Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Side 11
DV. MANUDAGUR 3. OKTOBER1983. 11 litsjónvarpstæki Það sem ekki mátti fara í hljóðnemann - kemur nú út í samtalsbók við Sigurð Sigurðsson, fyrrum íþróttafréttamann — „Komiði sæl” „Komiöi sæl,” nefnist bók sem bóka- útgáfan Vaka gefur út á næstunni og eins og titillinn gefur til kynna er þama vitanlega á ferð viötalsbók viö Sigurö Sigurðsson, fyrrum íþrótta- fréttamann útvarps og sjónvarps. Vil- helm G. Kristinsson, fyrrum frétta- maöur og núverandi framkvæmda- stjóri Sambands íslenskra banka- manna, skráöi bókina og er þetta fyrsta bók hans. Aö sögn Olafs Ragnarssonar, sem einnig er fyrrverandi fréttamaöur og ritstjóri og eigandi Vöku nú, er frásögn Sigurðar mjög lifandi og opinská varö- andi það sem gerðist á bak við tjöldin í ríkisf jölmiölunum þá áratugi sem Sig- urður sinnti þar hinum ólíkustu störf- um. Segir hann ekki síst frá ýmsu sem ekki var hægt aö segja í hljóðnemann. Afengisvamanefnd Selfoss: Mótmælir harðlega opnun áfengisútsölu „Áfengisvarnanefnd Selfoss mót- mælir harölega opnun áfengisútsölu á Selfossi,” segir m.a. í ályktun sem samþykkt var á fundi nefndarinnar ný- lega. Segir enn fremur að rannsóknir bendi afgerandi á aö þegar áfengisút- sölur séu opnaöar aukist drykkja í viö- komandi bæjum, drykkjusjúklingum fjölgi, auk fleiri alvarlegra afleiöinga sem af slíku kunni að hljótast. Tveirnýir prófessorar Forseti Islands hefur aö tillögu menntamálaráöherra skipað dr. Þor- vald Gylfason og dr. Þráin Eggerts- son prófessora í viöskiptadeild Há- skóla Islands frá 1. júlí aö telja. DELMA QUARTZ - ÚR FRAMTÍÐARINNAR. SftNSfcflN FERÐATÆKI Týasfttu 1. Itoyfclavft PóMhAM 1071 Simar; 10460 & 20C10 1 W STEREÖTÆKIIBILA Techmco VASATÖLVUR TÖLVUSP*. Slmi |S6) 33626 V—' GlmAoöhj 32 ■ Akurayri ONKYO< QTÍ Svipaö gildir um skoöanir Sigurðar og frásagnir sem tengjast íþrótta- hreyfingunni, ekki síst upprifjanir hans úr keppnisferðum íslenskra íþróttamanna til útlanda. Á fjóröa hundrað manns koma við sögu í bókinni og verða þar f jölmargar myndir sem ekki hafa áöur komið fyrir almenningssjónir. -GS. Vilhelm ræðir við Sigurð og skráir frásögnina í gríð og erg. því að Radíóbúðin býðurnú NYTT Núerrétti tínrinn að STEREO , LITSJONVARP á markaðsverði sem hluta afgreiðslu upp ínýtt litsjónvarpstæki. Þetta erþjónusta sem lengi hefur vantað ogmargirhafa beðið eftir enda öðlast nú gamla sjónvarpið verðgildi. Við bjóðum, eins og allir vita, eitt mesta úrval litsjónvarpstækja á landinu—tæki frá heimsþekktum framleiðendum eins og Nordmende ogBangH Olufsen. Verð oggæð/ við allra hæfi. aðbjóða betur? ATH. Það ermjögerfittaö verðleggja tækiígegnum síma. Best er að koma með tækið. Þú kemur og semur. NORDMENDE BANG&OLUFSEN Verslið ísérverslun með litsjónvörp oghljómtæki TILBOÐ ÞETTA STENDUR AÐEINS í NOKKRA DAGA. Sími 29800 Skipholti 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.