Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 35
DV. MANUDAGUR16. MAI1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Honda Civic árg. 76, ekinn 71.000 km. Verö ca 65.000. Skipti möguleg á ca. 20.000 kr. bíl. Uppl. í síma 99-1772. Trabant station árg. 74 til sölu, skoöaður ’83, verö kr. 5000. Uppl. í síma 75133 eftir kl. 19 næstu kvöld. Taunus 17M’68 til sölu, verö kr. 7 þús. Gott kram. Uppl. í síma 53876 eftir kl. 19. Til sölu Mercury Comet árg. 76, fæst á góöum kjörum, skipti koma til greina á ódýrari. Stereogræj- ur í bíl geta fylgt. Uppl. í síma 92-3451 eftirkl. 20. Volvo 145 árg. 74 til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—667. Fiat 131 station árg. 76 til sölu, ágætur bíll. Verö ca. 55 þús. Uppl. í síma 92-8569. Mercury Montego árg. 72 til sölu, þarfnast lagfæringar, og Mazda 616 árg. 74, þarfnast snyrting- ar. Tilboð óskast. Til sýnis aö Hraunbæ 11, sími 84277 eftir kl. 19. Austin Mini árgerö 74 til sölu í þokkalegu ástandi, er á nýjum dekkjum. Verö 10 þús. Uppl. í síma 52371. Chevrolet Concours árg. 1977 til sölu, vel útlítandi og í góöu ástandi. Bíllinn er 4 dyra, sjálfskiptur með afl- stýri. Uppl. í síma 73086 eftir kl. 18.30. Amerískur glæsivagn árg. 79, Van, innréttaöur, hliöargluggar, einn eigandi, keyröur 25 þús. mílur, þykk teppi, sófi, de lux sæti, vökvastýri, afl- bremsur, krómfelgur og stuöarar, aukaljós. Verö 550 þús. Til greina koma skipti á ódýrari nýlegum bíl. Uppl. í síma 51076 eftir kl. 20. Honda Civic árgerð ’81. Til sölu sjálfskipt Honda Civic, mjög vel meö farin. Sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband, skipti hugsanleg. Uppl. í síma 84528 eftir kl. 14. Land Rover dísil. Til sölu er Land Rover dísil meö mæli, árg, 75, ágætur bíll en þarfnast lag- færingar á útliti og bremsum, verö 70 þús., skipti athugandi. Uppl. í síma 38373 næstu daga. WUlys árg. ’66 til sölu, selst í því ásigkomulagi sem hann er, verö samkomulag. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 19. BUl og borö. Fiat 132 árg. 74 til sölu. Á sama staö borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í síma 24829 eftirkl. 17.30. Fiat 127 árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 21439. Cortina árgerö 71SL, ekin 33 þús. km, til sölu, ný dekk og allt kram í góöu lagi, smáryö í undirvagni. Uppl. í síma 34165 eftir kl. 19. Lada station 1500 árg. ’80 til sölu, ekinn 52 þús. Uppl. í síma 51837 eftir kl. 19. Bílaskipti. Oska eftir skiptum á Austin Allegro árg. 78 í góöu lagi, skoöuöum ’83, ekn- um 75 þús. km, og dýrari bíl. Góömilli- gjöf og mónaðargreiöslur. Uppl. í síma 73147 eftirkl. 17. Volvo 73. Til sölu Volvo 144 árg. 73, æskileg skipti á Bronco. Uppl. í síma 92-3869. Datsun dísil árgerö 79 + vélsleði, bíll í sérflokki, ekinn 52 þús. km, einnig Johnson vélsleði ár- gerö 75. Uppl. í síma 97-5901 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Fiat Polonez árg. '80 í núverandi ástandi, skemmdan eftir árekstur, radialdekk og útvarp meö kassettu- tæki. Til sýnis að Blönduhlíö 5. Tilboð óskast sent inn á sama stað, efri hæö. Plymouth Horizon árg. ’80 til sölu, 4 cyl., framdrifinn, sjálfskipt- ur, vökvastýri. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 77032 eftir kl. 18. Ford Mustang til sölu, árgerö ’66, 6 cyl., sjálfskiptur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36583.' Ford Escort árg. 76 til sölu, þarfnast boddílagfæringar, selst ódýrt. Barnakerra óskast á sama staö. Uppl. í síma 71285. Til sölu Volvo 244 GL árg. 79, sjálfskiptur meö vökvastýri, keyröur 57 þús. km, vetrar- og sumar- dekk. Verö 230 þús. kr. Uppl. í síma 45076. Cortína 1600 L árg. 77 til sölu, mikiö endurnýjaöur, óryögaöur. Verö 70—75 þús. Uppl. í síma 39029 eftir kl. 18. Hillman Hunter 73 til sölu til niðurrifs, gott gangverk, góö dekk. Verö 2500 kr. Einnig Skoda 110 74, gott gangverk og góö dekk, ónýt frambretti. Verö kr. 3000. VW 1300 73, góö dekk og gangverk, þarfnast boddí- viögerðar. Verö kr. 8000. Uppl. í síma 75725. Bíll + vél. Simca 1100 árg. 77 til sölu, skoöaöur ’83. Verð 50 þús. kr. Ennfremur vél í samskonar bíl. Uppl. í síma 73138 eftir kl. 19. Alfa Romeo árg. 1978 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 84432 eftir kl. 17. Land Rover bensin árg. ’66 til sölu, góð dekk, gott kram, grind léleg. Uppl. í síma 52196. Verö tilboö. Frábær Dodge Aspen. Til sölu er vel meö farinn Dodge Aspen station árg. 78, vínrauður að lit, til greina koma skipti á nýrri bíl. Uppl. í síma 78895. Plymouth Cuda til sölu, árg. 72, 340 vél, sjálfskiptur, vökva- stýri, aflbremsur, flækjur, tveggja platínu kveikja, sphttaö drif, pluss- klæddur, krómfelgur, rimlar, krómaðir spírubúkkar, þrykktir stimplar og fleira. Uppl. í síma 78671. Mercury Comet árg. 77 til sölu, hvítur meö dökkbrúnum vinyl- topp, ekinn 30 þús. km, útvarp og segulband, skipti á ódýrari möguleg eöa öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 93-2455, allan daginn, eða í síma 34587. Mazda 3231300 árgerð 78 til sölu, gullsans, 4ra dyra, ekinn 47 þús. km, þríryðvarinn, skoöaöur ’83, upprunalegt lakk, nýjar bremsur og viftureim, nýlegt pústkerfi og raf- geymir. Einn eigandi. Verö 95 þús. kr. Bein sala. Sími 21902. Land Rover dísil árg. 73 til sölu, boddí, gírkassi og drif í góöu lagi en vél þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 53968. Mjögódýrt: Mercury Comet árg. 72 til sölu í góöu lagi fyrir utan útlit. Verö 15 þús. gegn staðgreiðslu, annars 20 þús. Uppl. í síma 13305. Fallegur Ford Maverick árg. 1974 til sölu, innfluttur 78, sjálf- skiptur í gólfi, skoöaöur ’83. Á sama staö óskast tilboð í Volgu árg. 73, gangfæra og í umferð. Uppl. í síma 92- 7287. Mazda 616 árg. 74 til sölu, 2ja dyra coupe, nýtt lakk, góö- ur bíll. Uppl. í síma 92-6663. VW til sölu, árg. 73, lakk gott. Uppl. í sima 44393. J Bílar óskast Vil kaupa Chevrolet rútu árg. '42—’47, í heilu lagi eöa pörtum. Uppl.ísíma 84121. VW Variant eða Fastback, vélarlaus. Vil kaupa VW 1600 Variant eöa Fastback meö ónýtri vél en góöan aö ööru leyti, 73 eöa yngri. Til sölu á sama staö varahlutir í Fiat 126 75, sem veriö er aö rífa. Uppl. í síma 74851. Óska eftir að kaupa Toyota Mark II árg. 75—76, útborgun 15 þús. og 5 þús. á mánuði. Uppl. í síma 92-1713 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Óska eftir vel með förnum bíl á góöum mánaðargreiöslum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—577. Óska ef tir að kaupa ódýran VW til niðurrifs. Uppl. i síma 39745 í kvöld og næstu kvöld. Volvo eigendur, athugið. Oska eftir að kaupa Volvo árg. 77 í skiptum fyrir Mözdu 929 árg. 75, milli- gjöf staögreidd. Uppl. í súna 94-1339. Óska eftir bíl, skoöuöum ’83, á verðbilinu 20—30 þús- und. Staögreiösla. Uppl. í síma 72934 eftirkl. 17. Bill í góðu ástandi óskast. 10—30 þús. kr. bíll óskast, Lada, Skoda, VW eða annar hliðstæöur bíll kemur helst til greina. Gjarnan skoöaöur ’83. Uppl. í síma 17482 eftir kl. 19. Óska eftir aö kaupa bil á 5 þús. kr. öruggum mánaöargreiösl- um, á veröinu 40—50 þús. Lada kemur vel til greina. Fyrsta greiðsla er 1. júní. