Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Síða 8
8
DV. MANUDAGUR 3. OKTOBER1983.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
MAFIAN KAUPIR
HEILU BANKANA
FYRIR HERÓÍN-
GRÓDA SINN
Fíkniefnabarónar mafíunnar eru
famir aö kaupa sér heilu bankand til
þess aö koma hagnaðinum af 10
milljaröa doliara fíkniefnaverslun
sinni í umferö, eftir því sem for-
stööumaöur fíkniefnaráös Banda-
rík janna heldur fram.
Thomas Cash segir í viötali við eitt
ítölsku blaðanna aö mafían heföi allt-
af þurft á bönkum aö halda til þess
aö „vaska óhreina peninga”, illa
fenginn gróöann af fíkniefnasölunni
til Bandaríkjanna. En nú væru þeir
sumir í mafíunni búnir að koma sér
upp eigin bönkum.
Það er talið aö fíkniefnaverslunin
milli Bandaríkjanna og Italíu velti
árlega eins og sum af 500 stærstu
fyrirtækjum Bandaríkjanna.
Cash segir í viötalinu aö í nýlegu
dæmi frá Flórida hefði komið í ljós
að stór heróíngrósseri væri eigandi
aö lánastofnun sem velti milljónum
dollara. — Ekki vildi hann tilgreina
banka sem ítalskir dómarar hafa
hugá aörannsaka.
Hann sagöi að heróingróða væri
einnig veitt í hótelrekstur, matsölur,
skyndibitastaöi og svo framvegis.
Fíkniefnaráö Bandaríkjanna (DEA)
varð þess nýlega áskynja að fíkni-
efnasali í Texas hafði keypt með lög-
mætum hætti hlutabréf í Exxon-olíu-
félaginu fyrir 25 milljónir dollara.
Bandarísk yfirvöld standa í stór-
herferð gegn fíkniefnabraskinu og
einbeita sér að fimm stærstu
mafíu,,fjölskyldunum” í Bandarikj-
unum, sem kenndar eru viö Gamb-
ino, Lucchese, Colombo, Genovese
og Bonano. Hafa þau handtekiö
hundruö grunaöra og lagt hald i
ágúst á heróín sem nema mundi 50
milljónum dollara aö verðmæti á
svörtum markaði.
Grikkland:
Walid Jumblatt, leiðtogi drúsa, heimtar sjálfstjórn drúsa á yfirráðasvæðum þeirra í Líbanon. Hann sést hér (t.v. á
myndinni) á tali við einn af dátum sínum.
HÆTT VIÐ NATO-
ÆFINGARNAR
Joseph Luns, aöalritari Nato, hefur
sagst harma þá ákvörðun Grikkja aö
hætta viö þátttöku í flotaæfingum Nato
á Miðjarðarhafi vegna ágreinings um
stööu grísku eyjarinnar Lemnos, nærri
tyrknesku ströndinni. Talsmaður
grískra stjórnvalda hafði áöur tilkynnt
í Aþenu aö Grikkir heföu ákveöið að
hætta við þátttöku í æfingunum vegna
þess aö Nato-ríkin hefðu látið undan
tyrkneskum þrýstingi og ákveðiö aö
hluti æfinganna, sem átti aö fara fram
nærri Lemnos, yröi færöur til. '
Menn kunnugir innri málefnum Nato
sögðu aö ákveðið heföi verið aö láta
æfingamar fara m.a. fram á og um-
hverfis Lemnos, en meö því skilyrði að
Grikkír gerðu ekki úr því áróðurs-
bragð. Falliö var frá þeirri ákvörðun
eftir að grísk stjómvöld lýstu hana
pólitískan sigur fyrir Grikki. Grikkir
halda fram rétti sínum til aö hafa víg-
búnaö á eynni en Tyrkir segja aö sam-
kvæmt milliríkjasamningum megi
ekki haf a þar herbúnað.
