Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Qupperneq 16
16
DV. FÖSTUDAGUR 24. JUNI1983.
DV. FÖSTUDAGUR24. JUNI1983.
25
íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Egill Jóhannesson.
Egill til
Danmerkur
Egill Jóhannesson — langskyttan snjalla úr Fram,
hefur ákveðiö að fara til Danmerkur og leika þar hand-
knattleik með 2. deildarliðinu Ribe. Þetta er mikil blóð-
taka fyrir Fram því að Egill hefur verið einn besti leik-
maður liðsins undanfarin ár. Framarar hafa einnig
misst Gunnar Gunnarsson til Víkings, en þeir Egill og
Gunnar skoruðu mikiö af mörkum fyrir Fram sl.
keppnistímabil.
Egill er nýkominn úr uppskurði á hné og var það í
annað sinn sem bann hefur verið skorinn upp fyrir
meiðslum í hné. Þess má geta aö Anders-Dahl Nielsen,
fyrrum þjálfari KR, er þjálfari og leikmaður með Ribe.
-SOS.
Huginn vann
á Reyðarfirði
Smári Guðjónsson tryggði Hugin góðan sigur 1—0 Val
á Reyðarfirði þegar liðin mættust þar í 3. deildarkeppn-
inni á miðvikudagskvöldið.
Staðan er nú þessi í B-riðli 3. deildarkeppninnar:
Tindastóll 4 1 0 12—3 9
Huginn 3 1 1 7—3 7
Austri 4 3 0 1 9—4 6
Þróttur N 4 3 0 1 6-4 6
Magni 4 2 0 2 4—3 4
Valur 4 1 0 3 2-5 2
HSÞ 5 1 0 4 3—9 2
Sindri 5 0 0 5 2—14 0
Næstu leikir: Austri—Huginn í kvöld. Á morgun
verða þrir leikir: Magni—Tindastóll, Þróttur N.—HSÞ
og Valur—Sindri.
Punktar frá Englandi:
Brighton vill fá
Ashley Grimes
— og Willie Young undir
smásjánni hjá Southampton
Jimmy Melia, framkvæmdastjóri Brighton, hefur
mikinn áhuga á að fá Ashley Grimes frá Manchester
United til liðs við Brighton. Eins og DV hefur sagt frá
þá er Grimes kominn á sölulista hjá United og vill félag-
ið fá 200 þús. sterlingspund fyrir hann.
Ef af kaupunum verður mun Brighton nota hluta af
upphæð þeirri, sem félagið fékk fyrir tvo bikarúrslita-
leiki gegn United, til að kaupa Grimes.
Lewrie McMenemy, framkvæmdastjóri South-
ampton, hefur nú augastað á skoska miðveröinum
WDlie Young hjá Nottingham Forest. Young er frjáist aö
fara frá Forest, án þess að félagið fái greitt peninga fyr-
ir hann. Ef Young fer til Dýrölinganna þá mun hann
taka stöðu Chris Nicholl á The Dell.
Norwich hefur fengið góöan liðsstyrk. Irski landsliðs-
bakvörðurinn John Devine hjá Arsenal hefur gengið til
liös við félagið. Arsenal gaf honum „frjálsa sölu”—
þ.e.a.s Lundúnafélagið tók enga peninga fyrir hann.
Gates æfir sund
Eric Gates, sóknarleikmaður Ipswich, sem var lengi
:rá keppni sl. keppnistímabil vegna meiðsla í baki, er
oyrjaður að æfa sund. Það er liður í því áð hann fái sig
>óðan af bakmeiðslunum.
-sos.
Wimbledon-keppnin í gær:
JOHN MCENBOE HflFÐI
ALLT A HOBNUM SÉR!
Bandaríkjamaðurinn skapstóri,
John McEnroe, Wimbledon-meistarinn
í tennis 1981, bafði allt á hornum sér í 2.
umferð keppninnar á Wimbledon í gær.
Lenti í útistöðum við dómarann, kvart-
aði undan ljósmyndurum sem voru að
starfi með vélar sinar og var óánægður
með birtuna. Hann var ekki einn um að
vera í fýlu í gær. Það var lfka landi
hans Vitas Gerulaites, sem neitaði að
ræða við fréttamenn eftir að bafa
tapað fyrir Mark Edmondson,
Ástralíu.
