Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1983, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1983, Side 11
DV. LAUGARDAGUR 21. MAl 1983. 11 Flest af því er af hinu góöa og mun því leiða gott eitt af sér. Júní: Fyrstu dagamir fara hægt af stað, en svo gerist ýmislegt sem á eftir að hafa áhrif á framtíð þína og það góð áhrif! Og þótt þú sért í sumarskapi og látir hverjum degi nægja sína þjáningu er ekki verra að þú hugir aðeins að framtíð- inni með þetta í huga. Júlí: AUt gengur þér í haginn. Þú nýtur þessara daga og hvUir þig frá amstri daglega stritsins. Nú er líka tími fyrir róman- tíkina og eins og aUt annað lofar hún góðu! En einhver vandræði kunna þó að stinga upp koUinum, senni- lega vegna þriðju persónu semkemurí spUið. Ágúst: Þú þarft að leysa vandamálin. Þessi em af þeim toga að þau þurfa að leysast fljótt og vel. Þú nærð tökum á þeim og ró ræður á ný. Þegar þú lítur tU baka tU sumarsins minn- ist þú skemmtilegs sumars í góðum hópi fjölskyldu, vina og kunningja. Sérstaklega ánægjulegur tími fer í hönd hjá þeim sem fæddir eru undir merki drekans. Þú átt sérstak- lega auðvelt með að um- gangast fólk nema aðra dreka og hrúta! Framtíðin virðist björt. Júní: Loksins tekst þér að losna undan oki hvers- dagsleikans og þér opnast nýr heimur. Þú kynnist mörgu skemmtilegu fólki sem sumt hvert á eftir að hafa áhrif á þig í náinni framtíð. En gættu að hverja þú umgengst, það eru ekki aUir sem þeir sýn- ast! Júlí: Það gætir einhvers óöryggis hjá þér. Þú neyð- ist tU að breyta áður ákveðnum áformum. Eng- in ástæða er þó tU að láta hugfallast því þú kynnist persónu sem þú annars hefðir ekki kynnst. Gættu heUsunnar vel. Ágúst: Þegar líður á mánuðinn verður þú sífellt ánægðari með lífið og tU- veruna. Þú átt góöa vini sem hvetja þig tU dáða. Og þú horfir bjartsýnn fram til vetrarins sem í hönd fer. Allt útUt er fyrir að pyngjan þyngist aUveru- lega! ^ Sem fæstar breytingar virðist kjörorð þeirra, sem fæddir eru undir merki bogmannsins, fyrir sumar- ið. Þetta er ekki likt bog- manninum en nú er hann orðinn leiður á öllu tUstandi og þráir rólegheit. Júní: Þessa daga er til- breytingaleysið allsráð- andi og þér finnst það á- gætt, enda nýtur þú sólar og sumars eins og best verður á kosið. Síðustu daga mánaðarins verður þú þó að taka ákvörðun í mikUvægu máU. Og öUu skiptir að vera samstarfs- fús. JúU: Þú ert ekki einn í heiminum og nauðsynlegt er að hafa einhver tengsl við fóUc. Þegar aUt kemur tU alls ertu heldur ekkert á móti því. Þetta fólk hjálpar þér að taka réttu ákvörðun- ina. Ágúst: Einhver ljón verða á vegi þínum. Eitt- hvað, sem þú hefur fast- lega reiknað með bregst. En ekki eru ÖU sund lokuð. Þú færð í staðinn eitthvað annað sem þú ert miklu ánægðari með! Aftur kemst ró yfir tUveruna og allt feUur í ljúfa löð. Gættu þó heilsunnar og f járhags- ins vel. 4SL. Anægjuríkt sumar stend- ur fyrir dyrum hjá fólki sem er fætt undir merki steingeitarinnar. Þú þráir hvUd frá amstri dagsins og það tekst þér svo sannar- lega. Júní: Þessa daga verður að veruleika áform sem þú og þínir hafa lengi talað um. Skemmtilegur tími fer í hönd og þú skalt ekki hugsa um neitt nema sjálf- an þig og þína nánustu! Þú átt þaðskUið! Júlí: Selskapsljónið í þér fær útrás þessa daga! Varaðu þig nú samt á því að taka skemmtanalífið of geyst! Ánægjulegir dagar fara í hönd og engin vara- söm ský virðast á himni! Ágúst: Þú skalt fara gætUega og forðastu að tala óvarlega í návist ó- kunnugra. Maður veit aldrei hvað það gæti leitt af sér. Ástin blómstrar og fjárhagurinn vænkast. Vatnsberar ættu að taka lífinu með ró þetta sumar- ið. Einhver óróleiki mun gera vart við sig en koma mun í ljós að óþarft er að gera úlfalda úr mýflugu. Júní: Þessi mánuður fer hægt af stað. En er á líður kemst rót á tUfinningalífið sem getur haf t mikU áhrif á framtíðina. Láttu ekki til- finningasemi ná tökum á þér, vertu yfirvegaður og þannig nærðu mestum árangri í lífinu. Júlí: Öldur tUfinninga- lífsins hefur enn ekki lægt. En náinn vinur kemur þér til hjálpar og þú kemst að niðurstöðu og friður og ró færist yfir á ný. Ferðalag er á næsta leiti sem verður eftirminnUegt. Ágúst: Þér býðst tæki- færi sem þig hefur lengi dreymt um. Nú getur þú hrint í framkvæmd áform- um sem þú lengi hefur haft í huga. Þú kynnist persónu sem á eftir að skipta sköp- um í lífi þínu. Gættu heUs- unnar og f járhagsins. Fyrir þá, sem fæddir eru undir merki fiskanna, gæti sumarið orðið eitthvert það besta er þeir hafa lifað. En gættu þín þó ef þú stofnar tU nýs kunningsskapar. Það getur heppnast en líka orðið mistök ef ekki er rétt að verki staðið. Júní: Þér býðst tækifæri sem þú hefur lengi vonast eftir. En ekki skaltu samt gera þér of miklar vonir og þú skalt hugsa þig tvisvar um áður en þú tekur á- kvörðun. Láttu þetta ekki koma niður á f jölskyldunni. Fjölskyldan ætti að eyða sumarleyfinu saman. Það gæti orðið skemmtilegt! Júlí: Nú kemur í ljós hver er vinur í raun! Það eru skemmtUegir dagar framundan, selskapslífið og rómantíkin blómstra. Þér gengur aUt í haginn. Ágúst: Einhverjir erfið- leikar virðast vera á næsta leiti. En ef að líkum lætur og rétt er á málum haldið rætist úr og betur fer en á horfðist. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur. Það leiðir aldrei gott af sér. Mundu að metnaður er góð- ur og blessaður, svo framarlega sem hann er ekki á kostnað fjölskyld- unnar. BRIDGESTONE Lítið dýrari en sóluð dekk, en miklu endingar- betri... og gleymum heldur ekki örygginu! Nú fást bæöi Bridgestone radial og diag- onal hjólbarðar hjá hjólbarðasölum um land allt. <bs) bridge STONE á íslandi BÍLABORG HF Smiðshöföa 23, sími 812 99

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.