Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 31
 os 31 Tíðarandinn Tíðarandinn Stöðvum múr- og frostskemmdir GUNNAR F.E. MAGNUSSON MÚRARI Upp/ýsingar i sima 91-20623 kl. 12—13ogeftirki. 18. Höfum skriflega yfirlýsingu margra ánægðra verkkaupenda. ÞAKPAPPAVIÐGERÐIR SPRUNGUVIÐGERÐIR BÁRUJÁRNSÞÉTTINGAR Sprunguviðgerðir með efni sem stenst vel alkalí, sýru og seltuskemmdir — hefur góða viðloðun. 10 ára frábær reynsla. Látið fagmenn ieysa lekavandamálið í eitt skipti fyrir ÖU. Hrefna Steinþórsdóttir i hinu nýja afdrepi Ijósmyndalistarínnar. Ljósmyndaskálinn við Oðinstorg Nýr staður í Reykjavík fyrir Ijósmyndir og Ijósmyndara Ljósmyndun er geysivinsæl dægra- dvöl um allan heim og vegur hennar vex nú hröðum skrefum eftir því sem ljósmyndavélar verða fullkomnari og ódýrari. Einn angi ljósmyndunar er sú iðja sem kalla mætti ljósmyndalist, þó sannast sagna hafi hún löngum stundum átt heldur erfitt uppdráttar meðal listgagnrýnenda. Sjónarmið þeirra eru að sumu leyti vel skiljanleg, því að ljósmyndalistin útheimtir ekki aðeins þroskaða myndræna skynjun og listræna kunn- áttu á því sviði, heldur byggir hún einnig sína borg á bjargi tækninnar og efnafræðinnar, eins og öllum er kunnugt. En Ijósmyndalistin hefur eignast sína jöfra; þeir hafa skapað þau snilld- arverk sem enginn dregur í efa, þótt auövitað sé ógerningur að bera verk þeirra saman við afburðamennsku í öðrum greinum, svo sem málaralist. Félög áhugamanna um ljós- myndalist eru starfandi á Islandi, þar af tvö nokkuð öflug, og nú hefur bæst viö mjög áhugaveröur vettvangur fyrir þessa iðju, en það er Ljósmynda- skálinn viö Oðinstorg í Reykjavík. Tilgangur þessa nýja söluskála er að kynna og koma á framfæri gömlum og nýjum ljósmyndum, sem forráða- menn hans telja búa yfir listrænu og menningarlegu gildi. Þorsteinn Jónsson heitir frum- kvöðull Ljósmyndaskálans og veitir forstööu Listasafni alþýðu og útgáfu ættfræðirita, svo einhvers sé getið. Skálinn verður reyndar rekinn í sam- vinnu viö Ljósmyndasafnið, fyrirtæki í Reykjavík sem hefur með að gera gamlar ljósmyndir og nýjar. Sölustjóri er Hrefna Steinþórsdóttir, eiginkona Þorsteins, og kvaðst hún vongóð um samvinnu viö alla þá sem láta sig ljósmyndun nokkru varða, bæði fræðimenn sem vilja við hana styðjast og þá ekki síður skapandi listamenn í greininni. Gæða-mat sf. útbýr mat fyrir hvers konar tækifæri, allt frá gómsætum snittum upp íljúffengan og glæsilegan veislumat. Hitabakkar fyrir fyrirtæki, sendingar- pjónusta. Smurt brauð og snittur, brauðtertur, heitur veislumatur og köld borð. Tökum einnig að okkur að sjá um veislur, bæði stórar og smáar. Fijót og góð pjónusta á afar hagstæðu verði 'Qyp> I ,ÍV\ Haraldur Benediktsson Matreiðslumeistari Bjarni Þór Ólafsson Matreiðslumeistari CÆÐA-MATSF. SKÚTAHRAUNI 17d 220 HAFNARFIRÐI SÍMI 53706 Öll framleiðsla í háum gæðaflokki í umsjá færustu matreiðslumanna. Ljóð úr uU. Myndafeinu verka Hukfu Jósefsdóttur ó sýnlngunnl I Hjörríng. GÆÐAMATUR — gæðanna vegna — í LEIFTURSÓKIMARSALIMUM, SKÚLAGÖTU 26. VINNUFATABÚÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.