Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR16. MAl 1983. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Video Til sölu Sharp 7700 videotæki meö fjarstýringu, ásamt 16 3ja tíma videospólum. Verö 35—40 þús.' Uppl. í síma 18530 eftir kl. 17. VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöðvar á 4—6 mánuðum, staögreiösluafsláttur 5%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auövelt aö eignast nýtt gæðamyndbandstæki meö fullri á- byrgö. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Nýtt-Nýtt. Videosport, Ægisíöu 123, sími 12760: mikiö úrval myndefnis fyrir VHS. Opiö alla daga frá kl. 13—23. (Leigjum út tæki). Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur. Walt Disney fyrir VHS. Videoleigur ath. Til sölu svört videohulstur fyrir VHS, Beta og V 2000, heildsölubirgöir. Bergvík sf., sími 86470. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videóleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Vídeóklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni ööru hverju. Eigum myndir meö íslenskum texta. Seljum óáteknar spól- ur og hulstur á lágu verði. Athugið breyttan opnunartíma. Mánudaga- laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu- daga 13—22. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæða 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til aö gera sínar eigin myndir, þar sem boðið er upp á full- komna eftirvinnsluaöstööu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. tsmynd, Síðumúla 11, sími 85757. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikiö úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem sparar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig meö hið hefðbundna sólarhringsgjald. Opiö á verslunar- tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5 stjörnur Kadíóbæ, Ármúla 38, sími 31133. Laugarásbió-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir með ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Sjónvörp | Til sölu nýlegt 22” Grundig litsjónvarp á hjólagrind. Verö kr. 15 þús., kostar nýtt 28 þús. kr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—490. Grundig og Orion. Frábært verö og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr. 18.810. Útborgun frá kr. 5000, eftir- stöövar á 4—6, mánuöum, staðgreiðsluafsláttur 5%. Myndlampa- ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur | Ársgömul lítiö notuð Commondore '8032 tölva til sölu og Epson MX-80 f/t prentari. Núviröi ca 60 þús. kr. en selst á 45 þús. kr. gegn staögreiöslu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—553. Ljósmyndun | Tokina 80—200 Zoom, ljósop 4,5, close focus fyrir Canon. Uppl. í síma 54959. Til sölu er Olympus OM-I Plus 50 mm linsa, Nikon FE Plus 24 mm linsa og mótordrif. Broncia Etrs og 75 mm og 150 mm linsur, Jobo 6600 lit- stækkari, Durst RCP 20 framköllunar- tæki. Uppl. í síma 78296. | Dýrahald Falleg 7 vetra hryssa, barnahestur, til sölu. Uppl. í síma 76314 e.kl. 19. Góður barnahestur til sölu. Uppl. í síma 53921 eftir kl. 18. Kettlingar. Mjög fallegir og hreinlegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 16443. Hundaeigendur. Hlýöninámskeið aö hefjast á vegum Hundaræktarfélagsins. Leiöbeinendur Páll Eiríksson o.fl. Til sölu 5 vetra mjög fallegur jarpskjóttur hestur, til- valinn fyrir ungling. Uppl. í síma 78612 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Nýleg 2ja hesta kerra til sölu. Uppl. í síma 37730 eöa 93-5126 eftir kl. 19. Stóðhesturinn Smári, undan Sörla frá Sauðárkróki, er til af- nota á Sólbakka viö Vatnsenda. Uppl. í síma 84972, Hallgrímur. Aö Kjartansstööum eru margir efnilegir folar til sölu, þar á meöal frá Sköröugili í Skagafiröi. Uppl. í síma 99-1038. Til sölu 5 vetra hestur frá Fróðholti, alþægur, allur gangur, góöur vilji. Uppl. í síma 50223 eftir kl. 19. Til sölu mótatimbur 1 1/2x4 einnig nýtt baöker. Uppl. í síma 25474. Til sölu kvenmannsreiðhjól meö barnastól. Uppl. í síma 82836 eftir kl. 19. Til sölu motocrosshjól, Suzuki 125 RM. Uppl. í síma 99-2004. 