Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR18. JONI1983.
11
í beinu leiguflugi (ca 4 klst.) í
sumar og sól, fegurð og litadýrð
Miðjarðarhafs/andanna
ERTU SÓLSKINSBARN
eða ofurseldur þreytu - streitu og bleytu
í sumarleyfinu? Ef veðrið, öryggið og þægindin
skipta þig máli, bjóðum við þér
Þú borgar minna fyrir sætið pr. km
en þegarþú ferð í strætisvagni
!SS&
A/m. fiugfargjaid tii Malaga kr.
Mánaðar-sérfargjaid til Malaga kr.
40.677
24,387
í KAUPBÆTI
Leiguflug Utsýnar m.
gistingu í 2 vikur 23/6, 30/6 eða 7/7,
meðalverð á mann
thjón með 2 börn innan 12 ára — gisting La Nogaiera)
12.675
Veðrið skiptir höfuðmáli i ferðinni. Sólin skin i allt að 12 stundir á
dag á sumarleyfisstöðum. Útsýnar. Til að undirbúa þig að njóta
sólarinnar til fulls bjóðum við þér 6 ókeypis sólarstundir, áður en
ferðin hefst, íLikams- og heilsuræktinni, Borgartúni29 — ásamt
15% afslætti af þjónustu hennar allt árið.
Ef þessi kjör skipta þig máli bjóðum við þér
TOPPFERÐIR MED TOPPAFSLÆTTI
Costa dei Soi — 7. júií 3 vikur:
Gisting La Nogalera — ibúð B
kr. 14.170 meða/verð á mann
hjón með 2 börn innan 12 ára.
Lignano — 12. júlí 3 vikur:
Gisting Olimpo-ibúð C
kr. 15.500 meðalverð á mann
hjón með 2 börn innan 12 ára
A/garve — 29. júní 3 vikur:
Gisting Oliveiras-ibúð m 12 svefnh.
kr. 16.507meðalverð á mann
hjón með 2 börn innan 12 ára.
Mallorca — 27. júlí 3 vikur:
Gisting Portonova — ibúð C
kr. 16.507meðalverð á mann
hjón með 2 börn innan 12 ára.
TIL ÞESS AÐ AUÐ
VcLDA GREIÐSLUR:
Hækkaður barna-
afsláttur. Forfalla-
trygging. Auðveld
greiðslukjör fyrir
þá, sem staðfesta
pöntun fyrir 1. júlí.
Féiagar Sambands isi. bankamanna
Fé/agar Landssambands ísl. verzlunarmanna
SÉRKJÖR
í hlutfalli við verðbreytingu hækkar áður
umsaminn afsláttur í kr. 2.500 Þannig geturðu
komist í sumarleyfi /10/1
sólarlöndum allt frá I lJ»*TOU krónum.
Gildir aðeins i áður aug/ýstar brottfarir.
Hvað segja farþegarnir?
„Lignano er alveg frábær staður. Hann fær eins margar
stjörnur og hægt er að fá."
„Okkur fannst ferðin til Costa del So/ dásamleg i alla staði,
betur hefur mér ekki liðið i mörg ár."
„Portúgal er ákaflega áhugavert land, og Portúgalar sérlega
alúðlegir og gestrisnir án þess að vera ágengir. Hótelið var
það bezta sem við höfum kynnst i ferðum sem þessum og
þrifnaður frábær. Ströndin er i sérf/okki."
„Þetta var a/lt eins og bezt verður á kosið. öll þjónusta og
fyrirgreiðsla Útsýn til sóma. Við munum hvetja vini og kunn-
ingja til að fara og njóta þessarar þjónustu. "
Ferðaskrifstofan
7
Austurstræti 17, simi26611
Akureyri, Hafnarstræti 98, simi 22911.
i ■hiiiiui i iiiniii i ihiiib) wiiiniii ii i n imiwui iiiíhwwii—iff