Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 30
30 DV. MANUDAGUR16. MAl 1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Markarflöt 14, neðri hæð, Garðakaup- stað, þingl. eign Rúnars J. Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., Veðdeildar Landsbanka tslands og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 19. maí 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaösins 1982 og 4. töiublaði þess 1983 á eigninni Alfaskeiði 90, 3ju hæð t.v., Hafnarfirði, þingi. eign Harðar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands- banka islands og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. mai 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Móaflöt 9, Garðakaupstað, þingl. eign Sigríðar Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Sveins H. Valdimarssonar hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. maí 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síöasta á fiskverkunarhúsi á lóð úr landi Rafnkelsstaða II í Garði, þingl. eign Fiskvinnslunnar Suðurnes hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Fiskveiðasjóðs Islands f immtudaginn 19.5.1983 kl. 13.45. Sýslumaöurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á mb. Dagfara ÞH-70, þingl. eign Njarðar hf. í Sandgerði, fer fram að kröfu Jóns G. Briem hdl. við skipið sjálft íSandgerðishöfn fimmtudaginn 19.5.1983 ki. 14.45. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Framnes- vegur 1 (fiskverkunarhús) í Keflavík, þingi. eign Hraðfrystihúss Keflavíkur hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka ís- lands og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. miðvikudaginn 18.5. 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á mb. Keflvíkingi KE- 100, þingl. eign Fiskiðjunnar hf. o.fl. en talin eign Hraðfrystihúss Keflavíkur hf., fer fram við skipið sjálft í Njarðvíkurhöfn að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., o.fl. miðvikudaginn 18.5.1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Mávabraut 11 b, íbúö á 2. hæð í Kefla- vík, þingl. eign Steinars Björgvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsens hdl. miðvikudaginn 18.5.1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 16, efri hæð, noröurenda, í Keflavík, þingl. eign Jóhanns Gunnars- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miðvikudaginn 18.5.1983 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Austurgötu 8, neðri hæð í Keflavik, tal. eign Egils Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Trygg- ingastofnunar ríkisins, Vilhjálms Þórhallssonar hdl. og Hafsteins Sig- urðssonar hrl. miðvikudaginn 18.5.1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Háeyri á Bergi í Keflavík, þingl. eign Viktors R. Þórðarsonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Fiskveiðasjóðs tslands fimmtudaginn 19.5. 1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Aöeins þrjár minútur liðu frá þviað slökkvifíðið var kaiiað út og þar til fyrstu bununni var beint að „eldinum Að fimm minútum liðnum var allt komið á fullt. Slökkviliðsæf ingar fyrir vestan: Fimm mínútur f rá útkalli —og þar til slökkvistarf hófst af f ullum krafti Miklar slökkviliðsæfingar voru haldnar á Isafiröi og í Bolungarvík nýlega. Slökkviliðin á ofangreindum stöðum tóku þátt í æfingunum og höfðu forsvarsmenn þeirra fengið Ragnar Jónsson, varðstjóra á Kefla- víkurflugvelli, sér til leiðsagnar. Æfingin hófst á föstudag meö fyrir- lestri og kvikmyndasýningu. Á laug- ardag fór fram slökkviliðsæfing í Bolungarvík og stóð hún frá kl. 10 um morguninn til kl. 18 um kvöldið. Voru slökkviliösmenn æföir i reykköfun og í að ráða niöurlögum elds. A Isafirði var svo allt tiltækt slökkvilið kallað út og þvi tilkynnt um ímyndaðan eld í Rækjustöðinni. Liðu aðeins fimm mínútur frá þvi aö brunavamarkerfi bæjarins fór í gang og þar til slökkviaðgerðir voru hafnaraf fullumkrafti. -JSS./KF. Siökkviiiðið á ísafirði hefur útbúið ,,vatnsbyssu" Ragnar Jónsson, varðstjóri á Keflavíkurflugvelli, efst á stiga hins nýja slökkvibils. (t.v.i og Guðmundur Helgason, slökkviliðsstjóri á Ljósm. Kristján Friðþj. ísafirði. Þarna var unnið að slökkvistarfi af miklum móði. Að visu var bununum ekki beint að Rækjustöðinni þótt slökkviliðið hefði verið kallað þangað, heldur út á sjó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.