Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR 3. OKTOBER1983.
Neytendur
náöi könnunin til þeirra verslana sem
seldu allar vörurnar, sem kannaðar
voru. Niðurstööur eru birtar yfir sam-
tals 45 verslanir.
Alls var verð kannað í 50 verslunum
en fimm þeirra varð að fella út vegna
ónógs vöruúrvals. Þegar fleiri en ein
gerð var til af sömu vöru var ávaUt
skráð verð þeirrar ódýrustu. Helstu
niðurstööur 16. innkaupakörfu
Verðlagsstofnunar eru:
Lægstu heUdarútgjöld í einstakri
verslun sem könnunin náði tU voru í
Hagkaupi i Njarðvík, 108,8 þúsund
krónur, en hæstu heUdarútgjöldin voru
í Melabúðinni í Neskaupstað 126,3 þús-
und krónur, mismunur rúmlega 16%.
Lægstu ársútgjöld vegna kaupa á
kjöt- og mjóUcurvörum voru að meðal-
taU á Selfossi, 44,8 þúsund krónur, en
hæst á Akureyri 46,6 þúsund krónur.
Lægstu ársútgjöld vegna kjöt- og
mjólkurvöru í einstakri verslun voru í
Samkaupum í Njarðvíkum, 43,8 þús-
und krónur, en hæst voru þau í Hafnar-
búðinni á Akureyri og Jónsborg í Vest-
mannaey jum, 46,8 þúsund krónur.
Munurinn á ársútgjöldum vegna
annarra vörutegunda en kjöt- og
mjólkurvöru var mestur um 25% á
milli verslana.
Lægsta heildarverð á höfuðborgar-
svæðinu var í Fjarðarkaupum,
Hafnarfirði, 109,6 þúsund, en mestur
munur á milli verslana á höfuðborgar-
svæðinu var um 9%. Hæsta heildar-
verð var í Borgarbúðinni, 119—120 þús-
und krónur.
Kjöt- og mjólkurvörur í verslunum,
sem athugaðar voru á höfuðborgar-
svæðinu voru ódýrastar í Vöru-
markaðnum í Ármúla. Verðmunur á
þessum vörum var mestur um 5 %.
Rétt er að benda sérstaklega á að á
höfuöborgarsvæðinu er tekið úrtak
verslana. Mundu tugir verslana á því
svæði lenda í hverjum hinna hærri
verðflokka ef sömu reglu væri fylgt
þar og annars staðar á landinu.
115—20 tilvikum var vöruverð óleyfi-
lega hátt. Hefur það nú verið lækkaö.
Til frekari skýringar á verðkönnun-
inni skal þess getið að verð var kannað
á 67 vörutegundum, en þær voru vald-
ar og þeim gefið það vægi, að þær
endurspegli heildameyslu meöalfjöl-
skyldu vegna fyrmefndra vömflokka.
Athugað var verð á mjólkurvörum,
kjötvöram, öðrum landbúnaðarvörum,
ávöxtum, fiski, brauði og kökum, ýms-
um niðursuðu- og pakkavörum, mjöli
og sykri, sælgæti, safa og gosdrykkj-
um, ýmsum hreinlætisvörum og fleiri
vörategundum.
Aö þessu sögðu ættu meðfylgjandi
töflur að skýra sig sjálfar. Fyrst er
tafla yfir ársútgjöld meðalfjölskyldu
vegna kaupa á mat, drykkjar- og
hreinlætisvörumSíðan tafla yfir mjólk
og kjötvörar. Meðalverð ársinnkaupa
á hinum einstöku stöðum er á þriðju
töflunni og síöast er merkt inn á kort,
hvar vöramar voru keyptar (ath. 14
verslanir á höfuðborgarsvæðinu).
-ÞG
CASIO DÖMU- OG HERRAÚR.
HVAÐ
ANNAÐ?
LM—320—G1 kr. 2.250.
Gyllt dömuúr. Þrír músik-
vekjarar.
LA—556—G kr. 1.400.
Fallegt, gyllt dömuúr meö
vekjara.
LB—319—Gkr. 1.150.
Sterkt, gyllt dömuúr. 5 éra
rafhlöðuending.
AQ—310—G fgylltj kr. 2.990.
AQ-300 Istáll kr.2.550.
Vekjari. Skeiðklukka. Tvöfald-
ur tími. Ryðfritt stál.
W—400kr. 1.400.
Kafaraúr HOOml. Vekjari.
Skeiðklukka. hlæturljós. 7 ára
rafhlöðuending.
W—25 kr. 1.400,-
Kafaraúr I50ml. 4 vekjarar.
Tveir timar. Skeiðklukka.
Næturijós. 4 ára rafhlöðuend-
ing.
W-36kr. 1.400.
Kafaraúr I50mj. Vekjari. Skeið-
kiukka. Nœturljós. 5 ára
rafhlöðuending.
W—750kr. 1.880.
Kafaraúr flOOml. Vekjari.
Skeiðklukka. Næturljós. 5 ára
rafhlöðuending.
F-85kr. 950.
Mjög ódýrt herrasportúr
tfiber). Vekjari. Skeiðklukka. 5
ára rafhlöðuending.
CS-831 kr. 2.200.
Reiknivál. Vekjari. Dagatal.
Skeiðklukka. Nœturljós. 15
mánaða rafhlöðuending.
M—52kr. 1.630,-
Vekjari með nýju lagi Imúsik)
alla daga vikunnar. Skeið-
klukka. Niðurteljari. Dagatals-
minni fafmælisdag, brúð-
kaupsd.l. Næturljós.
Þingholtsstræti (Bankastrætismegin). Simi 27510.
AQ-210kr. 2.200.
Vekjari. Skeiðklukka.
faldur timi. Ryðfritt stál.
Tvö-