Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Side 1
i i i i i i i i i i i A DAGBLAÐIЗVISIR 141. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1983. 40.000 EINTÖK PRENTUÐ í DAG. RITSTJORNSÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIOSLA SÍMI 27022 STORHÆKKUN ORKU- VERÐS MEGINMÁUÐ — segir iðnaðarráðherra og er bjartsýnn á árangur Fyrsti viöræðufundur íslensku viöræðumar legöust vel í sig og aö „Eg vonast til að menn leggi sig Sverrir aö þaö væri samkomulags- Sverrir Hermannsson iönaöar- ríkisstjórnarinnar og fulltrúa Alu- hann væri bjartsýnn á árangur eins framumaðnásamkomulagi,” bætti vilji. ráöherraímorgun. suisse hófst í Borgartúni 6 klukkan og alltaf fyrir verk sem hann þyrfti hann við. Af hálfu Alusuisse er ljóst aö tíuímorgun. aðvinna. „Hvort Svisslendingamir eru til- meginkrafa þeirra verður stækkun Sverrir Hermannsson iðnaðarráð- „Þettaerviöamikiömálogkomiðí Aðspuröur á hverju það ylti helst búnir til aö greiða stórhækkað orku- AlversinsumaUtaðhelming. herra sagði í samtali í morgun að nokkra sjálfheldu,” sagði Sverrir. hvort samkomulag næðist sagði Verð, það er meginmálið,” sagði -SþS. Afnám flugvallaskatts tekurafokkur leiðindaorð — sjá bls. 5 Vigdís Finnbogadóllir og Halldór Regnisson for- setaritari sýna málverk cif Hrafnseyri er forsetinn gaf minningarsafni Jóns Sig- urdssonar ad Hrafnseyri. DV-símamyndir/G VA Á mörkum Bardastrandar- og ísafjardarsýslu, á Dynj- andisheidi, kvaddi forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóltir, Stefán Skarphédins- son, sýslumann Barð- strendinga og konu hans, Ingibjörgu Ingimarsdólt- ur. Álengdar bíður Pétur Kr. Hafstein, sýslumaður Isafjarðarsýslu, en lengst til vinstri er Jónína Bjarl- mars, fulllrúi sýslumanns Isfirðinga. Bókmenntaverðlaun forsetans Við móttöku forseta Islands, Vigdís- ar Finnbogadóttur, á Hrafnseyri við Arnarf jörð í gær tilkynnti hún stofnun nýrra bókmenntaverðlauna. Verðlaun- in skulu heita bókmenntaverðlaun for- seta Islands í minningu Jóns Sigurðs- sonar og verða þau veitt í fyrsta sinn á næsta ári. Verðlaunin munu nema árslaunum lektors viö Háskóla Islands, 300 þúsund krónum, en þaö er hærri upphæð en veitt er í bókmenntaverðlaun Norður- landaráös. Verðlaunaféð verður skatt- frjálst. Forsetinn þakkaði sérstaklega liðveislu Alberts Guðmundssonar fjár- málaráðherra við að gera þessi verölaun að veruleika. Verðlaunin verða veitt fyrir bókmenntaverk sem samiö hefur veriö á undanförnum fimm árum og ákvörðun verður tekin af fimm manna nefnd sem forseti Is- landsmuneigasætií. Jafnframt færði forsetinn minning- arsafni Jóns Sigurðssonar að Hrafns- eyri málverk að gjöf. Það er af Hrafns- eyri, málað af Jóni Hróbjartssyni, en Amfirðingar færðu Sveini Björnssyni, fyrrverandi forseta, það að gjöf á fyrstu f erð hans um V estf irði. Forsetinn og fylgdarlið hennar komu til Tálknaf jarðar í gærmorgun og þáðu kaffiveitingar í samkomuhúsinu Dun- haga. I þakkarorðum sínum sagði Vig- dís Finnbogadóttir að áhugi heima- manna hefði lýst sér í því að þurft hefði að fá lánaða alla stóla í firðinum til þessarar samkomu. Oskaöi hún sér- staklega eftir því að sjómönnum yrði borinkveðjasín. Frí var gefið á flestum vinnustöðum á Tálknafirði þennan morgun vegna heimsóknar forsetans og svo var einnig á Bíldudal, þar sem hún sat há- degis verð í boði Suðurf jarðar- og Ketil- dalahreppa. Við móttöku sem haldin var í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal færðu hreppsbúar forset- anum stein með ígreyptri mynd stein- runninna laufblaða. I gærkvöldi sat forsetinn kvöldverð á Þingeyri í boði sýslunefiidar Vestur- Isafjarðarsýslu. Gist var á Þingeyri í nótt. I morgun var haldið til Flateyrar, þar sem opið hús var fyrir íbúa Flat- eyrar- og Mosvallahrepps í boði hreppsnefndanna. I hádeginu sat for- setinn og fylgdarlið hennar hádegis- verð á Suðureyri en síðdegis í dag kemur hún til Isaf jarðar. -ÖEF/PÁ. Réðherrasetur reglurumher- gagnaflutninga með flugvélum — sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.