeilt og oftast misnotað að meira eða minna leyti þegar því A, „Til að vinna gegn upplausnaráhrifum of ^ margra flokka er sett hér ákvæði um 7% lágmarksfjölda giídra atkvæða í kjördæmi til að viðkomandi flokkur sé tekinn með við skipt- ingu þingsæta. ...” Kjallaragrein rangfeðruð Þau Ieiöu mistök urðu í síðasta föstudagsblaði að kjallaragrein var rangfeðruð. Greinin „Heilræði fyrir stjómmálamenn” var rang- lega eignuð Birni Björnssyni, hag- fræðingi Alþýðusambandsins. Hinn rétti höfundur greinarinnar er Björn Bjömsson flugvirki, Safa- mýri 40. Viðkomandi em beðnir velvirðingar ó þessu. Sameining kjördæma — styrkur Til frekari skýringar framanrit- uöu. hér í gamalgrónu lýðræöis- og þingræðislandi. Sama er aö segja um aöstöðu fólks til aö njóta fyrirgreiðslu hefur verið beitt. Það býöur upp á valdníðslu en fáa kosti og enga mikilvæga eftir aö forsetaemb- ættið var stofnað. KJÖRDÆMI ÍBÚAFJÖLDI % KJÓSENDUR % ÞINGM. ATKV. Á ÞINGM. STÆRÐARMÖRK KJÖRDÆMA. Reykjavíkurkjördœmi 85.700 36,5 59.048 39,0 24 2.460 Obreytt. Vesturlandskjördæmi 29.500 12,6 17.834 11,8 7 2.548 Vesturlkjörd. Vestfj. kiörd. 09 Kjósarsýsla Norðurlandskjördæmi 36.800 15,6 23.236 15,4 9 2.581 Norðurlkjörd. vestra og Norðurlkjörd. eystra Austurlandskjördæmi 13.000 5,5 8.103 5,4 3 2.701 Óbreytt. Suflurlandskjördæmi 70.000 29,8 42.956 28,4 17 2.527 Suðurlkjörd. Reykja- neskjörd. — Kjósarsýsla 235.000 100,0 151.177 100,0 60 2.520 Kjallarinn Björgvin Brynjólfsson 5. Kjörtímabil hafa lengi veriö 4 ár ef þingrofi hefur ekki verið beitt. Sú tímalengd virðist flestum hóf- leg, hefur ekki hlotiö sérstaka gagnrýni. Aö kjördagur sé laug- ardagur virðist falla flestum vel. Offjölgun flokka 6. Sú tilhögun aö láta landfræðilega afmörkuö svæöi ráða skiptingu landsins í kjördæmi og íbúa- fjölda þingsætum gerir þaö aö verkum aö hlutbundnar kosning- ar um mörg þingsæti í sama kjördæmi ýta undir offjölgun flokka. Fámennir óánægöir hóp- ar innan stjómmálaflokka og ut- an hafa meiri möguleika en áöur aö ná kjörnu þingsæti eöa sæt- um. Þetta á aðeins viö um fjöl- mennustu kjördæmin hér. Til aö vinna gegn upplausnar- áhrifum of margra flokka er sett hér ákvæði um 7% lágmarks- f jölda gildra atkvæöa í kjördæmi til aö viökomandi flokkur sé tek- inn með viö skiptingu þingsæta. Sumum mun þykja þetta hátt hlutfall. En þaö er sett fram til aö koma í veg fyrir offjölgun flokka og stuðla á þann hátt aö stöðugleika í stjórnarfari. 7. Þegar þingsætum er skipt milli kjördæma nýtist atkvæðamagn aö öllum jafnaði betur í hinum fjölmennari kjördæmum, svo sem sjá má á meðfylgjandi töflu. Til mótvægis er hér gert ráö fyrir aö jöfnunarþingsætunum sé skipt eingöngu með hlutfallstölu sem kemur fámennu kjördæm- unum betur viö úthlutun þeirra þingsæta. 8. Um aukinn aöskilnað löggjafar- valds og framkvæmdavalds. Margt hefur veriö rætt og ritaö um þetta efni aö undanförnu og er litlu við aö bæta. Flestir eru þeirrar skoöunar aö aukin aö- skilnaöur sé æskilegur, en hve víötækur hann ætti að vera vefst fyrir mörgum sem þó telja hann æskilegan. 9. Alþingi láti vinna aö samræm- ingu, einföldun og kynningu á þeim lögum sem í gildi eru. Þau lög ein hafa fullt notagildi sem meirihluti þjóöarinnar telur aö séu þörf og eigi siöferöilegan rétt á sér. Eitt undirstööuatriöi var- anlegrar lagagerðar er aö vinna frumvörpum aö nýjum lögum traust og álit í vitund þjóöarinn- ar. Grunnskólar eiga aö kynna frumskyldur og réttindi einstakl- ingsins í lýðræöislandi. 10. Kjördæmisþingin sem nýtt og af- markað valdsvið í þjóöfélaginu er mikið mál sem þarfnast und- irbúnings og umræðna. Hér er um stórfellt hagsmuna- og réttindamál að ræöa allra þeirra sem búa utan Reykja- víkur. Þaö er von mín og trú aö lands- byggðarfólk noti þetta einstæöa tækifæri sem endurskoðun stjórnarskrárinnar er til aö tryggja nýtt félagslegt vald heima í héruöum án þess aö skeröa almenn mannréttindi annarra. Viö þéttbýlismenn, sem sumir tala og skrifa mikiö um aukna valddreifingu og minni miðstýr- ingu, vil ég segja. Nú er tækifæri til aö fylgja þeim hugmyndum í framkvæmd. Björgvin Brynjólfsson sparisjóösstjóri, Skagaströnd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.