Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 45
DV. MÁNUDAGUR16. MAI1983. 45 Sviðsljósið Vilborg Ingvardsdottir og Sigrid Thorstolnsdottir mod et udvalg aí deres sunde produk- ter foraa butikkon i Pilestræde. (Foto: Henning Thempler) Sund mad i Pilestræde NETOP NU Brita Stenstrup En krydmet duft med l0fter om Petens myatik- o? nord- afríjj^nak ekaotisk milj0 slfir, den i m0de, cnm fibner d0ren til •Órr0nnie tidiir«. Butikken mied det poetiske, livgivonde navn ligger p& hj0rniet aí leetræde og Kror.prinsenseade oghand - ler med ait, hved der er aundt fior gjæl og legiame. Med sol0je, soon modvirkjer rædsed, rrved lærk, som styr- ker aelvtillidjen, med kaprif- olie, som kuirenar nostalgi og hjemve. Der er aæddce oc b0tter med iblladene af vila jordbær, katostblomster, hel havre og lineer. Der er hon- ningseehe og biodynamisk kræs og kagpr. Midt i al dist nærende og helsende til ind- vortes, íimdes negíialak, læ- bestift og ariden natxirkxw- metik til udvortee. Damerne i butikken kam- mer fra Isiand. Viliborg Ing- vatdsdottir og Ságrid Thor- steinsdottir ved alt oen d.erea varer, men skáppedie Island »p& grund af det konrterva- tive milj0«. »Der oppe er menge af vone produiktar li- gefrem forbudit. Danskemte er ábne for nyt og for sunde ko6tvaner«, siger de. Sigrid ThonBtednBdoUir ved fra sig selv, at blomster- udtrækkene er godt for mennesket. »F0r var jeg bange for alt og turde iádoe tale med folk. Idag er jeg rolig og udadvendt, fordi jeg bruger »Dr. Bachs blomater- remedver., sigjer bun, aam ogsfi sysler xned horo^opati i sin fritid. »Gr0nne tider. er kun be- gyndeken tdl de átandake pigers karriere inden fior sundheden. Nu eer de sig om efter egnede lokaler i Pile- stræde og omagn. *Vi vil lave en helsakoote re^au - rant, og vi vil selv stA fior madlavnungen«, siger de. — erkjörorðiö í Pílustræti „Stúlkurnar í versluninni, Vilborg Ingvarsdóttir og Sigríður Þorsteins- dóttir, eru frá Islandi og þær vita allt um vörurnar, sem þær selja. En þær yflrgáfu Island „vegna íhaldsseminn- ar, sem þar ríkir í matargerð.” „Heima eru margar af vörunum okkar næstum bannaðar. Danimir eru hins vegar opnir fyrir ölium nýjungum og hollum mat,” segja þær.” Þannig segir frá í danskri klausu, sem við rákumst á nýlega af tveimur íslenskum stúlkum, sem hafa opnað verslunina „Grönne tider” á horninu Pilestræde og Kronprinsgade í Kaup- mannahöfn. Og þær heita eins og fram kemur hér á undan: Vilborg Ingvars- dóttir og Sigríður Þorsteinsdóttir. I greininni segir að þær séu með sannkailaö heilsufæði til sölu, kom- vömr, grænmeti og alls kyns grös má meðal annars finna hjá þeim. Það stingur því örlítið í stúf að sjá nagla- lakk og fleiri gerviefni til sölu hjá þeim innan um alla næringuna. Og þá kemur fram að „Græna tíðin” sé aðeins byrjunin á umsvifum þeirra í Danmörku, því að nú leiti þær að hent- ugu húsnæði fyrir „heilsuveitingar- hús” í grennd við Pilestræde. „Og við ætlum auðvitað að sjá um matargerð- ina sjálfar,” segja þær Vilborg og Sig- ríður að lokum. Við heyrðum einhvern tímann þá speki að menn væru það sem þeir borð- uðu. Okkur líst því vel á hollustuna hjá þeim stúlkum og lítum ömgglega inn h já þeim ef við eigum leið f ramhjá. -JGH. Verum samaní alla nótt „Við skulum eyða nóttinni sam- þau einmitt hér á myndinni. an,” nefnist mynd sem Rolling- „Næturmyndin” tekur um níu- arnir létu taka á hljómleikum hjá tíu mínútur í sýningu og gömlu sér fyrirnokkru. götustrákarnir þykja jafnfrískir Myndin, sem nýlega var frum- og áður í henni. Allt á fullu og sýnd, mun eiga að fara um allan greinilegt að aldurinn „leikur” þá heim til frekari sýninga. Á ekkigrátt. frumsýninguna mætti múgur og Let us spend the night together, margmenni og það þurfti ekki að eða „Við skulum eyða nóttinni koma neinum á óvart þegar gítar- saman”, hefur Keith gamli örugg- leikari Rollinganna, Keith lega einhvem tímann sagt við Richards,létsjásig. hana Pattie, svona í góðu tómi I fylgd með honum var vinkona eftir að sjónvarpsdagskráin var hans, Pattie Hansen, og við sjáum búin. SVTSSNESKA FÖRMULAN... Flestir vita hversu hagkvæmt það er að leggja peninga inn í banka í Sviss. En það er líka hagkvæmtað leggja inn í Sparisjóðina. Heimilislán Sparisjóðanna, sem veita rétt til láns eru svo hagstæð að við köllum útreikninginn á þeim „Svissnesku formúluna". Dæmi A: Þú leggur inn 1000 krónur í 3 mánuði og hefur að því loknu til ráðstöfunar 6.210 krónur. DæmiB: Þú leggur inn 1000 krónur í 6 mánuði og hefur að því loknu til ráð- stöfunar 14.235 krónur. DæmiC: Þú leggur inn 1000 krónur í 9 mánuði og hefur að því loknu til ráð- stöfunar 24.225 krónur. Þetta köllum við svissneska formúlu! Þú getur líka lagt inn 2000 kr.r 3000 kr. eða 4000 kr. á mánuði og hefur þá ásamt því er sparisjóðurinn lánar þér til ráðstöfunar 2,3 eða 4 sinnum hærri upphæð en í dæminu að ofan. Athugaðu heimilislán sparisjóðanna svissneska formúlan svíkur ekki! SAMBAND SPARISJÓÐA * Lántöku- og stimpilgjald dregst frá við afhendingu heimilislánsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.