Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Síða 3
DV. MÁNUDAGUR 3. OKTOBER1983. VIÐ SKIPTUM FYRIR ÞIG ! ? ! -EKKI HÁRINU HELDUR BÍLNUM Okkur hefur þótt svo eðlilegt að taka gamla bíla upp í nýja að við höfum ekki séð ástœðu til þess að auglýsa það sérstaklega. Nú allt í einu hellast yfir okkur auglýsingar þar sem aðalatriðið virðist vera að þeir taki gamlan bíl upp í nýjan. Eins og það sé aukaatriði hvernig nýjan bíl þú kaupir. Auðvitað er það aðalatriðið að nýji bíllinn sé góður, af réttri gerð og toppbíll í endursölu, semsé frá FIAT. Að taka gamla bílinn uppí og veita greiðslukjör sem þú ræður við er svo sjálfsagt að það þarf varla að tala um það. + GREIÐSLUKJÖR NÝR FIAT RITMO '82 OG '83 NÝR FIAT 131 PANORAMA '82 NÝR FIAT 132 ARGENTA '82 FIAT ER ENDURSÖLUBÍLL NÚMER EITT í DAG LATTU OKKUR UM ENDURSÖLUAMSTRIÐ - BÍLAVIÐSKIPTI ERU OKKAR FAG HVERS VEGNA AÐ KAUPA '83 ÁRGERÐ ÞEGAR ÞÚ GETUR FENGIÐ UNO '84 TIL AFGREIÐSLU STRAXÁ FRÁBÆRU VERÐI KR. 227.000.- HVAÐ SEGJA SÉRFRÆÐINGAR UM FIAT UNO: Sighvatur Blöndal í Morgunblaðinu: FIA T UNO.. . það er I raun með óllkindum hversu mikið rými er fyrir ökumann og far- þega. . . Aksturseiginleikar bílsins komu mér verulega á óvart. Þeir eru mjög góðir. Bíllinn liggur vel hvort heldur ekið er hratt á steyptum vegum eða úti á hefðbundnum holóttum malarvegum. . . Um er að ræða óvenju rúmgóðan smábfl sem hefur auk þess mjög góða aksturseiginleika. CAR MAGAZINE: FIAT UNO er e.t.v. besti smábíll sem nokkru sinni hefur verið fram- leiddur (possibly the best small car ever made). Ómar Ragnarsson ÍDV: Merkasti FIA T / tólf ár. Helstu kostir bílsins eru: góðir aksturs- eiginleikar, óvenju rúmgott farþegarými, þróuð hönnun, góð fjöðrun, gott útsýni, þægileg útfærsla á farangursrými, spar- neytni, hagstætt verð. HINAR VOLDUGU FIAT-VERKSMIÐJUR A iTAI.ru HAFA GERT ÞESSI KJÖR MÖGULEG SPARAKSTUR f sparakstursprófi á Italíu s.l. sum- ar var meðaleyðsla 3.9 Iftrar á hundraðið hjá 20 UNO ES bllum. Hjá þeim besta var eyðslan 3.67 Iftrar. ÞESSI GA L VA NISERA Ðl STYRKTARFÉLAG 'f * LAMAÐRA OG FATLAÐRA Valdi FIA T UNO sem vinning í símanúmerahappdrætti félagsins á þessu ári.Sex FIATUNO '84 í vinning. VERDUR HANN BÍLL ÁRSINS 1984? F I A T Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.