Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Síða 41
DV. MANUDAGUR 3. OKTÖBER1983. 41 \Q Bridge Sænsku áhorfendurnir á heims- meistarakeppninni, sem nú stendur yf- ir í Svíþjóð, voru ekki ánægöir meö frammistööu Tommy Gullberg í eftir- farandi spili. Gullberg spilar í sænsku sveitinni og var með spil suðurs. Loka- sögnin 4 hjörtu og vestur spilaði út laufsjöi. Nordur * KD5 ^ DG6 0 ÁK976 + 64 Vestur A ÁG9762 V 32 0 D52 * 75 Austur + 103 V 1097 0 G104 + ÁKD109 SUDUK A 84 ÁK854 0 83 + G832 Austur átti fyrsta slag á laufdrottn- ingu, tók síðan kónginn og spilaði lauf- tíu. Gullberg lét lítið lauf. Vestur kast- aði spaða og trompað var í blindum með sexinu. Þá var tveimur hæstu í tígli spilað og tígull trompaöur. Gull- berg spilaði síðan spaða á hjónin. Vestur var vakandi, tók á ásinn og spilaðimeirispaöa. Gullberg átti slaginn í blindum. Tók litlu hjónin í hjarta, drottningu og gosa. Spilaði síðan spaðakóng. Austur trompaði. Tapað spil. Ekki vel spilað. Eftir að austur hafði sýnt átta spil í láglitunum og tvo spaða gat hann ekki átt nema þrjú tromp. Gullberg hefði því átt aö taka einu sinni tromp áður en hann spilaði spaðakóng. Ef austur trompar yfirtrompar suður. Spilar trompi á gosa blinds og trompin hljóta að falla. Tapslagurinn í laufi hverfur á frítígulblinds. Skák Á skákmóti í Berlín 1928 kom þessi staöa upp í skák Johner, sem hafði hvítt og átti leik, og Tartakower. Hvít- ur lék sakleysislega Bxe7 en gafst upp eftir svarleik svarts. I !!! i! 1 $11 # 11! m % i. A A 1 A A 41 m 1 A ■s A A fl B L jS m. b___c JL 1. — Rd4 og máthótunin á h2 er nú afgerandi. I ; v Herbert hefur líkaö morgunverðurinn. Hann skyldi eftir 50 kallí þjórfé. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, siökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan snnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekannn i Reykjavík dagana 9.—15. sept. er í Borgar- apóteki og Reykjavíkurapóteki að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gef nar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9- virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. 19 Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. .Virka daga er opið í þessum apótekum á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast í sina vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apétek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Heyrðu, ég hef betra að gera við peningana heldur en að borga reikninga. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, jlafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Settjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og riæturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingac um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími úorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- dagafrá kl. 20—21. Sunnudagafrákl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustnnd fyrir,3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þrið judaginn 4. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú verður mjög opinn fyrir nýjum hugmyndum í dag og átt auðvelt með að til- einka þér nýja hluti. Dagurinn hentar vel til náms og til að sinna öðrum andlegum viðfangsefnum. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Þér verður vel ágengt í fjármálum og þú nærð hagstæðum samningum. Vertu tillitssamur við ástvin þinn og gerðu meiri kröfur til þín sjálfs. Hrúturinn (21. mars— 20. apríl): Gefðu ekki stærri lof- orð en þú getur með góðu móti staðið við. Þú lýkur ein- hverju verkefni í dag eða þá að þú færð einhverja ósk uppfyllta. Sjálfstraust þitt er mikið. Nautið (21. apríl—21. maí): Þetta verður mjög róman- tískur dagur og ánægjulegur hjá þér. Dveldu sem mest með ástvini þínum og losaðu þig við óþarfa áhyggjur af framtíðinni. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag því til þess ertu hæfastur. Þú átt auövelt með að tjá þig og vinna aðra á þitt band. Hafðu hemil á örlæti þínu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ræddu framtíðaráætlanir þínar við ástvin þinn og fjölskyldu því aðrir kunna að hafa hugmyndir sem geta nýst þér vel. Haltu þig frá f jöl- mennum samkomum í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn hentar vel til fjár- festinga og til að sinna þörfum fjölskyldunnar. Fylgstu vel með fréttum og gættu þess að missa ekki af góðu tækifæri. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Afköst þin eru mikil um þessar mundir og þú átt erfitt með aö sitja auðum hönd- um. Dagurinn hentar vel til að hefja framkvæmdir eða taka upp breytta lífshætti. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú færð góða hugmynd sem snertir einkalíf þitt og gerir þig bjartsýnni á framtíðina. Sjálfstraustið fer vaxandi og þú átt gott með að taka ákvarðanir. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hafðu samband við gamlan vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Þú verður kjörinn talsmaður fyrir samtök sem þú starfar í eða þá að þér verður falið ábyrgðarmikið starf. Bogmaðurinn (23. név.—20. des.): Þú nærð góðum árangri í starfi þínu og ert bjartsýnni á framtíðina en áður. Farðu varlega í f jármálum og taktu ekki peninga- lán til að geta skemmt þér. Steingeitin (21. des—20. jan.): Dagurinn hentar vel til ferðalaga og sérstaklega sé það í tengslum viö starfið. Þú stendur þig vel í samkeppni og styrkir stöðu þína á vinnustað. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. súni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐAS^FN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga f rá kl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjamames sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og I Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / ir 3 :i (e 1 9 1 10 1 ", /2 1 1* mmm /s /(? JtL TT /<7 1 Z 22 J r Lárétt: 1 tími, 5 spil, 7 hæna, 9 armur, 10 spira, 11 ofar, 13 mjúkt, 14 grjót, 15 smávaxnir, 17 innan, 19 espa, 20 nudda, 22 þunga, 23 hreyfing. Lóörétt: 2 munnur, 3 tarfamir, 4 hrygg, 5 fisk, 6 lögun, 7 karlmanns- nafn, 8 nes, 12 kurteisi, 16 hæðir, 18' saur, 21 eins. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 hreinar, 7 varla, 916,10 ekla, 11 fim, 12 svaraöi, 14 sag, 16 frón, 18 akrar, 20 nn, 21 skór, 22 ána. Lóörétt: 1 hvessa, 2 rak, 3 erla, 4 nafar, 5 alið, 6 róminn, 8 larfar, 13 vakk, 15 gró, 17 ónn, 19 rá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.