Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Qupperneq 16
16 DV. MÁNUDAGUR 3. OKTOBER1983. Spurningin Hvernig er skapið í dag? (Spurt á leik ÍBV og Breiðabliks f Vestmannaeyjum) Sigfús Guftmundsson fréttaritari: Þaö er ágætt og þaö er gott aö sumarið skuli loksins komið. Eg vona bara aö leikur IBV og UBK endi veL Fannar Óskarsson verkamaður Skapiö er þokkalegt, annars er ég óhress meö stöðuna í hálfleik. E'inar Slgurfinnson drelfingarstjóri: Þaö er fínt, hvaö annað hægt í góða veðrinu? Mér þætti leiöinlegt ef IBV liöið félli í aðra deUd. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Það ergóð rogla að aka alltafmeð Ijósin á. BÍLSTJÓRAR: Akið með Ijósum K.S.skrifar: Væntanlega hafa margir bílstjórar tekiö eftir því hve notkun aöaUjósa bUa er oröir. almenn þegar skyggni er lé- legt. Nú er meirihluti bUa meö ljósin á, t.d. í rigningu. Þaö sem á vantar er aö bUstjórar athugi aö í sólskini, ekki síst þegar sól er lágt á lofti eins og nú er, þá sjást bUar þeirra einnig mun betur ef ljósin eru á. Þaö sýnir svo ótrúlegt vanmat bUstjóra á aöstæðum að núna þessa dagana veröur maöur var við aö þeir bílstjórar sem aka móti sól eru gjarnan meö ljósin á (vegna þess að þeir blindast af sóUnni) en hinir sem aka undan sól og sjást því oft Ula (en sjá aöra vegfarendur vel) þeir aka ljóslausir. Þaö er tillaga mín að aUir aki aUtaf meö aðaUjósin kveUct en auk þess legg ég til aö þeir bUstjórar sem enn hafa ekki skUiö gUdi þess aö aka meö ljósin á taki nú vel eftir í umferð- inni til þess að átta sig á því hversu mUdu betur þeir bUar sem aka með ljósin á sjást. Okkar ágætu lögregluþjónum má í leiöinni benda á að þaö væri fagurt for- dæmi ef lögreglubUarnir væru ávaUt með ljósin á í akstri, lika í sólskini. Það þarf HUG ARFARSBREYTINGU Krlstbjörg Grettisdóttir verkakona:' Skapið er bara mjög gott í dag og það veröur ennþá betra ef viö vinnum leUc-: inn. Kolbrún öskarsdóttir eldhúsmær: Fint | bara, veðriö er svo gott. Eg vona aö okkur takist aö sigra Blikana. Ösvald Forshamar sjómaðnr: Eg er í, fínu skapi vegna J>ess að viö föUum' ekki i aðra deUd. Ég held að Keflvik- { ingar faUi. H. G. skrifar: Undanfariö hefur borið mikiö á friöarboöskap og afvopnun og er þaö aöaUega í tilefni „Friöarhátíöarinn- ar” sem mér virðist hafa haft áhrif á marga sem hafa haldið sig inni í skel- inni, en hvort árangurinn veröur meiri veit ég ekki. Einn úr hópi þeirra er hélt sig frá friðarboðskap (aö ég held) skrifaöi í kjaUaranum, föstudaginn 16. septem- ber, aö hann héldi aö eina lausnin tU aö halda friö væri aö stofna öflugasta' LelgubUstjórl hafði samband: Fyrir skömmu fór ég meö bUinn minn á verkstæði. TUgangurinn var að láta skipta um bremsuklossa aö fram- an. BílUnn var tekinn upp á lyftu og framhjóUn tekin af. Þaö kom reyndar í ljós aö ekki þurfti aö skipta um þessa klossa. Dekkin voru síðan sett á og bUl- inn tekinn niöur af lyftunni. Athöfn þessi tók í hæsta lagi 15 mín. Mér brá heldur í brún er ég fékk reikninginn. Hann hljóðaði upp á tæpar 400 kr. Reikningurinn var sundurUö- aður