2ja gíra DBS kvenmannsreiöhjól til sölu. síma 73924. Uppl. Til sölu Husqvarna 430 CR árg. ’82, hjóliö er 6 gíra, um 50 ha og aðeins 104 kg. Mjög vel meö farið, til- valið hjól til keppni eöa fjallaferöa. Auövelt aö setja hjóliö á skrá. Verö 75 )ús., skipti koma til greina á nýlegum apönskum eöa evrópskum bíl. Uppl. í síma 41149 eftir kl. 19. Fallegt drengjareiöhjói, 3 gíra, stærö 20”, til sölu. Á sama staö óskast 3 gíra kvenreiðhjól. Uppl. í síma 37838 eftirkl. 18. Glæsilegt Motocross hjól. Til sölu Yamaha YZ 80 cc, árg. ’82. Hjóliö er í toppstandi og lítur mjög vel út, 20 hestafla vatnskældur mótor, góöur kraftur, aukadekk fylgja. Uppl. í síma 52813 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Stórt mótorhjól óskast í skiptum fyrjr amerískan bíl. Uppl. í síma 72461. Til sölu Jawa CZ 250 árg. ’81 með bilaöa kúplingu, verö kr. 12000. Uppl. í síma 99-6072. Vagnar Óskum eftir vel meö f örnum tjaldvagni, staögreiðsla. Uppl. í síma' 82687 eftirkl. 18. Lipurt danskt hjólhýsi til sölu, mjög gott verö og greiöslukjör.- Uppl. í síma 14300. Byssur Winchester pumpa, model 1200, 5 skota, til sölu meö hreinsitækjum og fleiru. Uppl. í síma 93-8271 milli kl. 15 og 19. Skotfélag Reykjavíkur. Æfingatímar fyrir þá sem hyggjast taka þátt í væntanlegu Islandsmóti í rifflaskotfimi eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18—20 í Baldurs- haga. Fyrir veiðimenn Athugiö — athugið. Viö eigum veiöimaökinn í veiöiferöina. Til sölu stórir og feitir laxamaökar á 4 kr. stk. og silungsmaðkar á 3 kr. stk. Uppl. í síma 27804. Geymiö auglýsing- una. Stangaveiöif élag Hafnarf jaröar auglýsir örfá laxveiöileyfi, nokkra daga í Djúpavatni og sumarkort í Kleifarvatni. Skrifstofan opin mánu- daga kl. 20.30-22. Stór og frískur nýtíndur lax- og silungsmaökur til sölu, lax- maökur á 4 kr. og silungsmaðkur á 3 kr. Uppl. í síma 35901. Geymið auglýs- inguna. Til bygginga Mótatimbur. Til sölu mótatimbur, 1850 metrar af 1X6 og 800 metrar af 1 1/2x4. Uppl. í síma 14734. Mótatimbur. Til sölu mótatimbur, 1340 m 2X4, 5600 m 1X6. Nánari uppl. í síma 82213 utan vinnutíma. Mótatimbur til sölu, 1 1/2X4, 450 m, 1x6, 400 m, 2X4, 40 m. Uppl. í síma 71202 eftir kl. 18. Öska eftir timbri, 2x4 eöa 1 1/2X4, lengd 80—120 cm (stubbar). Uppl. í síma 41361. Mótatimbur til sölu, einnotað mótatimbur. Uppl. í síma 78982 milli kl. 18 og20. Til sölu ca 370 metrar af 1 1/2x4. Uppl. í síma 36253 eftir kl. 19. Til sölu notað þakjárn, ca 120 fermetrar, þakrennur og niöur- föll. Tækifærisverð. Uppl. í síma 34448 eftirkl. 19. Til sölu ónotað mótatimbur, 1X6, og steypustyrktarstál. Uppl. í síma 72696. Fasteignir | Arnarnes — byggingarlóö. Til sölu 1200 fm byggingarlóð á góöum staö við Súlunes. Til greina kemur aö taka nýlegan bíl upp í kaupverð. Uppl. ísima 28850 kl. 9—17. Nú er tækifæriö. Einbýlishús á mjög góöum stað í Hrís- ey á Eyjafirði til sölu, næg atvinna á staönum. Uppl. í síma 96-61734. Tveggja herb. einbýlishús til sölu í Hrísey. Uppl. í síma 96-61780 á kvöldin. Jörð — sumarbústaður. Til sölu er lítil jörð í Dalasýslu, hentar vel sem sumarbústaður, ítök í lax- veiöiá. Uppl. í síma 93-4942 milli kl. 10 og 12 og 19 og 22. Toppíbúð til sölu eöa leigu, 3 herb. og eldhús, ca 90 ferm á besta stað í austurborginni, selst milliliða- laust, er laus til íbúðar. Uppl. í síma 30535. Jarðir til sölu. 2 samliggjandi jaröir 1000 