McEnroe sigraöi hins vegar í leik
sínum í fjórum lotum við Rúmenann
Florin Segarceanu 4—6, 6—2, 6—3 og
6—3. Það var einkum eftir fyrstu
EM kvenna ígolfi:
Betraígæren
samt 16. sætið
„Þetta var talsvert betra en fyrsta
keppnisdaginn en tsland varð samt í
neðsta sætinu,” sagði Kristín Svein-
bjömsdóttir, fararstjóri ísl. kvenna-
landsliðsins í golfi, þegar DV ræddi við
hana í gærkvöld. Forkeppninni á
Evrópumeistaramótinu í golfi á golf-
vellinum við Briissel lauk í gær. Þýska-
land varð efst með 764 högg. Síðan kom
Skotland 767, Spánn 769 og í 4.-6. sæti
Frakkiand, England og trland með 77
högg. island varð neðst þátttökuþjóð-
anna 16 með 908 högg. Noregur í 15.
sæti með 865 högg. Finnland nr. 14 með
857 og Belgía nr. 13 með 812 högg.
Þessar fjórar þjóðir leika í Oriðli og
leikur tsland við Belgíu í dag.
Arangur einstakra keppenda Islands
varð þessi í gær. Asgerður Sverris-
dóttir 85 (samtals 178 báða keppnis-
dagana), Sólveig Þorsteinsdóttir 88
(samtals 180), Þórdís Geirsdóttir 89
(samtals 181), Jóhanna Ingólfsdóttir
93 (samtals 183), Kristín Pálsdóttir 92
(samtals 187) og Kristín Þorvalds-
dóttir96 (samtals 190).
I dag leika Þýskaland—Wales, Sví-
þjóð—Skotland, Spánn—Irland og
Frakkland—England í A-riðlinum,
Italía—Holland, Danmörk—Sviss í B-
riðlinum og Island—Belgía, Noregur—
Finnland í C-riölinum. Keppninni
lýkur á laugardag. -bsim.
lotuna, sem hann tapaði, sem hann var
dómurum og öörum erfiður.
Bestu tennisleikararnir, að Geru-
laites frátöldum, unnu yfirleitt auð-
velda sigra í gær. Sænski strákurinn
Mats Wielander, sem er aðeins 18 ára,
vann Tian Viljoen, Suður-Afríku, 6—3,
6—2 og 6—1 og er að verða uppáhald
fréttamanna. Talar frábæra ensku,
kurteis og tiilitssamur. Fyrir keppnina
var honum raðað í fimmta sæti. Er í
sama helming og þeir John McEnroe
(raðað í annað sætið) og Tékkinn Ivan
LendL Tékkinn sigraði Bandarikja-
manninn Trey Waltke 6—4,6—2 og 6—3
eftir að Waltke hafði komist í 3—0 í
John McEnroe rak út úr sér tunguna
framan í 1 jósmyndarana í gær.
Alan Ball orð-
aður við City
— Manchester City og Sheffield Wednesday
leita nú að nýjum „stjóra”
Knattspyrnukappinn Alan Ball, fyrr-
um leikmaður Everton, Arsenal og
Southampton, hefur nú verið orðaður
við Menchester City — sem fram-
kvæmdastjóri félagsins. Það bafa
margir kunnir kappar verið orðaðir
við félagið að undanfömu. Eins og
hefur komið fram í DV þá hafa nöfn
eins og Jack Charlton, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Sheffield Wednesday,
Don Revie, fyrrum „stjóri” Leeds og
enska landsllðsins og Tommy
Docherty, fyrrum framkvæmdastjóri
Manchester United, verið orðaðir við
City.
Docherty, sem er nú þjálfari í
Austurríki, hefur gefið út þá yfirlýs-
ingu að hann sé tilbúinn að koma til
City og einnig hefur Revie sýnt starf-
inu áhuga.
I gærkvöldi komu svo tvö ný nöfn í
hóp þeirra manna sem eru orðaðir við
City. Það eruSkotamir Alex Ferguson
hjá Aberdeen og
Celtic.
Billy McNeil hjá
Taylor til Sheff. Wed.?
Sheffield Wednesday stendur einnig
uppi framkvæmdastjóralaust. Eins og
hefur komið fram í DV þá sagði Jack
Charlton starfi sínu lausu hjá félaginu
fyrir stuttu. Forráðamenn Wednesday
hafa rætt við Graham Taylor, fram-
kvæmdastjóra Watford, og mun hann
gefa félaginu ákveðið svar nú næstu
Ef Taylor tekur ekki starfinu þá
hefur félagiö áhuga að fá Mlck Buxton,
framkvæmdastjóra Huddersfield, til
sín. Aðrir, sem hafa verið orðaðir við
félagið, em: Ian Portefield hjá Rother-
ham, Norman Hunter hjá Sheffield
United og Mike Lyons, fyrirliði Sheff.
Wed. — fyrrumfyririiði Everton.
