Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1983, Qupperneq 30
38 DV. FÖSTUDAGUR 24. JUN! 1983. SALUR-l Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og ja&iframt splunkuný stórmynd sem skeóur í fangabúóum Japana í síðari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrð af Nagisa Oshima, en það tók hann fimm ár aö fullgera þessa mynd. Aðalhlutverk: David Bowie, Tóm Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5,7.10,9.20 og 11.25. Bönnuð bömum. Myndin er tekin í dolby stereo og sýnd í 4 rása starscope. SAI.l.K-2 Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræn- ingjann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum en birtist núna afturáný. PeterUstinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svartskeggur er meiri- háttar grinmynd. Aöalhlutverk: PeterUstinov, Dean Jones, Suzanne Plcshette, Elsa Lanchester. Sýndkl. 5,7 og 9.15. Óttinn (Phobia) Aöalhlutverk: Paul Michael Glaser, Susan Hogan, John Colicos, David Bolt. Leikstjóri: John Huston. Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl. 11.15. SAl.l K-3 Áhættan mikla (High Risk) Það var auðvelt fyrir fyrrver- andi grænhúfu, Stone (James Brolin) og menn hans, að brjótast inn til útlagans Serrano (James Cobum) en að komast út úr þeim víta- hring var annað mat. Frabær spennumynd, full af gríni, með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: James Brolin, AnthonyQuinn, James Cobura, Bruce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýndkl.5,7,9.15 og 11.15. SAI.CR 4 Ungu læknanemarnir Fromhere tomatermty Sýndkl. 5,7,9.15 og 11.15. SALUR5 Atlantic City Sýndkl. 9.15. S*rr>. ]M82 Rocky III „Besta „Rocky” myndin af þeim öllum.” B.D. Gannet Newspaper. „Hröö og hrikaleg skemmt- un.” B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu.” US Magazine. „Stórkostleg mynd.” E.P. Boston Herald Am- erican. Forsíöufrétt vikuritsins TIME hyllir: „ROCKY III sigurveg- ari og ennþá heimsmeistari.” Titillag Rocky III „Eye of the Tiger” var tilnefnt til óskars- verölauna í ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Vildi égværi f myndum Frábærlega skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd frá 20th Century-Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer að heimsækja föður sinn, sem hún hefur ekki séð í 16 ár .. það er að segja síðan hann stakk af frá New Y ork og flutt- isttil Hollywood. Leikstjóri: HerbertRoss. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Ann-Margret og Dinah Manoff. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kattarfólkið Ný, hörkuspennandi banda- rísk mynd um unga konu af kattaættinni sem veröur að vera trú sínum í ástum sem öðru. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski, Malcolm MacDowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sung- ið af David Bowie, texti eftir David Bowie. Blaðadómur: Myndræn úrvinnsla leikstjóra og kvikmyndatökumanns er í hæsta gæðaflokki og hljóð- vinnsla svo frábærlega unnin að ég hef vart í annan tíma , orðið vitni að öðru eins. Sem spennumynd er hægt að mæla | með Cat People. Árai Snævarr DV 31.05.83. Sýndkl.9. Lsl. texti. Bönnuð böraum yngri en 16 •hmm Sigur að lokum Afar spennandi og vel gerð ný, bandarísk litmynd, sú þriðja og síðasta um enska aðals- manninn John Morgan, sem gerðist indíánahöfðingi. Fyrsta myndin, I ánauð hjá indiánum (A man called horse), var sýnd hér fyrir all- mörgumárum. Richard Harris, Michacl Beck, Ana De Sade. íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl.3,5,7,9 ogll. j greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk panavision-litmynd, byggö á metsölubók eftir David Morrell. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna. íslenskur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Síðustu sýningar. Þjófar og villtar meyjar Bráöskemmtileg og spennandi amerísk litmynd sem gerist í upphafi bílaaldar, meö: Lee Marvin, Oliver Reed, Kay Lenz. íslcnskur texti. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Kjarnorkubíllinn Bráðfjörug og spennandi gamanmyndmeð: Joseph Bologna, Stockard Channing, Sally Kellerman, Lynn Redgrave, ásamt Rlchard Muligan (Löðri) og Larry Hagman (J.R. í Dallas). Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. AIISTURBÆJARRÍn Geggjuð músíkmynd: Kiss Æðisleg og algjörlega geggjuð kvikmynd með einni vinsæl- ustu hljómsveit heimsins í dag — KISS. — Yfir 20 vinsælustu lögin. Mynd sem þið sjáið ekki einu sinni heldur 10—20 sinnum. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Spurðu lækninn þinn um áhrif lyfsins sem þú notar Rauður þríhymingur varar ukkur við BÍÓBIEB Frumsýnir stórmyndina Bermuda- þríhyrninginn með íslensku tali Hvernig sténdur á því að hundruö skipa og flugvéia hverfa sporlaust í Bermuda- þríhyrningnum? Eru til á því einhverjar eðlilegar skýring- ar? Stórkostlega áhrifamikil mynd byggð á samnefndri metsölubók eftir Charles Ber- litz sem kom út í íslenskri þýð- ingufyrir síðustu jól. ÞulurMagnús Bjarnfreðsson. Sýnd kl. 7,9 og 11. LISTATRIMM SAMÚEL BECKETT 4 EINÞÁTTUNGAR. í leikstjóm Arna Ibsen, frumsýnd laugardag 25. júní kl. 20.30. Ath. fáar sýningar. I Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 19455. Húsið opnað kl. 20.30, miöa- sala við innganginn. Veitinga-1 sala. N.B. Fundur í Félagsstofnun kl. 20.00 þriðjudaginn 27.06. laugaras SimiajO/-. Besta litla „gleðihúsið' íTexas Það var sagt um „gleðihúsið” að svona mikið grin og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gaman- mynd meö Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir, þessi f jöruga mynd. Sýndkl. 5,7.30 og 10. wirli Burt & Dolly thla much fún just couldn't bc legall Slmi 50249 Sá sigrar sem þorir Þeir eru sérvaldir, allir sjálf- boðaliðar, svífast einskis og eru sérþjálfaðir. Þetta er um- sögn um hina frægu SAS (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liðsstyrkur þeirra var það eina sem hægt varaðtreysta á. Aðalhlutverk: Lewis Colllns, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýndkl.9. Bönnuð böraum innan 14 ára. Spennandi og vel leikin mynd. Mynd um einn frægasta stiga- mann í vesturhéruðum Banda- ríkjanna (villta vestrinu). Maður sem sveifst einskis við að ræna banka og járn- brautarlestir, og var einkar laginn við að sleppa undan vörðumlaganna. Leikstjóri: William A Graham. Aðalhlutverk: Bruce Dera, Helen Shaver, Michael CGwynne, Gordon Lightfoot. Sýnd kl. 5,9 og 11. Móðir óskast Harry Tracy (Óþokkinn) TO HAVE HIS BABY BUIIT IUTNOLDS PATEIÍNITY Smellin gamanmynd um pip- arsvein sem er að komast af besta aldri og leit hans að konutii aöalahonum barn. Leikstjóri: David Steinberg. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Beverly D’Angelo, Elizabeth Ashley, Lauren Hutton. Sýndkl. 7. Síðasta sinn. Húmorinn í fyrirrúmi. — Virkilega skemmtileg mynd. JGH — DV7/6’83. SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie Iacadfmy awards BEST FíCTljRE "oustInhöffman ’ B SYONEYVdllACK . MUNfcY rULLA J,. 1.:. V JESSICA LANGC . J ' x»rr»r«?i norrwAN *-V- ’Tootsæ íslenskur texti. Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aðaihlutverkiö leilcur Dustin Hoffman og fer hann á kostum i myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverölauna og hlaut Jessica Lange verölaunin fyrir besta kvenaukahlutverkiö. Myndin er alls staöar sýnd viö metað- sókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Stripes Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Warren Oates. Sýnd kl. 5,7.30, og 10. AUGLÝSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verðum i/ið að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og ski/a tilokkar augfýsingum fyrr en nú er. LOKASKIL FYR/R STÆRRIA UGL ÝSHMGAR: 9 Vegna mánudaga: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna þridjudaga: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA Vegna midvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA Vegna föstudaga: FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA Vegna Helgarb/ads /; FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Helgarblads II: (SEM ER ElfMA FJORLITABLADIÐ) FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. j -auglýsingadeild. Síðumúla 33 — Rvík. Sími 27022. Ertu hættuleeur í UMFERÐINNI án þess að vita það? Mörg lyf hafa svipuö áhrif og áfengi. Kynntu þér vel lyfiö sem þú notar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.