Líbanonstjórn æf
vegna sjálfstjórn-
arhugmynda drúsa
Rússarnir draga skák
mótmælin til baka
Sovéska skáksambandiö hefur
dregiö til baka fyrri mótmæli sín
vegna skipulagsins á áskorenda-
einvígjunum, en vegna þeirra mót-
mæla hafa sovéskir skákmeistarar
sniðgengiö einvigin.
Vitaly Sevastyanov, forseti
sovéska skáksambandsins, hefur i
skeyti til Florencio Campomanes,
forseta FEDE (alþjóöa skáksam-
bandsins), harmaö stælumar sem
sprottiö hafa af málinu.
„Sovéska skáksambandið gerir
sér grein fyrir, aö í samræmi viö
gildandi lög og reglur hefur FIDE-
forsetinn rétt til þess aö taka á milli
þinga ákvaröanir varöandi einvígi
áskorendanna,” segir í skeytinu.
Til þessa hafa sovéskir fjölmiölar
og skáksambandið — og Karpov
núverandi heimsmeistari — harö-
lega gagnrýnt Campomanes fyrir aö
hundsa óskir skákmeistaranna
sjálfra í vali á Pasadena og Abu
Dhabi sem einvígisstöðum.
Sevastyanov sagði aö mótmælin
heföu verið dregin til baka eftir aö
skákmannaráöið, skipaö alþjóöleg-
um stórmeisturum, heföi farið þess
á leit við FIDE aö endursköuð yröi
fyrri ákvöröun um aö úrskuröa
Korchnoi sigur og Ribli eftir aö
Kasparov og Smyslov höfðu ekki
mætt til einvígis við þá.
Kinnock formaður
Verkamannaflokksins
Neil Kinnock var í gær kjörinn for-
maður breska Verkamannaflokksins á
fyrsta degi flokksþingsins sem haldiö
er í Brighton. Kinnock sem aldrei
hefur setiö í ríkisstjóm, en er nú for-
sætisráðherraefni Verkamannaflokks-
ins, sigraöi þrjá aöra frambjóöendur i
kosningunni en einn andstæöinga hans,
Roy Hattersley, var síðan kjörinn
vafaformaður i kosningu um þaö
embætti.
I dag veröur síðan fjallað um úrslit
síðustu kosninga á flokksþinginu, en i
síðustu kosningum beiö Verkamanna-
flokkurinn versta ósigur í kosningum
sem flokkurinn hefur mátt þola frá því
1918. Framkvæmdanefnd flokksins
hefur viöurkennt að ágreiningur innan
flokksins muni hafa átt sinn þátt í
ósigrinum.
Á verkefnaskrá þingsins í dag
veröur einnig áfrýjun fimm marxista
sem reknir voru úr flokknum í f ebrúar.
Ákveðiö hefur veriö að engir nema
þingfulltrúar fái að verða viðstaddir
umræöur um þaö mál.
Byrjuð er önnur vikan síðan vopna-
hlé tókst á bardögum stjórnarhers
Libanons og drúsa og annarra banda-
manna Sýrlendinga en ekkert bólar á
pólitiskri lausn ágreiningsins.
Aðilarnir, sem boðiö hafði veriö til
ráögerörar „þjóösáttarráöstefnu”,
hafa ekki getað orðið ásáttir um staö
eða stund og tilraunir diplómata til
þess aö fá hlutlausa eftirlitsmenn til
þess að fylgjast meö því aö vopnahléð
sé virt hafa h'tinn eöa engan árangur
borið enn.
Heldur þótti draga úr líkum á því aö
sættir tækjust þegar Líbanonstjórn lét
Franskir tollgæslumenn hafa undir
höndum lista yfir franska ríkisborgara
sem taldir eru hafa meö ólögmætum
hætti komiö peningum fyrir á
svissneskum bankareikningum.
I umræðuþætti í útvarpi í gær sagöi
Jacques Dolors fjármálaráðherra að
rannsókn væri nú hafin á þessum
Frökkum. — „Ef rétt reynist (aö þeir
hafi fé geymt á leynireikningum í
Sviss) bjóðum við þeim sættir til þess
að sleppa viö málshöfðanir og
réttarhöld með öllum þeim óþægindum
og tUkostnaöi sem því fýlgir,” sagöi
hann. — Til þessa hafa flestir þeir sem
staðnir hafa veriö að slíkum skatta-
undanfærslum þegiö aö ganga að
sáttatUboðinu og greitt þungar fjár-
sektir.