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—678. Mazda 929 station árg. 1981 óskast, staðgreiðsla. Til greina kæmi !gott eintak af 1980. Uppl. í síma 42723. Óska eftir Subaru station árg. ’82—’83 í skiptum fyrir Mözdu 626 árgerö ’80. Milligjöf staögreidd. Uppl. í síma 26578 eftir kl. 19. Óska eftir bíl á verðbilinu 70—120 þúsund þar sem fyrsta útborgun mætti vera Passat 74 og hross. Eftirstöðvar á mánaðar- greiöslum. Uppl. í síma 78612 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir gluggalausum sendiferöabíl af lengri gerö, helst Benz árg. 73—75. Er meö 50 þús. í pening- um. Þarf aö vera í mjög góðu standi. Einnig óskast tjaldvagn, verö ca. 10— 15 þús. Uppl. í síma 36534 eftir kl. 17. Bílasalan Bílatorg. — Gífurleg sala. Okkur vantar allar tegundir nýlegra bíla á staðinn og á skrá svo sem: Volvo, Saab, Mazda, Toyota, Suzuki, Golf, Colt, Cherry, og marga fl. Stór sýningarsalur. Malbikað og upplýst útisvæöi. Bíla- torg, á horni Borgartúns og Nóatúns, símar 13630 og 19514. | Húsnæði í boði Lítil 2ja herbergja íbúð nálægt miöbænum til leigu í 3 mánuöi, fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist aug- lýsingadeild DV fyrir kl. 20 í kvöld merkt „97”. Sérhæð. 6 herbergja efri hæö í tvíbýli, meö bíl- skúr, til leigu frá 1. júní. Tilboð er greini m.a. leigufjárhæð, fyrirfram- greiöslu og fjölskyldustærð sendist auglýsingadeild DV fyrir 20. maí, merkt „Gott húsaskjól”. Til leigu 4ra herb. íbúö í Seljahverfi. Tilboö sendist DV fyrir 19. maí merkt „647”. 3ja herbergja íbúö til leigu í Hafnarfiröi, leigutími 1 ár, leigist frá 1. júní. Tilboð sendist aug- lýsingadeild DV merkt „Hafnarfjöröur 675”. 3ja herb. íbúö til leigu í Breiðholti. Tilboö sendist DV fyrir mánudagskvöld merkt „350”. Stór 2ja herbergja íbúð á góöum staö til leigu í eitt ár, fyrir- framgreiðsla. Tilboö merkt „Klepps- vegur 673” sendist auglýsingadeild DV fyrir fimmtudagskvöld 19. maí. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baöi til leigu fyrir einhleyp- ing. Tilboö ásamt nafni og aldri sendist auglýsingadeild DV merkt „Leiga ’83” fyrir20. maí. Til leigu 3ja herb. íbúö miðsvæðis í Reykjavík í eitt ár. Tilboö sendist DV fyrir 21. maí merkt „Hlemmur 850”. 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti, leigist í 4 mánuði, laus strax. Tilboð og upplýsingar í síma 74728 milli kl. 16 og 20. 3ja-4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júní leigist í eitt ár, allt fyrirfram. Tilboö er greini fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist DV sem fyrst, merkt „Efsta- sund 543”. 3ja herb. ibúö í nágrenni Háskólans leigist frá 1. júní. Árs fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist DV sem fyrst merkt,,l. júní”. Sandgerði. Lítiö einbýlishús til leigu í Sandgeröi, fæst einnig keypt. Uppl. í síma 77408. Bílskúr til leigu í Háaleitishverfi. Sími 32174 eftir kl. 17. Hlíðar. 3ja herb. 95 ferm íbúö til leigu í eitt ár, leigu og fyrirframgreiöslu ásamt upp- lýsingum sendist DV fyrir 31. maí, merkt „596”. 4ra herb. íbúö til leigu í Kópavogi, Fossvogsdal. Leigist frá 1. júní. Árs- fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV merkt „Kópavogur 595”. 2ja herb. — Austurbær tveggja herb. íbúö í nágrenni Borgar- spítalans til leigu nú þegar, leigist til 1. sept ’83. Ibúöin er laus. Gluggatjöld og fleira getur fylgt. Tilboö meö nákvæm- um upplýsingum sendist DV fyrir miö- vikudag, merkt „Reglusemi 594”. Rúmgott herbergi til leigu frá 15. maí—1. sept. Á sama staö er óskaö eftir vatnabát til kaups eöa leigu. Uppl. í síma 81156. 3ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu, góð umgengni áskilin, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „434”. Vestmannaeyjar. Til leigu eöa sölu 2ja—3ja herb. ein- býlishús, laust 1. júní, hitaveita. Uppl. í síma 99-4442 á kvöldin. Húsnæði óskast 1 Rúmlega tvítugur maður i fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi á leigu strax, helst sem næst gamla bænum. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 24765. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö í 5—6 mánuði, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 92-2745 og 76013. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Iönaöarmaður óskar eftir íbúö á leigu, getur standsett hana og málað ef óskaö er. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—578. Óska eftir herbergi meö aögangi að wc, snyrtingu og eld- húsi (ekki skilyrði) helst nálægt Hafnarstræti en ekki skilyröi. Get greitt tvö til þrjú þúsund á mánuði. Öruggar greiöslur. Uppl. í súna 11968 á daginn milli kl. 8 og 18, Sæmundur, og 39986 á kvöldin og um helgar. Keflavík. 3ja herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst, góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 92- 2542 eftir kl. 18. Geymsluherbergi. Oska eftir aö taka á leigu geymsluher- bergi meö hita strax, mó vera mjög lítið. Leigutími ca 1 ár eöa lengur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—734. Ungur skólauemi óskar eftir herbergi frá 1. sept. ’83 til 1. júní ’84. Æskilegt aö hálft fæöi fylgi. Barnapössun og ýmisleg heimilisaö- stoö möguleg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—670. Herbergi óskast, meö aðgangi aö baöi og þvottahúsi og eldhúsi ef hægt er fyrir 1. júní. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—626. Hjálp! Á götunni: Ung og reglusöm hjón meö 2 börn óska eftir 3—4 herb. íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Erum á götunni í júní. Góöri umgengni og skilvísum mánaðar- greiöslum heitiö. Uppl. í síma 26115. Herbergi óskast fyrir miðaldra mann, helst í Vestur- bænum. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 19376. íbúð óskast, má þarfnast lagfæringar. Erum hjón meö 1 barn og eitt fæöist í júní og ósk- um eftir íbúö. Góö umgengni. Vinsam- legast hringið í síma 37749. Sæmilegt geymsluherbergi óskast til leigu nú þegar, helst í vesturbæn- um. 1. sept. vantar okkur svo 3ja—4ra herb. íbúö til leigu, hálfs árs fyrirfram- greiðsla. Meðmæli frá fyrri leigusölum ef óskaö er. Uppl. í síma 46426. Eldri maöur í þrifalegri vinnu óskar eftir herbergi frá mánaða- mótum maí-júní. Uppl. í síma 71689 kl. 17-21. 3—4 herbergja íbúð óskast, helst í vesturbæ eöa miðbæ. Fyrir- framgreiösla, öruggar mánaöar- greiðslur, góö umgengni og meömæli ef óskað er. Uppl. gefa Arna og Kristján í síma 15897 á kvöldin og um helgar. Ung bamlaus hjón utan af landi, ljósmóðir og nemi í raf- virkjun, óska eftir aö taka á leigu 2ja— 3ja herb. íbúö. Reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Uppl. í síma 97-1245. 2ja—3ja herb. íbúö óskast. Systkini í námi óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúö á rólegum staö í einhverju af eldri hverfum borgarinn- ar. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 39364. Borgarspítalinn. Lítil íbúð eða gott herbergi óskast til leigu fyrir danskan meinatækni frá 1. júní til 1. sept., þarf að vera búiö hús- gögnum. Uppl. veittar á skrifstofu spít- alans, í síma 81200 (368). Hjón meö tvö stálpuö böm óska aö taka á leigu einbýlishús, raöhús , sérhæö eöa góða íbúö í blokk í Garöabæ, Hafnarfirði eöa Kópavogi. Leigutími 1—2 ár, fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 42400. Atvinnuhúsnæði Lagerhúsnæði á jaröhæö, ca 100 ferm, viö Sundahöfn, til leigu. Uppl. veittar í síma 83188 á skrifstofutíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.