ha. gróiö land í Austur-Húnavatnssýslu, eru til sölu nú þegar, laxveiöihlunnindi. Uppl. í síma 95-7155. Af sérstökum ástæöum er til sölu lítið ódýrt þjónustufyrirtæki í Reykja- vík, má greiðast aö hluta meö góöum bíl. Uppl. í síma 76941. | Verðbréf Vöruvíxlar. Hef kaupendur aö stuttum vöruvíxl- um. Tek skuldabréf í umboðssölu. Veröbréfamarkaöur íslenska frí- merkjabankans, Lækjargötu 2, Nýja- bíóhúsinu, III. hæð, sími 22680. Kvöld- sími 16272. Bátar Plastbátur óskast til kaups, helst ca 12—16 feta meö flot- klæðningu eöa flothylkjum, æskilegt aö kerra fylgi. Uppl. í síma 19070 og 42540. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeiö í siglinga- fræöi og siglingareglum (30 tonn) veröur haldiö á næstunni. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Flugfiskur Flateyri. Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir. breytt hönnun. Kjörorö okkar eru kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag- stæöra samninga getum við nú boðið betri kjör. Komiö, skrifiö eöa hringiö og fáiö allar upplýsingar, símar 94-7710 og 94-7610. Til sölu er mjög lítið notaður Flugfisk-bátur. Báturinn er meö dísil- vél og sérstaklega vönduðum sérsmíö- uöum innréttingum. Innrétting innifel- ur m.a. svefnpláss fyrir 3—4 eöa sæti viö borö fyrir sama f jölda, skápa, vask og gaseldavél. Vistarverur eru klædd- ar meö vínildúk eöa teppi og gólf meö gúmmídúk. Fyrir aftan hús er gólf klætt meö gúmmídúk sem nær upp á hliöar en þar fyrir ofan er vínildúkur. Allt unnið af fagmönnum. I bátnum er talstöð, V.H.S., dýptarmælir, áttaviti, útvarp, björgunarbátur, björgunar- vesti, blys o.þ.h. ásamt 2 handfærarúll- um. Frekari upplýsingar veitir Jóhann í síma 93-7236 eöa 93-7444. BUKH disUvélar BUKH trilluvélar 8-10-20-36 og 48 ha. Allir fylgihlutir til niöursetningar afgreiddir meö BUKH vélum. Greiösluskilmálar: 300 vélar í notkun á Islandi tryggir góöa varahlutaþjón- ustu. Höfum á lager hljóöeinangrun fyrir vélakassa. Dregur úr hávaöa frá vél um ca 50%. Magnús O. Olafsson, Garðastræti 2, simi 91—10773 og 91 — 16083. Til sölu 8 tonna bátur, Darfnast viðgeröar. Uppl. í síma 94- 1132. Til sölu 45 ha. notuð Lister vél. Uppl. á kvöldin í síma 93-6477. Til sölu 20 feta hraðbátur, óinnréttaöur og vélarlaus. Skipti á minni bát koma til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—272 Óska eftir aö kaupa 5—6 millimetra línu (notaöa), einnig 4ra manna gúmmíbjörgunarbát. Uppl. í síma 98-1989 og 98-1188 eftir kl. 19. Höfum kaupanda aö hraðfiskibáti, 23—25 fet, í skiptum fyr- ir Subaru árg. ’78 1600. Uppl. hjá Bíla- og bátasölunni, Lækjargötu 46 Hafnar- firði, sími 53233. Til sölu 7,2 tonna súðbyrðingur, smíðaöur 1975, meö 75 ha GM vél og góöum útbúnaöi og tækjum. Einnig 4,3 tonna frambyggður plastbátur, smíðaöur ’81, mjög vel útbúinn. Eignaþjónustan, fasteigna- og skipa- sala, Hverfisgötu 98, símar 26650 og 27380. Bátar óskast á leigu í sumar, góður bátur, góö leiga, kaup koma til greina í haust. Uppl. í síma 92-8147. Til sölu 18 feta Shetlandsbátur og vagn, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 96-41814 eftir kl. 20. Til sölu 23 feta mótunarhraðfiskibátur meö Volvo Penta vél, vagn og fl. fylgir. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—337 Til sölu er humartroll, 3 stk., 136 feta höfuðlína, og 1 stk. fiski- troll, höfuölína 80 fet. Uppl. í síma 92- 1351. Safnarinn Kaupum póstkort, TÍmerkt og ófrímerkt, frímerki (og larmmerki) og margs konar söfnunar- nuni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Varahlutir Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góöum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, huröir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.