I síöasta mánuöi hélt vikublaðið ,,Le
í ljós í gær hneykslun sína á hugmynd-
um drúsa um að setja á laggimar eigin
stjórn í Shouf-f jöllum og á öörum svæð-
um sem byggö eru af drúsum.
Talsmenn stjórnarinnar segja aö
það gæti orðið fýrsta skrefið til
skiptingar landsins. Gemayel forseti
segist þegar byrjaöur undirbúning aö
því aö hindra að þessi ráðagerð Walid
Jumblatts, leiðtoga drúsa, nái fram aö
ganga.
Drúsar segja aö viöbrögö Gemayel-
stjómarinnar beri keim af móðursýki.
Hugmyndin um sjálfsstjóm sé bara
ætluö sem bráðabirgðalausn og að
Canard Enchaine” því fram að
franskir tollgæslumenn heföu komist
yfir þrjá lista á dulmáU meö nöfnum
5000 Frakka sem ættu reikninga í
svissneskum bönkum. Sagöi blaðið aö
dulmáUö hefði verið ráöið.
Skömmu eftir aö sósíalista-
flokkurmn var kominn í ríkisstjórn var
settur nýr skattur á auömenn. Fljótt
kvisaðist að stórar fjárhæðir streymdu
úr landi. Var talið aö þeim væri
smyglaö úr landi og inn á banka-
reikninga í Sviss til þess aö foröa eig-
endunum frá þyngri skattabyröum.
Fyrr á þessu ári lét svissneskur
þingmaöur, Jean Zeigler, svo ummælt
aö F’rakkar ættu á reikningum í sviss-
neskum bönkum yfir 500 miUjarða
franskra franka.
hægrisinna falangistar og kristnir
menn hafi óátaliö fengiö að hafa sUkt á
sínum yfirráðasvæöum árum saman.
Jumblatt bakaði sér ennfremur
gremju Gemayel-stjórnarinnar í gær
þegar hann ávarpaöi 600 hermenn sem
sagðir eru Uðhlaupar úr stjómarhem-
um. Dátamir hafa lýst því yfir aö þeir
muni ekki hlýöa fýrirmælum því að
foringjar þeirra hafi att þeim gegn
eigin landsmönnum.
Þessa viku síöan vopnahléiö var
samiö hafa bardagar legiö niðri og
vopnahléið að mestu verið í heiðri haft.
Sprengjutilræði
ogmannrán
íkosningunum
DauðsföU, sprengingar og mannrán
settu svip sinn á framhald kosning-
anna í Smd-héraöi í Pakistan um helg-
ina en boðaö hef ur veriö verkfaU í sum-
um af þeim sex umdæmum þar sem
kjósa skal.
Lögregla og sjónarvottar greindu frá
því að sex manns heföu beðið bana viö
atkvæðagreiðsluna í gær og frést hefur
af fjórtán sprengingum. Stjórnarand-
stæðingar tóku ennfremur ellefu lög-
regluþjóna og kosningaeftirlitsmenn
fyrir gísla til þess að undirstrika mót-
mæli sín viö kosningamar, sem margir
hafa sniðgengið.
Stjómarandstæðingar segja aö fáir
hafi skUaö atkvæöum í þessum
„skrípakosningum”, eins og þeir kaUa
þær þar sem stjórnarandstöðuflokkun-
um er bannað aö bjóöa fram í þeim.
Ríkisf jölmiölar halda því fram að k jör-
sókn sé mikil og sjónvarpið sýndi
myndir meö löngum biöröðum viö
kjörstaöi.
Siöari áfangi kosninganna átti aö
fara fram á föstudag en var frestað tU
sunnudags vegna ólgu og mannvíga.
Rannsaka Frakka
sem fela fjármuni
í bönkum í Sviss