Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 28
28 DV. MÁNUDAGUR16. MAl 1983. íþróttir íþrótti íþróttir íþróttir Kvennafar John Bond varð Manchester City að falli Luton sendi City niður í 2. deild með því að vinna 1:0 á Maine Road í Manchester Það voru leikmenn Hattaborgarliðsins Luton sem komu, sáu og sigruðu á Maine Road í Manchester, þar sem 42 þús. áhorfendur urðu vitni að því að Júgóslavinn Raddy Antic sendi City niður í 2. deild þegar aðeins f jórar mín. voru til leiksloka og um leið bjargaði hann Luton frá falli. Markið kom eftir mistök Graham Baker sem sendi knöttinn til blökkumannsins Brian Stein hjá Luton. Stein sendi knöttinn til Antic sem skoraði. Áhorfendur stóðu á öndinni — þeir áttu bágt með að trúa sínum eigin augum. City var fallið. Eftir leikinn þustu áhangendur Lut- on inn á völlinn til að fagna sínum mönnum og þá sprakk Maine Road. Ahangendur City þustu út á völlinn og síðan komu lögreglumenn ríöandi á hestum — voru við öllu búnir ef til átaka kæmi. Lögregluliö kom fljótlega röð og reglu á hlutina. Ahangendur City fóru niðurbrotnir heim en áhang- endur Luton hurfu á braut fagnandi. Það er mikil eftirsjá í Manchester City úr 1. deild. Félagið hefur verið eitt af bestu félagsliðum Englands undan- farin ár og á árunum 1968-1976 vann ■ ■ ■■ '1 URSLIT Urslit urðu þessi í ensku knattspyrn- unni á laugardaginn: 1. DEILD: Aston Villa — Arsenal 2—1 Coventry — West Ham 2—4 Everton — Ipswich 1—1 Man. City — Luton 0—1 Norwich — Brighton 2—1 Notts C. - Man. Utd. 3-2 Southampton — Birmingham 0—1 Sunderland — WBA 1—1 Swansea — Nott. For. 0—3 Tottenham — Stoke 4—1 Watford — Liverpool 2—1 2. DEILD: Blackburn — Shrewsbury — 1—0 Cambridge — Oldham 1—4 Carlisle — Barnsley 1—1 Charlton — Bolton 4—1 Chelsea — Middlesb. 0—0 Derby — Fulham 1—0 Grimsby — QPR 1—1 Leeds — Rotherham 2—2 Leicester — Burnley 0—0 Sheff. Wed. - C. Palace 2-1 Wolves — Newcastle 2—2 3. DEILD: Bradford — Huddersfield 3—1 Brentford — Bournemouth 2—1 Bristol R. — Cardiff 1—1 Chesterfield — Millwall 0—1 Doncaster — Walsall 1—3 Lincoln — Gillingham 3—1 Newport — Exeter 1—1 Orient — Sheff. Utd. 4—1 Plymouth — Portsmouth 0—1 Reading — Wrexham 1—0 Wigan — Preston 0—1 FÖSTUDAGUR: Southend — Oxford 1—2 4 DEILD: Blackpool — Hartlepool 1—2 Bury — Wimbledon 1—3 Chester — Scunthorpe 1—2 Darlington — York 1—3 Hereford — Petersborough 0—1 Mansfield — Aldershot 4—1 PortVale —Northampton 1—2 Rochdale — Hull 1—3 Swindon — Bristol C. 2—0 FÖSTUDAGUR: Colcester — Torquay 1—0 Crewe — Tranmere 0—1 Haiifax — Stockport 1—0 City Englandsmeistaratitilinn, enska bikarinn, ensku deildarbikarkeppnina tvisvar og varð Evrópumeistari bikar- hafa. Manchester City byrjaði vel á þessu keppnistímabili undir stjóm John Bond framkvæmdastjóra og í nóvem- ber var félagið i öðru sæti í 1. deildar- keppninni. Síðan fór að halla undan fæti hjá því og upp úr sauð í febrúar, þegar félagiö tapaði fyrir Brighton í bikarkeppninni og þegar John Bond, framkvæmdastjóri félagsins, var lát- inn hætta þegar upp komst að hann hélt við stúlku sem starfaði á skrifstofu Steve Archibald mörk. skoraði þrjú félagsins. Margir vilja halda því fram að kvennafar Bond hafi orðið City að falli. Manchester United náði ekki að leggja Notts County að velli — tapaði 2:3. Það var John McPariand sem