Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR16. MAl 1983. Útvarp Sjónvarp 47 Mánudagur 16. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa. — Olafur Þórðarson. 14.30 „Sara” eftir Johan Skjoldborg. Einar Guömundsson þýddi. Gunnar Stefánsson lýkur lestrinum (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Ríkisfíl- harmóníusveitin í Moskvu leikur Sinfóníu nr. 15 í A-dúr eftir Dmitri Sjostakovitsj; Kyrill Kondraschin stj. 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 íslensk tónlist. Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands leikur. „Hinstu kveðju” op. 53 eftir Jón Leifs; Karsten Andersen stj. / Olöf Kolbrún Harðardóttir syngur „Níu sönglög” eftir Þorkel Sigur- björnsson; höfundurinn leikur á píanó / Nemendur Tónlistar- - skólans í Reykjavík leika „Adagio” fyrir flautu, hörpu, píanó og strengjasveit eftir Jón Nordal; MarkReedmanstj. 17.00 Því ekki það. Þáttur um listir í umsjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guðmundur Arnlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Árni Böðvarsson flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Þorsteinsson frá Olafsvik talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 10. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. 21.10 Samleikur á fiautu og gítar. Toke Lund Christiansen og Ingolf Olsen leika. 21.40 Utvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Alþjóðamiskunn — ekki framar pólitísk morð. Séra Áreiíus Níelsson flytur erindi á vegum Amnesty International. 23.00 Norræna húsið í Færeyjum. Dagskrá í umsjá Rafns Jónssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. maí 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir, Morgunorö: Gunnar Sandholt talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin aö guði” eftir Gunnar M. Magnúss. Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (2). 9.20 Ixikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Um 17. maí — þjóðhátíðardag Norð- manna. Sigrún Guðjónsdóttir les úr bókinni „Hamingjudagar heima í Noregi” eftir Sigrid Undset. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 „Hin gullnu tár”, smásaga eftir Hugrúnu skáldkonu. Höf- undurinn les. Sjónvarp Mánudagur 16. maí 19.45 Fréttrágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Já, ráðherra. (13). Það sem gefur lífinu gildi. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guðni Koibeinsson. 21.55 Bellibrögð. (Salameno). Ný finnsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Raili Rusto. Rakel er kennari við þorpsskóla sem lokun vofir yfir vegna þess hve börnin eru orðin fá. Þær Vilhelmína, fósturdóttir hennar, taka þá til sinna ráöa til að koma í veg fyrir lokun skólans. Þýðandi Kristín Mantyla. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. Bellibrögð—ný finnsk sjónvarpsmynd kl. 21.55 í kvöld: Ærsl og kæti í sveitaþorpi Bellibrögð nefnist ný finnsk sjón- varpsmynd sem brugðið verður á skjá- inn kl. 21.55 íkvöld. Rakel kennir viö barnaskóla í smá- þorpi einu úti í sveit. Nemendum fer óðum fækkandi þannig að í bígerö er að senda þá burt til náms og leggja skól- ann niður. En Rakel er öldungis ekki á því og tekur fljótlega til sinna ráöa, í samráði við fósturdóttur sína, Vilhelmínu, til að koma í veg fyrir að skólanum verði lokað. Verður ekki annaö sagt en að þær stöllur beiti bellibrögöum til að ná sínu fram. Kristín Mantylá, þýðandi Belli- bragða, sagði í samtali við DV aö hér væri um ærslafulla gamanmynd að ræða, sem einkum væri ætluð börnum þótt fullorönir gætu vissulega haft gaman af henni líka. EA 0 Ekki er með öllu ljóst hvort kennslu- konan Rakel sést hér magna seið gegn skólayfirvöldum staðarins, en hitt er víst að hún beitir til þess bellibrögðum, sem munu ærið skrautleg eins og vel kemur fram í nýrri finnskri mynd, sem sjónvarpið sýnir í kvöld, kl. 21.55. Því ekki það í útvarpi kl. 17: SUMARFRÍ OG FERDALÖG 0HITACHI HÖRKUTÓLIN FAGMANNINUM TIL HEILLA ML“ JAHKOT Lækjargötu 32 - Hafnarfirði - S: 50449. Höfum víötæka reynslu 1 verð- bréfaviöskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. '%£■» Vcixóbalunarkaöur Fjárfestingarfclagsius Læk|afgólu12 101 Reykjavík Irtnaöarbankahusmu Simi 28566 Meðalávöxtun ofangreindra flokka um- fram verðtryggingu er 