-SOS.
fyrstu lotunni. Meistarinn frá i fyrra, I nú er raöaö í fyrsta sætið, lék ekki í
Jimmy Connors, Bandaríkjunum, sem | gær. -hsim.
Evrópumeistaramótið ígolfi:
Sami baming-
urínní gær
Frá Kjartani L. Pálssyni í París.
tsland varð í 18. sæti eftir keppnina í
Evrópumeistaramótinu hér við París í
gær og ieikur því i C-riðli ásamt
Austurriki, Hoilandi og Luxemborg.
Það er i fyrsta sinn frá því 1977 aö
Island lendir í C-riðli á EM karla i
golfi. Hefur lent i B-riðli á undan-
fömum mótum. Varð í 12. sæti á Skot-
landi 1981.
Það gekk ekkert betur í gær en
fyrsta keppnisdaginn. Islensku strák-
arnir léku nú á 403 höggum og því sam-
tals á 808 höggumkeppnisdagana tvo. I
dag leikur Island við Austurríki í O
riölinum.
Arangur einstakra keppenda Islands
í gær var þessi: Björgvin Þorsteinsson
lék á 78 höggum, Siguröur Pétursson
79, Gylfi Kristinsson 80, Hannes
Eyvindsson 82 og Ragnar Olafsson 84.
Þessir fimm töldu. Sveinn Sigurbergs-
son léká87höggum.
Ragnar Olafsson taldi ekki fyrsta
daginn. Lék þá á 89 höggum og má
muna sinn fífil fegri. A mótinu á Skot-
landi 1981 náði hann þriöja besta
árangri keppenda og var valinn í
Evrópuúrval.
Norðmenn komu mjög á óvart í gær
og tryggðu sér sæti í A-riöli með 747
högg samtals. Vestur-Þjóðverjar léku
á sama höggafjölda en náðu lakari
árangri í gær. V erða því í B-riðli.
Skotland varð efst með 718 högg. Þá
kom England 721, Italía 725, Irland 730,
Frakkland 733, Danmörk 737 og Spánn
739. Þessi lönd leika í A-riðli ásamt
Noregi. Holland varð í 16. sæti með 781
högg. Austurríki sautjánda meö 785
högg, Island 18. sæti með 808 högg og
Luxemborg varð neðst með 849 högg.
Englendingurinn McEvoy vakti
gífurlega athygli í gær. Lék á 63 högg-
um holumar 18 eða átta undir pari
vallarins. Þaö er nýtt vallarmet á
golfvellinum við París.
-hsim.
Gylfi Þórðarson, rótari KSÍ, dregur fyrsta miðann og les síðan, Fylkir, Reykjavík. Þeir Helgi Þorvaldsson, formaður mótanefndar KSÍ, og Sveinn Sveinsson
fylgjast með. DV-inynd Friðþjófur.
Dregið í bikarkeppni KSÍ í gær:
Stórleikurinn Valur og
bikarmeistarar Akraness
— innbyrðisleikir 1. deildarliða f þremur af átta leikjum
Valsmenn leika við bikarmeistara
Akraness i 16 liða úrslitum blkar-
Fjórir Valsmenn
Fjórir Valsmenn eru nú í liði vikunn-
ar hjá DV. Það eru þeir Hörður Hilm-
arsson, sem lék mjög vel sem miövörð-
ur gegn KR og Þór, Ingi Bjöm Alberts-
— ílidi vikunnar
son, sem hefur skorað þrjú mörk í
tveimur síðustu leikjum Valsmanna,
Guðmundur Kjartansson og hinn efni-
legi Jón Grétar Jónsson.
Lið vikunnar er nú tilkynnt í fimmta
skipti og hafa aðeins fjórir leikmenn
verið áður í liðinu sem er þannig skip-
að:
Guðmundur Erlingsson (2)
(Þróttur)
Guðmundur K jartansson
(Valur)
„Lið vikunnar”
Jón Gunnar Bergs
(Breiöablik)
Hörður Hilmarsson
(Valur)
Þórarinn Jóhannesson (2)
(Þór)
Bjarni Sveinbjömsson
(Þór)
Jón Grétar Jónsson
(Valur)
Omar Jóhannsson
(Vestmannaeyjar)
IngiBjöm Albertsson (2)
(Valur)
Willum Þór Þórsson
(KR)
Aðalsteinn Aðalsteinsson (2)
(Víkingur)
WEBSTER LEIKUR
MEÐ HAUKUM
— hefur sótt um íslenskan ríkisborgararétt
Eins og hefur komlð fram, þá hefur
verið sett bann á erlenda körfuknatt-
leiksmenn hér á landl. Bandarísklr
leikmenn mega ekki leika með fé-
lögum eins og hefur tíðkast undanfarin
ár. Það bendlr þó allt til að einn Banda-
ríkjamaður leiki hér í vetur. Það er
Dakrata Webster, fyrrum leikmaður
og þjálfari KR og Skallagríms, sem er
nú leikmaður með Haukum.