þannig, tryggmg 50 kr., lyftugjald her eöa löggu í heimi rétt eins og það væri ekkert mál. En máUö er aö fá Sovétríkin, Bandaríkin og öll önnur hernaöarríki tU aö leggja niöur vopn og það er þungur róður. En hvaö ertilráöa? Eg tel einungis tvo kosti koma til greina. Sá fyrsti er aö hafa óbreytt ástand, hinn er algjör friður, en til þess að það yröi mögulegt kæmi ein- ungjs eitt til greina en þaö væri bylt- ing í ríkjum sem heföu ekkert frelsi og hugarfarsbylting hjá því 52 kr., vmna 220 kr. og síðan 23,5% söluskattur sem geröi endanlega upphæð aö tæpum 400 kr. Mér fmnst þetta fremur dýrt, sérstaklega vegna þess aö bUlinn var einungis skoðaöur og þetta tók ekki lengri tíma en 15 min. Þessi skoðun er afar einföld og er á hvers manns færi. Rétt væri kannski aö benda fólki á aö gera þetta sjálft áður en þaö leggur leið sína tU bUa- verkstæðanna. Svar: DV haföi samband viö viðkomandi fólki, sem hefur frjálsræöi í hugsun- um sinum. En hvernig er. þetta hægt spyrja margir. Máliö er þaö að viö Islending- ar getum byrjað á þessu, getum hrundið niður núverandi þjóöfélags- kerfi og byrjað aö gera nýtt mennskt þjóðfélag sem væri einungis meö einn þingflokk sem væri opinn fyrir öllum stefnum. Flokkurinn gæti heitið „Fólks- eða Þjóðarflokkurinn”. Með aö hafa bara einn flokk í fram- boði mundu einstaklingar bara veröa kosnir en engar flokksklíkur og þá í verkstæöi. Þar fengust þær upplýsing- ar að unnið væri eftir ákveðnu bónus- kerfi. Þaö sem gert var við áðurnefnd- an bU nefnist „skoöun á bremsukloss- um” og er ákveðinn tími reUcnaöur í þessa athöfn. I þessa skoöun eru t.d. reiknaðir 0,8 tímar (miöaö viö 100 ein- ingar í klukkustund) og skiptir þá ekki máU hvort viðgerðin tekur skemmri eða lengri tíma, aUtaf er borguö sama upphasð. Þessar reglur eru reiknaöar eftir tímabókum erlendis frá sem hafa verið samþykktar af Bílgreinasam- bandinu. leiöinni mundi einstaklingurinn taka á sig meiri ábyrgö heldur en flokks- vélin. Einnig meö því aö hafa bara einn flokk mundi aö öllum lUcindum stjórnarandstaöan hverfa, sem betur fer, og ef til viU mundi ríkisstjómin hverfa. Meöal annara oröa, hvaö segið þiö í Samhygð og Bandalagi jafnaðar- manna að velta þessum málum fyrir ykkur og jafnvel leggja orð í belg, skapa umræður. Þaö er aö minnsta kosti byrjunin því eitt Utið getur gert margt stórt. Sýnið meira af Bowie Hugrún Rúnarsdóttir skrifaöi: Hvernig væri aö fara að sýna David Bowie í Skonrokki? Þaö er töluvert langt síöan lögin Let’s Dance og Cat People voru vinsæl ai þau hafa ekki veriö sýnd. Svo er hægt aö sýna aðr- ar hljómsveitir mörgum sinnum í Skonrokki. Bowie hefur bara komið einu sinni aö mér vitandi í þessum þætti og þá meö lag sem var vinsælt fyrir u.þ.b. þrem árum, lagið Ashes to Ashes. önnur lög hafa ekki komið. Hvemig væri að sýna eitt- hvaö af lögunum hans t.d. Cat People, Let’s Dance, China Girl eöa Modern Love, en ÖU þessi lög hafa verið á vinsældaUstum víöa um heim. Skoðun á bremsuklossum: Tók 15 mínútur — kostaði 400 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.