Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1983, Page 47
DV. MÁNUDAGUR 3. OKTOBER1983. Mánudagur 3. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ljósin í bænum og fleiri syngja Qg 14.00 „Katrín frá Bóra” eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Amkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (3). 14.30 Islensk tónllst. a. „Sýn”, tón- verk fyrir söngraddir og slagverk eftir Áskel Másson. Ágústa Ágústsdóttir og kvenraddir í kór Tónlistarskólans í Reykjavík syngja, Roger Carlsson leikur á slagverk. Marteinn H. Friöriksson stj. b. „IVP”, tónverk fyrir flautu, fiölu og selló eftir Karólínu Eiríksdóttur. Kolbeinn Bjamason, Friðrik Már Baldursson og James . Kohnleika. 14.45 Popphólflö. - Jón Axel Olafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. _ 's 16.20 Síðdegistónleikar. Joan Suth- erland, Spiro Malas, Luciano Pavarotti, Monica Sinclair og Jules Bruyére syngja meö kór og hljómsveit Covent Garden- óperunnar í Lundúnum þátt úr óperunni „Dóttir herdeildarinnar” eftir Gaetano Donizetti. Richard Bonynge stj. / Katia Ricciarelli og José Carreras syngja dúett úr ó- perunni „Madame Butterfly” eftir Giarcomo Puccini með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna. Lamberto Gardelli stj. 17.10 SíÖdegisvakan. Umsjónar- 1 maður: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Visindarásin. Dr. Þór Jakobs- sonsérumþáttinn. 18.20 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Valgarð Briem hæstaréttarlögmaöur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússon kynnir. 20.40 Friöarráöstefnan í Haag 1899. „Stríösbumban barin” eftir Barböru W. Tucham. Bergsteinn Jónsson byrjar lestur þýðingar Ola Hermannssonar. 21.10 Píanótríó í C-dúr op. 87 eftir Johannes Brahms. Julius Katch- en, Josef Suk og Janos Starker leika. 21.40 Otvarpssagan: „Strætiö” eftir Pat Barker. Erlingur E. Halldórs- sonles þýðingusina (22). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Leikrlt: „Dauöi H.C. Ander- sens” eftlr Jan Guðmundsson. Þýöandi: Nína Björk Amadóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Guörún Stephensen, Kristín Anna Þórarinsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. (Aöur flutt 19. október 1972). 23.25 Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur lög eftir Hans Christian Lumbye. Ame Hammelboestj. 23.45 Fréttlr. Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 3. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20.45 tþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.20 Já, ráðherra. 1. Jafnrétti kynjanna. Breskur gamanmynda- flokkur, framhald fyrri þátta um j vaidatafl í kerfismálaráðu- neytinu. Aðalhlutverk: Nigel Hawthorne og Paul Eddington. Þýöandi Guðni Kólbeinsson. 21.50 Tveimur unni hún mönnunum. (Mr. Halpern & Mr. Johnson). Ný, bresk sjónvarpsmynd með Laurence Olivier og Jackie Glea- son í aðalhlverkum. Tveir rosknir , menn hittast í fyrsta sinn við útför konu annars þeirra. Þá kemur upp úr kafinu aö þeir hafa báðir unnaö þessari konu í meira en 40 ár en hafa litið hana afar ólíkum augum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.45 Dagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 21.50—Tveimur unni hún mönnunum: - Ljúfsár leikur — elskuðu sömu konuna f 40 ár en hittust fyrst við jarðarför hennar Verðbréfemarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahusinu Simi 28566 GENGI VERÐBRÉFA 3. OKT. 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkurA 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 19831. flokkur 15.894,96 14.036,12 12.170,38 10.321,05 7.291,05 6.703,19 4.626,69 3.810.68 2.871,39 2.720,94 2.164.68 2.008,20 1.676.69 1.361,62 1.071,16 903,07 697,93 570.76 448,72 385,55 286,29 260,02 194,31 150.77 Meöalávöxtun ofangreindra flokka umfram verötryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVEROTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti 1 ár 59 60 61 62 63 ,75 2ár 47 48 50 51 52 68 '3ár 39 40 42 43 45 64 4ár 33 35 36 38 39 61 j5 ár 29 31 32 34 36 , 59 Seljum og tökum í umboðssölu verötryggö spariskírteini ríkis sjóös, happdfættisskuldabréf ríkis sjóðs og almenn veöskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í verö- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ' ráögjöf og miðlum þeirri þekkingu ' án endurgjalds. w Veröbréfamarkaöur Fjárfestingaifélagsias