Webster er búsettur hér á landi og
hann hefur sótt um islenskan ríkis-
borgararétt þar sem hann hefur
ákveðið að setjast hér að. Það er því
ekki hægt að ganga fram hjá honum
því að hann leikur körfuknattleik sér
til ánægju og í frítímum sínum eins og
aðrir körfuknattleiksmenn hér á landi.
KR-ingurinn Stu Johnson hefur aftur
á móti ekki hug á aö sækja um íslensk-
an ríkisborgararétt þótt að hann sé bú-
settur hér á landi um þessar mundir.
-sos.
keppni KSÍ á Laugardalsvelli 6. júlí
næstkomandi. Það verður stórleikur-
inn í umf erðinni en í gær var dregið til
hennar á skrifstofu KSI. Þá hefja liðin
úr 1. deild keppni og í þremur leikj-
anna leika 1. deildarlið innbyrðis. Auk
Vals-Akranes, Vikingur-lsafjörður og
Vestmannaeyjar-Þróttur.
Stjórnarmenn KSI og fulltrúar frá
flestum félögunum sem enn eiga lið í
keppninni voru mættir á skrifstofu KSI
þegar dregið var í gær. Gylfi Þórðar-
son, ritari KSI, dró fyrsta miðann og
kom upp nafn Fylkis Reykjavík. Næst
kom Völsungur eða Siglufjörður og
leikur Fylkir því við annað hvort
þessara liða á Laugardalsvelli. Niður-
staðan var annars þessi.
Fylkir—Völsungur/KS
EinherjbWalur, Reyðarfirði—KR
Valur—Akranes
Víkverji—Breiðablik
FH—Þór, Akureyri
Leiftur/Tindastóll—Keflavík
V estmannaey jar—Þróttur
Víkingur—Isafjörður
Þar sem fjögur Reykjavíkurlið eiga
heimaleiki i 16-liða úrslitunum þurfa
þau að semja um leikdaga á Laugar-
dalsvelli því ekki verða f jórir leikir þar
6. júní.
Félögin úr lægri deildunum hafa
verið heldur heppin í drættinum.
Þannig leikur V&verji úr 4. deild,
Reykjavikurfélag, við Breiöablik í
Reykjavík. Fylkir á einnig heimaleik
svo og Leiftur, Olafsfirði, eða Tinda-
stóll, Sauðárkróki gegn Keflvíkingum.
Þá fá FH-ingar 1. deildarlið Þórs í
heimsókn á Kapiakrika.
En aðalleikur umferðarinnar verður
hiklaust leikur Valsmanna við bikar-
meistara Akraness. Akranes sigraði
Keflavík 2—1 í úrslitum bil.arkeppn-
innar í fyrrasumar. Þá eru leikir
Víkings—Isafjarðar og Vestmanna-
eyja—Þróttar mjög áhugaverðir.
-hsim.
Víkverji ósigrandi
— Í4. deildarkeppninni í knattspymu
Spútniklið Víkverja, sem hefur
tryggt sér rétt til að ieika í 16-liða
úrslitum bikarkeppni KSÍ, er óstöðv-
andi í 4. deildarkeppninni. Þetta
nýstofnaða knattspyrnufélag er með
fullt hús stiga í C-riðli, eftlr f imm leiki.
