Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Síða 22
30 DV.FÖSTUDAGUR24. JÚNI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 ÞverholtiH Atvinna í boði Skrúðgarftyrkja. Oskum eftir mönnum til skrúðgarft- yrkjustarfa, þurfa aö vera vanir og eldri en 20 ára. Uppl. í síma 71386. Garðaprýði. Sölufólk. Til sölu lítill fatalager, sloppar, kjólar, mussur, síðbuxur o.fl., aðallega stór númer, selst hvert í sínu lagi ef vill, fæst meö góöum kjörum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—604. i 19 ára stúlka óskar eftir kvöld- og / eða helgarvinnu. Er' vön afgreiöslustörfum. Uppl. í síma 34637. Góftur sendill óskast strax, þarf að hafa vélhjól. Uppl. í síma 82569. Kona óskast á fámennt og rólegt sveitaheimili í lengri eða skemmri tíma. Tilboð meö uppl. sendist auglýsingadeild DV fyrir 28. júní merkt „Sveit 111”. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgeröum óskast. Uppl. í síma 54332 frá kl. 8 til 19 nema föstudaga frá kl. 8 til 17.30 Atvinna óskast Óska et'tir góftri, vel launaðri vinnu, til framtíöar, hálfan daginn, einnig kemur til greina kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 46398 eða hafið samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-987 Kvöld- og helgarvinna. Oska eftir kvöld- og helgarvinnu, hef réttindi á allar tegundir krana og einnig flestar aðrar þungavinnuvélar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 77092 (Ágúst)eftirkl. 18. 19 ára piltur óskar eftir framtíðarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32713. Markús. Hreingerningar Hólmbræöur. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. OlafurHólm. Hreingerningafélagift Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iönaðarhúsnæöi og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun í einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofn- unum. Haldgóð þekking á meöferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Hreingemingar- og teppahreinsunar- félagið Hólmbræöur. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774, 30499 (símsvari tekur einnig við pönt- unum allan sólarhringinn sími 18245). Gólfteppahreinsun — hreingerningar Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. mrs rfv ÍL Tarzan setti demantskistuna á ;stein og snerist gegn hákarlinum. Hafir þú þegar borgað reikninginn láttu þessa áminningu sigla sinn sjó og iíði þér sem best. V) oV Hafir þú ekki borgað hunsk- astu þá til að gera það strax!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.