Lækjargötu 12 101 Reykjavik lónaóarbankahusinu Simi 28566 Breski sjónvarpsmyndaflokkurinn um vandamálin í breska kcrfismálaráðuneyt- , inu hefur göngu sina á ný i kvöld. Fyrsti þátturinn f jallar um jaf nrétti kynjanna. Herra Halpern og herra Johnson eru aldraðir öðlingar sem hittast í fyrsta sinn í jaröarför þar sem eru báöir til staðar i þeim erindag jörðum aö kveöja í hinsta sinn konu Halpems, en þau höfðu verið gift í 42 ár. Aö sjálfsögöu heilsar Johnson upp á Halpem og kem- ur þaö töluvert flatt upp á þann fýrr- nefnda að sá síöamefndi skuli ekki bera kennsl á sig. Þaö kemur nefnilega í ljós þegar þessir tveir heiðursmenn fara aö ræða málin yfir glasi aö báðir hafa þeir elskaö sömu konuna í 40 ár eða meira og nú er hún dáin og ný- grafin. Eiginmaðurinn sem hefur misst mikið bregst aö sjálfsögöu æfur viö þegar Johnson segir honum að harmur sinn sé ekki minni en róar „vin” sinn þó meö því aö fullyrða að samband sitt við frúna hafi aöeins verið á andlegu stigi, þau hafi haft unun af að ræða um tónlist, stjómmál og önnur æðri viðfangsefni manns- hugarins. Herra Halpern verður klumsa við því aö í augum hans var hin nýlátna aldrei annað en „bara húsmóöir”. Þetta er ljúfsár leikur og aðalhlut- verkin em í höndum þeirra Sir Laur- ence Olivier og Jackie Gleason. -EIR. Það virðist fara val i með þeim vin- um, Johnson og Halpern, enda hafa þeir átt sameiginiegt áhuga- málí 40 ár — sömu konuna. Útvarp kl. 22.35 — Dauði H. C. Andersen, leikrit: Ævintýraskáld deyr I kvöld verður flutt útvarpsleikritið „Dauði H.C. Ándersens” eftir Jan Guömundsen í þýðingu Nínu Bjarkar Ámadóttur. Leikritiö fjallar um síöustu stundir ævintýraskáldsins, hann rifjar þar upp liðna tíö, þar á meðal kynni sín af sænsku söngkonunni Jenny Lind. Leikrit kvöldsins er ekki sist athyglisvert fyrir frábæra túlkun Þor- steins ö. Stephensens í aðalhlutverk- inu en auk hans koma fram: Guðrún Stephensen, Kristín Anna Þórarins- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. Leik- stjóri er Þorsteinn Gunnarsson sem leikur nú sjálfur H.C. Andersen í sýn- ingu Leikfélags Reykjavíkur í leikriti P.O. Enquist „Ur lífi Ánamaökanna”. Leikritinu var áöur útvarpað 1972. H.C. Andersen igóðum félagsskap, 14. júni 1864. ' 47 Veðrið Veðrið: Alhvöss austan- og noröaustanátt, rigning um austanvert landiö, ; skýjaö en aö mestu þurrt vestan- lands. Veðriðhér ogþar Klukkan 6 í morgun: Ákureyri rigning 3, Bergen rigning 11, Heis- inki skýjaö 3, Kaupmannahöfn alskýjað 12, Osló þoka 5, Reykja- vík alskýjaö 10, Stokkhólmur als- kýjaö 7. Klukkan 18 í gær: Aþena létt- skýjaö 16, Berlín úrkoma í grennd 12, Chicagó skýjaö 29, Feneyjar skýjaö 17, Frankfurt þokumóða 16, Nuuk snjókoma 1, London skýjaö 17, Las Palmas léttskýjaö 24, Mallorka léttskýjaö 24, Mon- treal skýjaö 23, New York skýjaö 23, Róm léttskýjað 25, Malaga mistur 23, Vín skýjaö 11, Winnipeg súld 8. Tungan Rétt er að segja: Mig dreymir, þig dreymir konuna dreymir, mann- inn dreymir, barnið dreymir, konumar dreymir, mennina dreymir, okkur dreymir. Gengið Gengisskráning NR. 184 - 03. OKTÓBER 1983 KL. 09.15. Eining kl. 12.00. KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 27,900 27,980 1 Sterlingspund 41,717 41,837 1 Kanadadollar 22,642 22,706 1 Dönsk króna 2,9293 2,9377 1 Norsk króna 3,7874 3,7983 1 Sænsk króna 3,5650 3,5753 1 Finnskt mark 4,9311 4,9452 1 Franskur franki 3,4829 3,4929 1 Belgiskur franki 0,5215 0,5230 1 Svissn. franki 13,1084 13,1460 1 Hollensk florina 9,4525 9,4796 1 V-Þýskt mark 10,5702 10,6005 1 ítölsk lira 0,01744 0,01749 1 Austurr. Sch. 1,5028 1,5071 1 Portug. Escudó 0,2250 0,2256 1 Spánskur peseti 0,1837 0,1842 1 Japanskt yen 0,11821 0,11855 1 Írskt pund 32,954 33,049 Belgískur franki 0,5142 0,5157 SDR (sérstök 29,5021 29,5866 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi FYRIR OKTÓBER 1983. j Bandarikjadollar 1 Sterlingspund * Kanadadollar ' Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur f ranki Bolgískur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýxkt mark Uölsk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen írsk pund SDR. (SérstÖk dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,970 41,948 22,700 2,9415 3,7933 3,5728 4,9426 3,4910 0,5230 13,1290 9,4814 10,6037 0,01749 * 1,5082 0,2253 0,1850 0,11819 33,047 0,5133 29,5072

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.