Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Page 21
DV. MANUDAGUR 3. OKTOBER1983.
Atliog
Ásgeir léku
mjög vel
Sjábls.22
11 V
Evrópudraum-
urVíkings
admartröð
Sjábls.24
j Arnór með
keppni í París
Dýrkeypt íslands-
ferð hjá Arnóri og
Pétri Péturssyni
— þegar CS Brugge vann Waregem, 1:0. Lárus Guðmundsson
skoraði fallegt skallamark
Frá Kristjánl Bernburg, frétta-
manni DV í Belgiu: — Ssvar Jónsson
átti mjög góðan leik með CS Brugge,
þegar félagið vann góðan sigur, 1—0,
yfir Waregem í gær. Þulur sá sem lýsti
frá leiknum, sagði að Sævar hafi sjald-
an leikið betur — mjög sterkur í loftinu
og sterkur í návígi, enhannléksem
fremrl miðvörður í leiknum.
Sævar og félagar hans hjá CS
Brugge hafa komið skemmtilega á
óvart — eru nú í einu af efstu sætunum
íBelgíu.
• Pétur Pétursson lék ekki með
Antwerpen þegar félagið mátti þola
tap, 1—4, fyrir Lierse. Eftir þetta tap
er mikill möguleiki á því að Pétur end-
urheimti sæti sitt frá Ungverjanum
Fazekas.
• Lárus Guðmundson skoraði eina
mark Waterschei þegar félagið gerði
jafntefli, 1—1, gegn Molenbeek á
heimavelli. Láruö skoraði fallegt mark
— meö glæsilegum skalla i upphafi
seinni hálfleiksins en það dugði ekki
lengi því að Molenbeek jafnaði rétt á
eftir.
• Nokkuö var um óvænt úrslit í
Belgíu. Standard Liege tapaði ,0—1
fyrir Liege og Lokeren tapaði- 0—1
fyrir AAGent.
Beveren er nú efst með 15 stig eftir
níu umferðir, en síöan kemur Seraing
með 14 stig, Anderlecht með 12 og CS
Bruggemeðll. -KBSOS.
! slitinn vöðva?
á æfingu á föstudaginn þar sem
hann var látinn reyna á vinstri fót-
inn og kom þá í Ijós að hann á
nokkuð í land til að verða leikhæf-
TBR í Evrópu-
ur.
Arnór á aö fara til sérfræðings nú
í vikunni og þá mun koma í ljós
hvað verður gert í meiðslum hans.
-KB/-SOS
I Frá Kristjáni Bernburg — frétta-
manni DV í Belgíu:
|
— Meiðsli Amórs Guðjohnsen,
I sem hann hlaut í landsleik gegn ír-
Ium á Laugardalsvellinum, em
nokkuð alvarlegri en haldið var í
| fyrstu. — Taliö að jafnvel sé slitinn
• vöðvi í læri á vinstri fæti. Amór fór
i__________________________________
— leikur áður landsleik í badminton gegn
Belgíumönnum
Evrópukeppni félagsliða i badmin-
ton fer fram í París í Frakklandi um
næstu helgi. íslendingar verða með í
keppninni og er það lið TBR sem
keppir fyrir hönd íslands. Liðið lendir í
riðll með félagsliðum frá Skotlandi,
Belgíu og Frakklandi.
TBR-Iiðið er þannig skipað: Broddi
Kristjánsson, Þorsteinn Páll Hængs-
son, Sigfús Ægir Árnason, Jóhann
Kjartansson, Kristín Magnúsdóttir,
Kristín Berglind Kristjánsdóttir, Þór-
dís Edwald og Elísabet Þórðardóttir.
Þjálfari liösins er Kínverjinn Wang
Junjie.
Jóhann Kjartansson, sem er nú
byrjaður að æfa að nýju, tekur sæti
Guðmundar Adolfssonar sem var
skorinn upp við meiðslum í hné í sl.
viku. Guðmundur vcrður frá keppni í
einn mánuð.
TBR hefur einu sinni áður tekið þátt
í Evrópukeppninni og hafnaði þá í
fjórða til sjötta sæti af fimmtán þátt-
tökuiiðum.
Landsleikur við Belgíu
TBR-liðið mun leika einn landsleik
fyrir Island áður en það heldur til
Parísar. Badmintonspilararnir mæta
Belgíumönnum í Antwerpen á
miðvikudaginn.
-sos.
Sævar Jóusson sést hér (t.h.) i leik gegn Lokeren.
Aftari röð frá vinstri: TBR-Evrópuliðið: Sigfús Ægir Áraason, Broddi Kristjánsson, Þorsteinn Páll Hængsson,
Jóhann Kjartansson, Wang Junjie þjálfari og Daniel Stefánsson, formaður TBR. Fremri röð: Kristín Magnús-
dóttir, Kristín Berglind, Elisabet Þórðardóttir og Þórdis Edwald .
— Arnór er enn meiddur en Pétur er búinn að missa sæti sitt
til Ungverjans Fazekas
íslandsferð Araórs Guðjohnsen og
Péturs Péturssonar, til að leika með ís-
lenska landsllðinu gegn írum i Evrópu-
keppni landsliða, hefur verið þeim dýr-
keypt.
Araór tognaði á vöðva í leiknum
gegn irum og hefur hann misst af
þremur siðustu leikjum Anderlecht
vegna meiðslanna.
tvö mörk og einnig í Evrópuleik gegn
Ziirich þar sem hann skoraði einnig tvö
mörk.
Góð. frammistaða Ungverjans hefur
orðið til þess aö Pétur hefur ekki náð
að vinna sæti sitt að nýju hjá Antwerp-
en og mun hann sitja á varamanna-.
bekknum á meðan Fazekas heldur
áfram að leika vel og skora.
Á þessu sést að landsliðsmenn okkar
sem leika erlendis taka áhættu þegar
þeir leika landsleiki. Þaö er hart barist
um sæti i félögum erlendis og má segja
að eins dauði sé annars brauð. -SOS
Arnór Guðjohnsen.
Pétur Pétursson.
Pétur Pétursson tók áhættuna og
sleppti leik með Antwerpen gegn Liege
daginn eftir landsleikinn gegn Irum.
Þaö varð til þess að h inn gamalkunni
Ungverji Laszlo Fazekas, sem er 37
ára, tók stöðu Péturs. Fazekas stóð sig
vel gegn Licge þar sem hann skoraði
Stórgóður leik-
ur hjá Sævari
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir