Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR16. MAl 1983. 27 íþróttir íþróttir íþróttir Tollvörugeymslan hf. Jlmmy Hartwig. Gullskór Adidas til íslands Næturvörður óskast nú þegar, þarf að geta byrjað 1. júní. Uppl. um starfiö veittar á skrifstofunni. Knattspyrnusamband íslands hefu: endurnýjað samnlng sinn við ADIDAS og munu öil landsliðin í knattspymu leika í búningum frá félaginu i suma: en islenska landsliðið hefur leikið í r Skagamenn auglýsa Marabou Skagamenn munu leika með aug- lýsingu frá Þýsk-íslenska versl- unarfélaginu hf. á búningum sínum í sumar eins og undanfarin sex ár. Skagamenn munu nú auglýsa sæl- gæti frá Marabou. Forráðamenn Þýsk-íslenska verslunarfélagsins eru mjög ánægðir með þau sam- skipti sem þeir hafa átt við Skaga- menn undanfarin ár og sagði Guð- mundur G. Þórarinsson að forráða- mennirnir hefðu jafnan talið þeim peningum vel varið sem farið hefðu til auglýsinga á búningum íþrótta- fólks, enda auglýsir fyrirtækið á búningum margra iiða í knatt- spyrnu og fleiri íþróttum. — Við erum ánægðir að geta lagt íþrótta- félögunum lið en kostnaðurinn er mikill i sambandi við starfsemi þeirra á hverju ári. Þó aö þau séu áhugamannafélög kostar stórfé að reka þau, sagöi Guðmundur. I-________________—SJ Dagar Pal Csernai taldir hjá Bayern? — Forseti Bayem ræðir við sænska þjálfarann Eriksson hjá Benfica Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV i V-Þýskalandi: — Allt bendb- nú til að dagar Pal Csernai sem þjálfara Bayern Miinchen séu taldir og hann verði látinn fara frá félaginu eftir þetta keppnistimabil. Stjómarmenn Bayem hafa lagt mikla áherslu á að hann verði iátin fara og einnig fyrirtækið sem Bayem auglýsir fyrir. Sagt er að Csemaui hafi skaðað Bayera mjög mikið en ekki var sagt frá á hvaða hátt. Villi Hoffmann, forseti Bayem, sem hingað til hefur staöið viö bakið á Csernai, er byrjaður að gefa eftir og hann var staddur í Lissabon um helg- ina, þar sem hann ræddi við sænska þjáifarann SveivGöran Erikssoti, sem þjálfar Benfica, en hann var þjálfari IFK Gautaborg. Þá hefur Dettmar Cramer, fyrrum þjálfari Bayem, einnig verið orðaöur við félagið og þess má geta að hann sat i heiðursstúkunni á ólympíuleikvanginum í Miinchen á laugardaginn þegar Bayem lék gegn Kaiserslautem.' Uli Höness, fram- kvæmdastjóri Bayern, hefur haft mik- inn áhuga á að fá Cramer að nýju til Bayern. -sos. Englendingar standa sig vel - í úrslitakeppni EM unglingalandsliða Englendingar og Frakkar hafa unnið báða leiki sína í Evrópukeppni unglingalandsliða en úrslitakeppnin fer nú fram í Engiandi. Úrslit hafa orðið þessi í leikjum keppninnar: 1. KIDII.L: Tékkóslóvakía—V-Þýskaland 3—1 Búlgaría—Sviþjóð 1—0 V-Þýskaland—Sviþjóð 1—0 Búlgaria—Tékkóslóvakia 0—0 2. RIÐILL: Júgóslavía—Rúmenía Italía—Tyrkland Rúmenía—Tyrkland ítalía—Júgóslavía 3. RIÐILL: Skotland—Rússland England—Spánn England—Skotland Spánn—Rússland 2-0 1—1 6-0 2-0 3— 0 1-0 4- 2 1-0 4. RIÐILL: Frakkland—Finnland trland—Belgia Frakkland—Belgia Finnland—trland 3-1 1-0 3-1 0-0 Eins og menn muna töpuðu íslensku strák- arnir fyrír trum i undankeppnlnni. -SOS. Nene með fimm mörk Portúgalski markaskorarinn Nene hjá Ben- lica skoraði timm mörk fyrir Benfica þegar félagið vann stórslgur, S—1, yfir Alcobaca i portúgölsku 1. deildarkeppninni á laugar- daginn. Benfica leikur gegn Anderleeht— seinni leik liðanna i UEFA-bikarkeppninni á miðvikudaginn í Lissabon. fatnaði frá Adidas frá því 1977. Þá hefur ADIDAS í samráði við stjórn KSI ákveðið að afhenda mark- hæsta knattspyrnumanni 1. deildar- keppninnar „gullskó ADIDAS” en keppt er um gullskó frá Adidas í mörgum löndum Evrópu og jafnframt fær markhæsti knattspyrnumaður Evrópu gullskó frá Adidas, en þeir eru mjög eftirsóttir. -SOS. Staðarval fyrir orkufrekan iðnað Forval Nýútkomin skýrsla Staðarvalsnefndar „Staðarval fyrir orku- frekan iðnað — Forval” er til sölu í bókabúð Máls og menning- ar, Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar og Bóksölu stúdenta. Verð bókarinnar er 385 kr. STAÐARV ALSNEFND UMIÐNREKSTUR, ALMENNU VERKFRÆÐISTOFUNNI, Fellsmúla 26, sími 38590. ÆFINGA- OG JOGGING GALLAR FÓTB0LTAR HANDB0LTAR • ÍÞRÓTTA SKÓR VINDGALLAR • GÖNGU- FATNAÐUR Póstsendum samdægurs. Sportval Hlemmtorgi — Símar 14390 og 26690 íþrótt íþróttir STÖK ALULLAR- TEPPI Við höidum áfram að leika á verð- bólguna. Nú getum við boðið belgísk, stök alullarteppi i ýmsum stærðum á mjög hagstæðu verði. T.d. stærð: 250 x 340 cm. Verð kr. 7.370,- Útborgun aðeins kr. 1.500,- og eftirstöðvarnar á 4 mánaðar- legum greiðslum. BYGGIWGAVORURI HRINGBRAUT 120: Byggingavörur Gölfteppadeild ... Simar: Timburdeild..................28-604 .28-600 Málningarvörur og verkfæri... 28-605 .28-603 Flisar og hreinlælistæki 28-430 HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.