3,7—5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERDTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti 12% 14% 16% 18% 20% 24% 1 ár 59 60 61 62 63 75 2 ár 47 48 50 51 52 68 3 ár 39 40 42 43 45 64 4 ár 33 35 36 38 39 61 5 ár 29 31 32 34 36 59 Seljum og tökum í umboðssölu verðtryggð spariskírteini rikissjóðs, happdrættis- skuldabréf rikissjóðs og almenn veðskuldabróf. fjarri sínu borgaralega umhverfi,”) sagði Gunnar Gunnarsson að lokum. VeröbréLunarkaöur Fjárfestingarfélagsins LaBkjargótu 12 101 Reykiavik Irtnaóarbankahusmu Simi 28566 GENGI VERÐBRÉFA 15. MAÍ1983 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RIKISSJÖÐS: 1970 2. flokkur 19711. flokkur 19721. flokkur 1972 2. flokkur 19731. flokkur A 1973 2. flokkur 19741. flokkur 19751.flokkur 1975 2. flokkur 19761. flokkur 1976 2. flokkur ! 19771. flokkur 1977 2. flokkur i 19781. flokkur 1978 2. flokkur 19791. flokkur 1979 2. flokkur 19801. flokkur 1980 2. flokkur 19811. flokkur 11981 2. flokkur 19821.flokkur 1982 2. flokkur 855,78 027,68 431,62 .843,15 ,292,86 .796,55 ,001,64 .291,94 .480,14 .349,92 873,90 738.24 .451,72 .178,60 927,70 781,96 601,76 441,15 346,95 298,08 221,39 200,99 150.24 Gunnar Gunnarsson hefur umsjón með þættinum Því ekki það í útvarpi í dag kl. 17. Því ekki það nefnist þáttur um listir í umsjón Gunnars Gunnarssonar sem veröur í útvarpi í dag kl. 17. „I dag verö ég meö vangaveltur um sumarleyfi og ferðalög, sem ég tengi bókmenntum og frásögnum af ýmsu tagi,” sagði Gunnar í samtali við DV. „En markmiðiö með þessum þáttum mínum er að stytta fólki stundir og koma því í gott skap frekar en aö veita einhverja misvísa fræðslu. Eg spjalla í mikilli einlægni við hlustendur um þaö hvers vegna ég kýs frekar að sitja heima hjá mér en fara í ferðalög og lýsi í leiðinni þeim ferðum, sem ég mundi vilja fara í, ef efni og aö- stæður leyfðu. Einnig segi ég frá ýmsu pínlegu sem komið getur upp á í feröalögum hér heima og erlendis, t.d. þegar menn eru staddir i sumarbústað uppi í sveit, Veðrið: Gert er ráð fyrir norðaustan átt um allt land, má búast við rigningu eða súld á norðanverðu landinu, um sunnanvert landið smáskúrir. Hita- stigið 1-4 stig um norðanvert landið en hér syðra svona 6-9 stig. Veðrið hér og þar: Klukkan 6 í morgun. Akureyri þoka í grennd 3, Bergen skýjað 10, Helsinki léttskýjað 15, Kaup- mannahöfn þokumóða 10, Osló rigning 7, Reykjavík rigning 6, Stokkhólmur hálfskýjað 12, Þórs- höfnalskýjað7. Klukkan 18 í gær. Aþena heiðskírt 24, Berlín skýjað 21, Feneyjar þokumóöa 21, Frankfurt rigning 15, Nuuk léttskýjaö -5, London skúr 14, Luxemborg skýjað 14, Las Palmas hálfskýjað 20, Mallorca skýjaö 18, Montreal skýj- að 11, New York skýjað 16, París léttskýjað 15, Róm hálfskýjað 23, Malaga léttskýjað 19, Vín skýjað 25. Tungan Heyrst hefur: Báði mál- staðirnirerugóðir. Rétt væri: Hvortveggi málstaðurinn er góður. Gpngið , GENGISSKRÁNING NR. 89 - 16. MAl 1983 KL. 09.15. jEining kl. 12.00 , Kaup Sala S.'ilíi 1 Bandaríkjadollar 22,360 22,430 24,673 1 Sterlingspund 34,917 35,027 38,529 1 Kanadadollar 18,193 18,250 20,075 1 Dönsk króna 2,5492 2,5572 2,8129 1 Norsk króna 3,1444 3,1543 3,4697 1 Sænsk króna 2,9809 2,9903 3,2893 1 Finnskt mark 4,1255 4,1384 4,5522 I.Franskur franki 3,0218 3,0313 3,3344 1 Belgískur franki 0,4547 0,4561 0,5017 1 Svissn. franki 10,9662 11,0005 12,1005 1 Hollensk florina 8,0751 8,1004 8,9104 1 V-Þýskt mark 9,0904 9,1188 10,0306 1 ítölsk líra 0,01525 0,01530 0,01683 1 Austurr. Sch. 1,2906 1,2947 1,4241 1 Portug. Escudó 0,2259 0,2266 0,2492 1 Spánskur peseti 0,1623 0,1628 0,1790 1 Japansktyen 0,09584 0,09614 0,10575 1 írsktpund 28,699 28,789 31,667 SDR (sérstök 24,0977 24,1737 dráttarréttindi) 0,4531 0,4545 0,4999 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. i,------------------------- Tollgengi fyrir apríl 1983. Bandaríkjadollar USD 21,220 Sterlingspund GBP 30,951 Kanadadollar CAD 17,286 Dönsk króna DKK 2,4599 Norsk króna NOK 2,9344 Sænsk króna SEK 2,8143 Finnskt mark FIM 3,8723 Franskur f ranki FRF 2,9153 Belgiskur franki BEC 0,4414 Svissneskur f ranki CHF 10,2078 Holl. gyllini NLG 7,7857 Vestur-þýzkt mark DEM 8,7388 ítölsk lira ITL 0,01467 Austurr. sch ATS 1,2420 Portúg. escudo PTE 0,2154 Spánskur peseti ESP 0,1551 Japanskt yen JPY 0,08887 írsk pund IEP 27,622 SDR. (Sérstök ^dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.