Staöan er nú þessi i 4. deildarkeppn-
inni:
A-RHHLL:
Bolungarvík—Oðinn 2—0
Haukar—Reynir Hn 2—0
Stefnir—Afturelding 3—3
Haukar
Afturelding
Bolungarvík
ReynirHn
Hrafna-Flóki
Stefnir
Oðinn
3 3 0 0 9-0
3 2 10 14—3
5 2 1 2 5-9
4 2 0 2
2 10 1
3 0 2 1
4 0 0 4 0—19 0
5- 3
6- 3
5-7
B-RHHLL:
IR—Léttir 3-1
Stjarnan—Grundarfjörður 3—0
Augnablik—Grótta 4—3
Léttir
Stjarnan
IR
Grótta
Augnablik
Hafnir
Grundarfjörður
4 3 0 1 10-5 6
4 2 2 0 6-2 6
5 3 0 2 12-11 6
4 2 0 2 14-9 4
4 12 1 7-8 4
4 112 8-10 3
5 0 1 4 6-18 1
C-RIÐILL:
Eyfellingur—Þór Þ
Árvakur—Stokkseyri
Drangur—Víkverji
1-3
4-1
0-^
Víkverji
Árvakur
Hveragerði
ÞórÞ
Stokkseyri
Drangur
Eyfellingur
0 0
1 2
0 2
2 1
1 2
0 3
0 3
14-1
12-9
8-6
6-7
5- 8
6- 13
4—11
D-RIÐILL:
Glóðafeykir—HSS
Hvöt—Skytturnar
Hvöt
HSS
Skyttumar
Glóðafeykir
0-2
1-0
2 2 0 0 3-0 4
2 10 13-22
2 10 12-22
2 0 0 2 0—4 0
E-RIÐILL:
Arroöinn—Svarfdælir
Reynir Á.—Leiftur
V askur—V orboðinn
Frestað
Frestað
3-1
Leiftur
ReynirÁ
Vorboðinn
Vaskur
Arroðinn
Svarfdælir
2 2 0 0 9-2 4
2 2 0 0 6-0 4
3 1 0 2 8—8 2
3 1 0 2 4-7 2
2 10 14-82
2 0 0 2 2-8 0
F-RIÐILL:
Höttur—Leiknir 2—1
Súlan—Hrafnkell 0—3
Borgarfjörður—Egillrauði 3—1
Borgarfjörður
Leiknir
Hrafnkell
Höttur
Súlan
Egill rauði
4 4 0 0 9-1
4 3 0 1 12-3
4 112 4-5
3 1 0 2 3-6
4 1 0 3 3-8
3 0 12 1-
8
6
3
2
2
9 1
Einaráfram
með Hauka
— lón með KR og
Torfi með Val
Einar Boilason, fyrrum lauds-
liðsþ jálfari í körfuknattleik,
verður áfram þjálfari nýliða
Hauka í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik. Flest félögin i deildinni
verða nú með islenska þjálfara.
Kolbeinn Kristinsson veröur
með IR-Iiðið og allt bendir til að
Jón Sigurðsson verði þjálfari KR-
inga en hann tók við þjálfun Vest-
urbæjarliðsins á miðju sl. keppn-
istímabili. Torfi Magnússon verð-
ur að öllum líkindum meö Vals-
menn.
Brad Mailey verður þjálfari
Keflvíkinga en Njarðvíkingar
hafa enn ekki ráðið þjálfara.
-sos.
Svíar unnu
Norðmenn
— íiandskeppni
ffrjálsum íþróttum
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni
fréttamanni DV í Svíþjóð.
Svíar unnu Norðmenn með 212
stigum gegn 198 í landskeppni í
frjálsum íþróttum í Porsgrunn í
Noregi á miðvikudag og fimmtu-
dag. Þrir menn kepptu í hverri
grein frá hvorri þjóð. I kvenna-
greinum vann Sviþjóð einnig, 155
stig gegn 144.
Eftlr fyrri daginn höfðu Svíar
niu stiga forskot. Norðmönnum
tókst að brúa bilið en svo kom
þrefaldur sænskur sigur i stang-
arstökki. Miro Zalar sigraði.
Stökk 5.40 m. og gamla kempan
KjeU Isaksson varð annar með
5.10 m. Árangur i keppninni var
heldur slakur. Norðmaðurinn
Per Erling Olsen sigraði i sjót-
kasti, 83.62 m. Erik Josjö,
Svíþjóð, í 400 m á 47.15 sek. Claes
Rahm sigraði og setti sænskt
unglingamet í þrístökki 16.09 m.
Stefan Femholm, Sviþjóð, sigr-
aðl i kringlukasti, kastaði 58.18
m. og Per Nilsson, Sviþjóð, varp-
aði kúlu 18.42 m og sigraði. Norð-
maðurinn Einar Sagli stökk 7.70
m í langstökki.
GÁJ/hsim.
Nýrleikmaður
til Hamborgar
Evrópumeistarar Hamburger
SV hafa nælt sér i góðan ieik-
mann i stað Danans Lars
Bastrup sem er farinn frá þýska
liðinu heim til Danmerkur á ný.
Nýi leikmaðurinn er Wolffram
Wuttke, 21 árs sóknarmaður frá
Schalke 04. Hamborg greiddi
Gelchenkirchen-félaginu 8,1
milijón ísl. kr. fyrir leikmanninn.
STORLEIKUR
2. DEILDAR
FRAM - KA
á Laugardalsvelli
laugardaginn
25. júní kl. 14.
Knattspyrnudeild Fram