Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 1
ppl t t t t t t i $ i í t t t t DAGBLAÐIЗVÍSIR 231. TBL. — 73. og 9. ÁRG. —MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 1983. Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra: Legg útvarpsfrumvarpið fram mjög fljótlega „Ég mun leggja fram frumvarp til breytinga á útvarpslögunum mjög fljótlega,” sagöi Ragnhildur Helga- dóttir ménntamálaráöherra í sam- taliviöDV. „Frumvarpið veröur óbreytt frumvarp útvarpslaganefndar frá síðasta þingi.” sagði Ragnhildur. Hún sagðist ekki geta imyndaö sér að frumvarpið mætti andstöðu í rík- isstjórn þegar hún kynnti það þar. „Þetta frumvarp er undirbúið af síð- ustu ríkisstjóm og ég held að það ætti aö geta auðveldað framgang þess,” sagði Ragnhildur. „Þetta frumvarp gerir ekki ráö fyrir eins miklu frjáls- ræði og margir vildu en er mjög í átt- ina. Aðalatriðiö er að komið verði á breytingum í frjálsræðisátt og nú- tímalegra horf en nú er. Slíkt er ekki annað en eölileg afleiðing af tækni- þróun undanfarinna ára,” sagði Ragnhildur Helgadóttir. I frumvarpinu er einnig gert ráð fyriraökapalkerfi verði heimiluð en einsogkunnugterhafa útsendingar úr slíku kerfi stöðvast vegna aðgerða yfirvalda. -óm Lok. lok og læs Þremur verslunum í Reykjavík heimild frá opnunarnefnd Reykja- opið til klukkan fjögur en sam- var lokað um eittleytið á laugardag. víkurborgar til að hafa opið lengur kvæmt gildandi reglum er tveim Forráðamenn þessara verslana, það en til hádegis. Upp úr hádegi mættu verslunum í hverri grein veitt slik er Hagkaups, Kjötmiðstöðvarinnar lögregluþjónar í þessar verslanir og leyfi á laugardögum. og JL-hússins^höfðu ákveðið að hafa þeim var öllum lokað. Tvær mat- -ÞH verslanir sínar opnar til klukkan vöruverslanir í Reykjavík fengu , , , . , . , _ c _ fjögur þennan dag. Ekki lá fyrir heimild frá opnunamefnd til að hafa Sjá fréttir á bls. 2, 6 og 7. Hljómsveit vantar hálfan Blazer — sjá Tíðarandann ábls.30 - Patreksfjörður: GERIST HREPP íafmæli Alberts — sjá Sviðsljósið á bls. 44 og 45 URINN HLUTHAFI — í hraöfrystihúsinu? Almennur borgarafundur verður haldinn á Patreksfirði í kvöld um hið alvarlega ástand sem blasir við í at- vinnulífi bæjarins eftir að hraðfrysti- húsið tilkynnti rekstrarstöðvun nú fyrirhelgina. A fundinum, sem haldinn verður í félagsheimilinu og hefst klukkan 20, veröur meðal annars til umræðu til- laga þess efnis að hreppurinn gefi hraðfrystihúsinu eftir 500 þúsund af þeirri upphæð sem fyrirtækið skuldar hreppnum og fái á móti hlutabréf í fyrirtækinu fyrir sam- svarandi upphæð. Mikil leynd hvílir yfir því hversu háar skuldir fyrirtækisins eru en eftir því sem næst verður komist eru þær a.m.k. meiri en eignir fyrir- tækisins. Geysifjölmennt húllum- hœ var í Fellaskóla á laugardag. Nokkrir úr leikhópnum ,,Svart og sykurlaust” tóku þátt í skrúðgöngu með skraut- lega klæddum nemend- um. Milli 5 og 600 tóku þátt í skrúðgöngunni sem stultumennirnir tveir hér á myndinni höfðu góða yfirsýn yfir. Sjá einnig á bls. 4. -ÞG/DVmynd: Bjarnleifur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.