Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1983, Blaðsíða 29
DV. MANUDAGUR16. MAl 1983 29 NÝTT „SAGA" FRA KR06<NA* Norsku Krogenæs húsgögnin eru einstök vegna útlits og gæða. SAGA sófarnir eru byggðir upp á einingum sem þú getur raðað saman eftir þörfum og bætt við síðar. SAGA sófarnir geta því hentað öllum heimilum. Eins og í öðrum húsgögnum frá KROGENÆS er efnið fyrsta flokks, seinvaxin fjallafura, kvistalaus. SAGA sófana er hægt að fá í miklu úrvali einlitra áklæða. KROGENÆS leggur aðaláherslu á lútun, þá heldur viðurinn náttúrlegum frískleika. Einnig er hægt að fá húsgögnin antikbæsuð og handmáluð. KROGENÆS framleiðir einnig borðstofuborð og stóla, skápa, klukkur, bekki, spegla, kistur, rúm o.fl. KkOGtHÆÍ HÚSGÖGN, ANTIK FRAMTÍÐARINNAR SUnflMMF . - Sími 12811. MICHELIN R4DIAL ERIIMÝKRI OG ENDAST MIJIV LENGIJR Michelin Radial dekk eru mjúk og með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.