Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR18. JUNÍ1983. 15 Fyrir margan eiginmanninn er þaö sjálfsagt erfiöur biti aö kyngja. Að lifa Hfinu Meö umfangsmiklum könnunum hef- ur veriö sýnt fram á aö hjá konum milli þrítugs og fertugs eru líkurnar mestar fyrir því „aö falla í freistni”. Svonefnd RALF-skýrsla þykir varpa skýru ljósi á hugmyndir þýskra kvenna um samskipti kynjanna. Þar kemur fram aö önnur hver kona myndi ekki giftast manni sínum aftur. Þriöja hver kona hugsar um annan karlmann þegar hún á mök viö eigin- manninn. Þriöja hver segir: „Mér finnst erfitt aö vera manni mínum trú. ” Fjóröa hver hefur brotiö hjónasátt- málann og hefur átt eöa á sér elsk- huga. Fimmta hver kona hefur þessa skoðun: „Ef ég hitti í dag rétta mann- inn yröi ég strax ástkona hans, ellegar myndi ég skilja viö eiginmanninn.” Doktor Volker Herms, kvenlæknir viö háskólann í Heidelberg, lýsir þessu þannig aö eiginkonur á þessum aldri (milli 30 og 40) eigi við tilvistarkreppu aö stríöa. Þær átta sig á því aö þær eiga aðeins eitt líf og vilja njóta þess. Gamla sektarkenndin hrjáir þær ekki lengur. Kenning kirkjunnar um einn- mann-fyrir-lífið hefur ekki þau áhrif Marion, 32: Maðurinn minn skildi mig oft aftir eina. Agnas, 29: Stundum þarfnast ég annarra manna. ingrid, 39: Af og tii þarfnast ég ævintýris. sem hún haföi fyrir tuttugu árum. Síö- ast en ekki síst hefur hin dulda for- dæming á kynferöislegri fullnægingu kvenna gengiö sér til húöar. Allt þetta gerir það aö verkum aö nauðsynlegt er að endurmeta hlutverk og stöðu konunnar á breiöari grund- velli en gert hefur verið. Ný viðhorf Tímaritiö Quick gengur svo langt aö segja aö meö viötölum sínum hafi þaö hitt á taug, áöur ósýnilega. Taug nýrr- ar siöfræöi, nýrrar hugsunar og fram- ar öllu: taug nýrrar sjálfsvitundar kvenna. Breytingar boöa komu sína. Breytingar sem munu ná til dýpstu og leyndustu samskipta manns og konu á sviöi líkamans, andans og efnisins. Og konur veröa í fylkingarbrjósti þessara breytinga. Hér á landi hafa konur þegar kvatt sér hljóös, en á öörum vettvangi en stallsystur þeirra í Þýskalandi. Stjórn- málaþátttaka kvenna meö því sniöi sem hún kemur fram hér á landi, meö kvennaframboðum, er án efa angi af nýjum hugsunarhætti og breyttu mati á stööu og hlutverki kvenna á Vestur- löndum. Munurinn liggur í því aö þær þýsku byrja á einkalífinu en hinar ís- lensku á hinu opinbera lífi. Tónninn hefur verið gefinn. Hvaö úr veröur mun tíminn leiöa í ljós. Ellon, 29: Ég gerði það vegna afbrýðisemi. Petra, 31: Ég þarfnast einhvers sem hlustar é mig. Irene, 36: Samstarfsmaður gerði hosur sinar grænar fyrir mér. Kerskni Á heilbrigðissýningu i Berlin 1927 voru beinagrindur notað- ar til að sýna réttar og rangar stellingar. Sextíu prósent heimila i Bandaríkjunum eru með gælu- dýr og reikningar bandariskra dýralækna hljóða upp á meira en tvo milljarða árlega. Nú er hægt að kaupa sjúkratrygg- ingu fyrir dýr í Bandarikjun- um. Mölur og húsflugur hafa lifað af tilraunir með þyngdarleysi í geimferjunni Cólumbíu. Hins vegar kom einungis ein bý- fluga af tylft lifandi aftur til jarðar eftir slika tilraun og hún dó strax eftir lendingu. Georges Méliés varð árið 1899 fyrstur til að gera mynd með raunverulegri atburðarás. Efnið var sagan af öskubusku. Hjartsláttur leðurblöku eykst úr einu slagi á mínútu þegar hún er i dvala upp i 1100 slög á mínútu þegar hún flýgur. Ólögleg sala miða á tónleika, leikrit, iþróttaleiki og fleira i New York gefur árlega um tiu milljónir dollara af sér. AÐ LOSA GEYMSLUNA EÐA BÍLSKÚRINN SMÁAUGLYSING I LEYSIR VANDANN Það má vel vera að þér finnist ekki taka þvi að auglýsa allt það, sem safnast hefur í kringum þig. En það getur lika vel verið að einhver annar sé að leita að því sem þú hefur falið i geymslunni eða bil- skúrnum. OPIÐ: Mánudaga — föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—14. Sunnudaga kl. 18—22. SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111 SÍMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.