Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Page 7
DV. FÖSTUDAGUR 24. JUN! 1983. Útlönd Útlönd 7 Útlönd Útlönd Ofmargirfangar fyrirfangelsið Lögreglan í Livermore í Kali- fomíu handtók 663 mótmælendur fyrir utan Lawrence Livermore- rannsóknarstofumar, sem vinna að verkefnum tengdum framleiðslu kjarnorkuvopna um helgina. Þessi fjöldi var mun meiri en hægt var að koma fyrir í fangelsi bæjarins, svo brugðið var á það ráð aö setja upp tjaldbúöir utan við fangelsið og voru mótmælendumir hafðir þar í haldi þar til þeir komu fyrir rétt. Þessar fangabúðir kostuðu um 5 milljónir íslenskra króna allt í allt. Ails tóku um 2500 manns þátt í mótmælaaðgerðunum við rann- sóknarstofurnar, sem eru um 50 kílómetra suðaustur af San Francisco. Grænfriðungar rekniráhafút Ahöfn úr franska flotanum færði Sirius, togara Grænfriðunga út úr franskri lögsögu nú í vikunni, en lagt var hald á skipið á föstudegi í síðustu viku eftir að skipið reyndi að sigla inn i höfnina í Honfleur í Normandí, án leyfis. Aður hafði togarinn komið í veg fyrir að pramml losaði efnaúrgang í sjóinn undan frönsku höfninni Le Havre. Upphaflega sigldi áhöfn Síriusar skipinu áieiðis en þegar kom i ljós að reka átti skipið úr franskri land- helgi var drepið á vélum skipsins. Þá tók áhöfn af franska flotanum skipið, ræsti vélamar og hélt áfram sigiingunni. Interferon hjálpar við nýmaflutninga Svo virðist sem lyfið Interferon hjálpi sjúklingum sem hafa gengið gegnum nýraaskiptingar til þess að komast yfir erfiðar sýkingar sem oft fylgja i kjölfar slíkra aðgerða, að sögn hóps lækna frá Bandaríkj- unum og Finnlandi. 1 grein sem birtist i bandarisku læknatimariti kemur fram að sjúklingar sem sprautaðir voru með Interferon fyrir og eftir slíka aðgerð hefðu síð- ur sýkst eftir slíkar aðgerðir og sérlega hefði minna fundist í slikum sjúklingum af cytomega- iovirus sem lengi hefur valdið vandræðum eftir nýraaflutningsað- gerðir. Sá vírus getur valdið hita, lungnabólgu og lifrarbólgu og eykur líkur á nýraaveiki. Rann- sóknir þessar fóru fram við Harvardháskóla og i Helsinkl. Nýtteituriyf Jurt, sem kölluð er Engla- trompet og vex vilit á Filippseyj- um, er nú í uppáhaldi hjá eltur- lyfjaneytendum þar um slóðlr en neysla jurtarinnar veidur ofskynj- unum sem staðið geta allt að tvo daga. Hvit bjöllulaga blóm jurtar- innar eru soðin og seyðið sykrað vei en siðan drukkið. Þá eru lauf jurtarinnar og rætur þurrkuð tll þess að reykja þau. Ahrifin af neyslu jurtarinnar geta verið svipuð og af neyslu marijuana en í of stórum skömmt- um getur neysia valdið ofþoraun, lömun, skaða á heilafrumum og dauða. Yflrmaður eiturlyfja- lögreglu Fliippseyja segir að f jöldi eiturlyf janeytenda hafi nú tekið að neyta þessarar eiturjurtar í stað marijuana, og ekkert er hægt að gera í því því jurtarinnar er hvergi getið í lögum. Sharon höfðar mál — á hendur tímaritsins Time Ariel Sharon, fyrrum varnarmála- ráðherra Israels, hefur höfðað meið- yrðamál á hendur bandaríska tímarit- inu Time og farið fram á 50 milljón dollara skaðabætur. Hin meiðandi um- mæli, samkvæmt kæru Sharons, var að finna í frásögn Time af niðurstööum ísraelsku rannsóknamefndarinnar sem rannsakaði fjöldamorðin í flótta- mannabúðunum í Sabra og Shatila. Samkvæmt frásögn Time var leyni- legur viðauki í skýrslunni, þar sem sagt var að Sharon hefði heimsótt f jöl- skyldu hins myrta forseta Líbanon, Bashir Gemayel, og sagt henni að ísra- elski herinn myndi halda inn í V-Beirút og að herir kristinna Líbana myndu halda inn í palestínsku flóttamanna- búðimarþar. ÞásegiríTime: „Einnig er sagt að Sharon hafi rætt við Gemay- el fjölskylduna nauðsyn þess að hefna morösins á Bashir en ekki er vitað um innihald þeirra samræöna í smá- atriðum.” I kæm sinni þverneitar Sharon að hafa tekið þátt í slíkum samræðum eða að hafa sagt það sem Time hefur eftir honum. 1 kæru sinni segir Sharon að upplýsingar Time hafi verið rangar og birtar með illum vilja en samkvæmt bandarískri meiðyröalöggjöf veröa þekktir menn sem kæra meiðyrði að sanna aö meiðyrði hafi verið birt af ill- vilja en ekkiaðeinsvegna mistaka. Hin opinbera, ísraelska skýrsla sakaði ísraelska stjórnmálamenn um að bera óbeina ábyrgð á fjöldamorð- unum. Þar var mælt með því aö Sharon segði af sér, sem hann gerði, en hann situr áfram í ríkisstjóminni sem ráð- herra án ráðuneytis. Ariel Sharon fyrrum landvaraarráð- herra Israels hefur nú höfðað meiðyrðamál á hendur bandaríska tímaritinu Time. JSlM'**** ll 1 .^tósundk W fWlT löri ^ndsmanna^ ðír eru, Ssssssgr 'Z&rggSS***'**

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.