tryggði County sigurinn á elleftu QPR, Wolves og Leicester — leika í 1. deild næsta vetur Leicester tryggði sér 1. deildar- sæti þegar félagiö gerði jafntefli 0—0 gegn Burnley á Filbert Street. Á sama tíma tapaði Fulham 0—1 gegn Derby á útivelli en sá leikur getur þó dregið dilk á eftir sér. For- ráðamenn Fulham vilja að leikur- inn verði leikinn að nýju þar sem mín. var eftir af ieiknum þegar honum var hætt vegna þess að áhangendur Derby ruddust út á völlinn til að fagna sínum mönnum. Þetta gerðist þegar dómarinn flautaði til að dæma rangstæður. Ahorfendur héldu að hann væri að flauta leikinn af og þustu út á völl- inn. Það er ólíklegt að forráðamenn deildarkeppninnar ensku láti leika að nýju þar sem aðeins mín. var eftir af leiktimanum og Derby var yfir 1—0. Fulham hefði þurft að skora tvö mörk á þessari einu mín. til að tryggja sér 1. deildarsæti. QPR, Wolves og Leicester taka sæti Man. City, Swansea og Brigh- ton í 1. deUd. Það er nú Ijóst að Rotherham og Bolton eru faUin niður í 3. deild, en Burnley og Crystal Palace berjast einnig um faU. Félögin mætast í London á morgun og nægir Palace þár jafn- tefli til að halda sæti sínu í 2. deild. Þau Uð sem koma upp úr 3. deild, eru: Portsmouth, Cardiff og Huddersfield. -sos Öskabyrjun hjá Dundee United — sem tryggði sér Skotlandsmeistaratitilinn Dundee United tryggði sér í fyrsta skipti Skotlandsmeistaratitilinn — í sögu félagsins, þegar United lagði nágrannaliðið Dundee að velli 2-1 á laugardaginn. Leikmenn United fengu sannkaUaða óskabyrjun því að þeir voru búnir að skora tvö mörk eftir aðeins 12 mín. Ralph Milne skoraði fyrst eftir fjórar mín. og síðan bætti Eamonn Bannon marki við. Ian Fergu- son skoraði eina mark Dundee. Celtic varð í öðru sæti í Skotlandi eft- ir að hafa unnið Glasgow Rangers 4—2 i fjörugum leik. Rangers komst yfir 2— 0 með mörkum Davie Cooper og Sandie Clarke á 23. min. Leikmenn Celtic gáf- ust ekki upp og skoraði CharUe Nicholas tvisvar og þeir Tom McAdam og Frank McGarvey bættu síðan mörk- umvið. Aberdeen vann stórsigur 5—0 yfir Hibernian, Kilmarnock og MotherweU gerðu jafntefli 1—1 og St. Mirren lagði Morton aö veUi 2—0. Lokastaðan í Skotlandi varð þessi: DundeeUtd. 36 24 8 4 90—35 56 Celtic 36 25 5 6 90-36 55 Aberdeen 36 25 5 6 76—24 55 Rangers 36 13 12 11 52—41 38 St. Mirren 36 11 12 13 47—51 34 Dundee 36 9 11 16 42—53 29 Hibemian 36 7 15 14 35—51 29 MotherweU 36 11 5 20 39—73 27 Morton 36 6 8 22 30—74 20 KUmamock 36 3 11 22 28—91 17 -SOS stundu en leikmenn United voru yfir 2:1 þegar tvær min. vom til leiksloka. Rachid Harkouk skoraði fyrst fyrir County en Paul McGrath jafnaði 1:1 og síðan skoraöi Arnold Miihren 2:1 með skalla eftir sendingu frá Alan Daives sem lék meö United vegna meiðsla leikmanna liðsins. Þegar aöeins tvær mín. voru tU leiks- loka jafnaði County 2:2. Trevor Christie átti þá skot að marki, sem Jeff Wealands markvörður varði, en knött- urinn hrökk tU Harkouk sem jafnaði 2:2 og svo aðeins örfáum sek. fyrir leikslok skoraði John McParland sig- urmarkið fyrir County. Brighton, sem mætir United á Wembley á laugardaginn kemur, tap- aði 1:2 fyrir Norwich. MUce Channon og John Deehan skomðu mörk Nor- wich en Gordon Smith skoraði mark Brighton. Archibald með þrennu. Skoski landsliösmaðurinn Steve Archibald skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Tottenham þegar Lundúnaliðið vann Stoke 4:1. Fjórða mark Totten- ham skoraði Alan Brazil en Paul Mc- Guireskoraöi fyrirStoke. Gary Shaw og Colin Gibson skoruðu mörk Aston ViUa (2:1) gegn Arsenal, en Paul Davis skoraði fyrir Arsenal. Luther BUssett. Blissett marka- kóngur Blökkumaðurinn Luther BUssett varð markakóngur ensku 1. deUdar- keppninnar. Þessi marksækni leik- maður Watford skoraði aUs 26 mörk. Ian Rush hjá Liverpool, sem iiefur ekki getað leikið með Liverpool að undanfömu vegna meiðsla, skoraði 24 mörk og síðan komu þeir John Wark hjá Ipswich og John Deehan hjá Nor- wich með 20 mörk. Bob Latchford bjá Swansea og Kenny DalgUsh hjá Liver- pool skomðu 19 mörk. Fjögur UEFA-sæti Watford, Tottenham og Nottingham Forest hafa tryggt sér rétt til að leika i UEFA-bikarkeppninni næsta keppnis- tímabU og Manchester United hefur einnig tryggt sér sæti í UEFA. Ef United nær að tryggja sér bikarinn á laugardaginn kemur á Wembley mun félagið taka þátt i Evrópukeppni bikar- meistara en Aston VUla tæki sæti í UEFA-bikarkeppninni. -V Raddy Antic — bjargaði Luton frá falU. Paul Goddard, David Swindlehurst og táningurinn Cottee, sem skoraði tvisvar, skomöu mörk West Ham gegn Coventry, en þeir John Hendrie og Steve Whitton skoruðu mörk Coventry sem mátti enn einu sinni sætta sig viö tap á heimavelU. Mike Harford tryggði Birmingham sigur 1:0 gegn Southampton á The Dell. Ian WaUace skoraði tvö mörk fyrir Nottingham Forest gegn Swansea og því þriðja bætti Viv Anderson við. Liverpool mátti sætta sig við sitt fimmta tap í síöustu sex leikjum liðs- ins, þegar Watford lagði Englands- meistarana að veUi 2:1. Martin Patching, sem lék með Watford að nýju eftir tvo uppskurði á hné, skoraði fyrra mark Lundúnaliðsins og síðan bætti Bruce Grobbelaar, markvörður Liverpool, öðm marki við — sendi knöttinn í eigið mark. Craig Johnston skoraði mark Liverpool. -SOS. Liverpool Watford Man. Utd. Tottenham Nott. For. Aston VUla Everton West Ham Ipswich Arsenal WBA Southampton Stoke Norwich Notts C. Sunderland Birmingham Luton Coventry Man. City Swansea Brighton 42 24 42 22 42 19 42 20 42 20 42 21 42 18 42 20 42 15 42 16 42 15 42 15 42 16 42 14 42 15 42 12 42 12 42 12 42 13 42 13 42 10 42 9 10 8 5 15 13 10 9 13 9 13 5 16 10 14 4 18 13 14 10 16 12 15 12 15 9 17 12 16 7 20 14 16 14 16 13 17 9 20 8 21 11 21 13 20 87—37 82 74—57 71 56-38 70 65— 50 69 62—50 69 62—50 68 66— 48 64 68-62 64 64— 50 58 58—56 58 51- 49 57 54— 58 57 53—64 57 52— 58 54 55— 71 52 48—61 50 40—55 50 65— 84 49 48—59 48 47—70 47 51—69 41 38—68 40 2. DEILD QPR Wolves Leicester Fulham Newcastle Sheff. Wed. Oldham Leeds Shrewsbury Bamsley Blackburn Cambridge Derby CarUsIe Middlesbrough Charlton Chelsea Grimsby C. Palace Rotherham Buraley Bolton 42 26 42 20 42 20 42 20 42 18 42 16 42 14 42 13 42 15 42 14 42 15 42 13 42 10 42 12 42 11 42 13 42 11 42 12 41 11 42 10 41 12 42 11 7 9 15 7 10 12 9 13 13 11 15 11 19 9 21 8 14 13 15 13 12 15 12 17 19 13 12 18 15 16 9 20 14 17 11 19 12 18 15 17 8 21 11 20 77—36 85 68-44 75 72—44 70 64-47 69 75—53 67 60—47 63 64-47 61 51—46 60 48— 48 59 57- 55 57 58— 58 57 42—60 51 49— 58 49 68—70 48 46—67 48 63—86 48 51—61 47 45—70 47 42—52 45 45-68 45 56—65 44 42—61 44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.