Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 14
14
DV. LAUGARDAGUR18. JÚNI1983.
Konur snúa bladinu við...
...og taka fram hjá
Dregið
úr öllum ævintýramiðum, sem krakkarnir hafa
unnið sér inn, 3. ágúst nk.
Solu- og þjonustukeppm N
DVog vikunnar
miðar t
ÆVINTYRA
FERÐ
KAUPMANNA
HAFNAR
ur engan tíma fyrir mig. 1 hans augum
er ég aöeins húsgagn. Hann er oft aö
heiman.” Þörf fyrir umhyggju og at-
hygli. Þörf fyri huggun í einmanaleika.
Reiöi. „Maöurinn minn hefur haldiö
framhjá mér. Hvers vegna skyldi ég
ekki gera þaö sama?”
Þaö sem ööru fremur sleppti af þeim
beislinu var hinn nýi skilnaöarréttur.
Nú er sektarákvæöiö falliö niður þann-
ig aö þó aö kokkálaður eiginmaður fari
fram á skilnað á grundvelli hjúskapar-
brots eiginkonunnar heldur hún sínum
rétti hvaö varðar helmingaskipti
eigna. Þaö er því ekki lengur hægt aö
kasta ótrúrri eiginkonu út á götu og
segja henni að éta þaö sem úti frýs.
Hún hefur sinn rétt eftir sem áöur.
w
Christine, 27: Ég giftist aðeins af
meðaumkun.
Sala Vikan
Sá sem selur Vikuna í lausasölu fær einn ævin-
týramiða fyrir hver 5 blöð sem hann selur.
Leið 3: DreifingDV
DV — krakki, sem ber út DV. fær 6 ævintýra-
miða á viku fyrir kvartanalausan blaðburð.
Barbara, 33: Ég hitti æskuástina
aftur.
Þýska tímaritiö Quick birti nú í vet-
ur röö viötala viö konur sem áttu það
sameiginlegt aö leita út fyrir hjóna-
bandiö til aö uppfylla langanir sínar og
þrár. I þessum viötölum kom margt í
ljós sem fáa grunaði.
Oftast er þaö tilviljun háö hvar og
hvenær þaö byrjar. Á veitingastaö, viö
innkaup, í partíi á vinnuskemmtun eða
á feröalagi. Flestar konur sóttust ekki
eftir því aö vera ótrúar. Þaö geröist
svo aö segja af innri nauðsyn. Aö láta
eftir þessari hvöt er mun auöveldara
en fyrir fyrri kynslóöir kvenna. Pillan
hefur breytt öllu. Þær þurfa ekki að
óttast aö eignast börn utan hjónabands
og þar meö aö verða afhjúpaðar.
Hvers vegna?
En hvers vegna? Hvers vegna veröa
konur ótrúar eftir áralangt hjónaband
og sumar jafnvel eftir áratuga hjóna-
band? Flestar konurnar sem Quick átti
viötal viö voru milli þrítugs og fertugs,
meöalaldur þeirra var 34 ár. Þær
bjuggu allar í stórborgum og komu úr
efri stéttum samfélagsins. Flestar gift-
ust ungar og margar unnu úti áöur en
þær giftust.
Eftir fyrstu viðtölin hringdu konur
alls staöar aö og vildu segja sína sögu;
um sitt framhjáhald.
„Þaö geröist eitthvaö innra meö mér
síðastliðið ár. Ég hef verið manni mín-
um ótrú. Og þó ég tapaöi öllu, iðrast ég
einskis.” Þessi setning er dæmigerö
Farið verður íTivolí — Dýragarðinn — Dyrehavsbakken, í skoðunarferð um borgina
o.fI. o.fl.
Allir blaðburðar- og sölukrakkar DV og Vikunnar geta tekið þátt í keppninni með
því að vinna sér inn ævintýramiða.
Hvernig þá?
TU þess eru þrjár 1 eiðir:
fyrir margar. Þær vildu viðurkenna
framhjátekt sína fyrir alþjóö, létu taka
myndir af sér þannig aö allir gátu séð.
Eiginmaöurinn, nágranninn, atvinnu-
veitandinn og vinir, allir.
Og þaö gekk enn lengra. Kokkálaöir
eiginmenn hringdu og vildu láta sitt
sjónarmiö koma fram: „Konan mín
hélt framhjá mér, ég veit þaö og skil. ”
Ekki alltaf yngri menn
Athyglisvert er aö konurnar kjósa
sér ekki alltaf yngri menn fyrir elsk-
huga. Stundum veröa karlmenn allt -iö
tíu árum eldri en þær sjálfar fyrir val-
inu.
Þaö bendir til þess að þær sækjast
Gisela, 31: Vegna þess að eigin-
maðurinn hugsaði aðeins um vinn-
una.
ekki eftir kynferöislegri fullnægingu
eintómri heldur og öörum samskipt-
um, svo sem vináttu og ástúð.
Andstætt mörgum karlmönnum eru
flestar konurnar ekki stoltar af
gerðum sínum. Þvert á móti eru þær
oft meö samviskubit eftir á. Þær vita
aö þær stofna hjónabandi sínu í hættu,
nokkuö sem þær alls ekki vilja. En ein-
hvern veginn varö þetta aö hafa sinn
gang. Þær máttu til aö gera það sem
þær gerðu.
Margar ástæöur voru gefnar fyrir
framhjáhaldi. Þessar voru algengast-
ar:
Þrá eftir kynferöislegri fullnægingu,
frelsun, ástúö og rómantík.
Atvinna eiginmannsins. „Hann hef-
Sá sem selur DV í lausasölu fær einn ævintýra-
miða fyrir hver 20 blöð sem hann selur.
13. --16. ágúst nk.
með FLUGLEIÐUM
ísvikín
Afgreiðsían
Þverholti 11
Simi: 27022.