Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1983, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR10. OKTOBER1983. 41 ÍQ Bridge Þaö gekk á ýmsu hjá ítölsku sveit- inni í fyrstu umferðunum í heims- meistarakeppninni í Svíþjóö, þó svo í lokin tækist henni aö komast í úrslita- keppnina. I síðasta spilinu gegn Brasi- líu í forkeppninni vann Italia slemmu- sveiflu og 16 impa og komst meö því upp fyrir Nýja-Sjáland. Hlaut 214 stig, Nýja-Sjáland 212, Svíþjóð 211,5 og Pakistan 208. Jafnara gat þaö ekki verið. Aumingja Ný-Sjálendingamir töpuöu síðari hálfleiknum í forkeppn- inni gegn B-sveit USA 69—0 en hefðu þó komist í undanúrslitin ef Italia hefði ekki fengið slemmusveifluna. 1 leiknum við Brasilíu lentu þeir Mosca og Lauria heldur betur í Norður * ÁK9843 109432 0 5 * 9 Austur ■ agio 0 D7642 * ÁD1063 SUÐUK * 75 AD86 0 G1098 * K54 supunm. Vestur AD62 G75 0ÁK3 . G872 Hjálp. Hvar eru bremsurnar. Vesalings Emma Slökkvilið 11 Heilsugæzla Þeir voru með spil n/s og lokasögnin varð fimm tíglar í suður eftir að austur hafði opnað í spilinu á einum tígli. Vestur doblaði og Lauria fékk fimm slagi. Sex niöur doblaðir eða 1700 á hættunni og á hinu borðinu spiluðu Chagas og Branco 4hjörtu ínorður. Brasilía hlaut 2320 fyrir spilið eða 20 impa. 'ut Skák A skákmótinu í Tilburg 1980 kom þessi staöa upp í skák Portisch, sem hafði hvítt og átti leik, og Tal. A I A k l & * A I 1 4 „a fii WT lí ■" a 4 1 32. h5 - Rd5 33. Rxe4! - Rxc3? og Tal gafst upp um leið vegna 34. Rf6+H— Kh8 35. Dh7 mát. I Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið súni 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Iiigreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7.—13. okt. er i Vestur- bæjar Apóteki og Háaleltls Apóteki, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgnl vlrka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgldögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu era gefnar i sima 18888. Apótek Kefiavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri. ,Virka daga er opið í þessum apótekum á opn- unartíma búða. Apótekm skiptast í sína vik- una hvort að srnna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldrn er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsúigar eru gefnar í súna 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, súni 11100, Rafnarfjörður, súni 51100, Keflavík súni 1110, Vestmannaeyjar, súni 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heúnilislækni, súni 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.súni 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, súni 21230. Upplýsingap um Iækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í súnsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á iæknamið- stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Kefiavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Súnsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i súna 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heúnsókúartúni frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðúigarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL Grensásdeild: Kl: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítati Hrmgsms: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáút gildir fyrir þriðjudaginn 11. október. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Gerðu raunhæfar áætlanir um framtíð þúia. Þú átt gott með að tjá þig og ættir ekki að hika við að láta skoðanir þínar í ljós á vinnustað. Dagurinn er tilvalinn til afskipta af stjórnmálum. Flskaraú- (20. febr. — 20. mars): Reynsla þúi kemur að góðum notum í dag. Þú ættir aö heimsækja vúi þinn og rifja upp liðna tíma. Dveldu heúna hjá þér í kvöld við lestur góöra bóka . Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú tekur stóra ákvörðun í fjármálum í dag sem skipt getur sköpun um framtíð þúia. Fyglstu vel með fréttum og nýttu öll þau tækifæri sem þér bjóðast. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú átt gott með að taka ákvarðanir í dag ogsjálfstraustið hefur sjaldan verið meira. Þú ert hagsýnn og gerir hag- stæða samnúiga. Notaðu kvöldið til aðhvílast. Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Þér verður falið ábyrgðarmikið starf í dag og ættirðu að leggja allan þinn metnað í að úina það vel af hendi. Dagurinn hentar vel til ferðalaga í tengslum við starfiö. Krabbinn (22. júní — 23. júií): Dagurinn hentar vel til fjárfestinga og til aö taka stórar ákvarðanir í fjármálum. Skapið verður gott og þú nýtur þúi best í f jölmenni. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Þetta er tilvalinn dagur til að starfa að félagsmálum eða stjórnmálum. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þinar í ljós því þér reynist auðvelt að sannfæra fólk um ágæti skoðana þinna. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þér berst óvæntur glaðnúigur sem hefur góð áhrif á skap þitt. Staða þúi á vinnustað styrkist og framtíðar- möguleikar þúiir eru miklir. Þú ættir að huga að heilsu þúrni. Vogúi (24. sept. — 23. okt.): Þú færð snjalla hugmynd sem þú ættir að hrúida í fram- kvæmd hið fyrsta og getur þú þannig bætt lífsafkomu þúia verulega. Þú hefur ástæðu til að halda upp á daginn. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Þú mættir gera meiri kröfur til sjálfs þúi og vera um- burðarlyndari í garð annarra. Þú átt gott með að taka ákvarðanir og sjálfstraustið er mikið. Bogmaðurinn (23.nóv. — 20.des.): Þú ert hagsýnn og átt auðvelt með að leysa úr flóknum viöfangsefnum. Hafðu samband við vúi þinn sem er í vandræðum og gefðu honum góð ráð. Dveldu heúna hjá þéríkvöld. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Gættu þess að taka ekki fleiri verkefni að þér en þú getur með góðu móti ráðið við. Þér hættir til kæruleysis og lítið verður úr verki hjá þér. Þú þarfnast hvíldar. börná þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SErUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðír skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÚLHEIMASAFN - Sólheimum 27.. sum 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miö- vikudögumkl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., súni 83780. Heúnsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatúni: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-b. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VH) SIGTON: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartúni safnsúis í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartúni safnsúts er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUsro viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík, súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjarnarnes súni 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamarnes, súni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri súni 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, súni 53445. Simabilanir i Réykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Rilanavakt borgarstofnana, súni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum unt bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 flík, 5 eins, 7 boröa, 9 utan, 10 lítið, 11 gráöa, 13 eyða, 15 hjarir, 18 leit, 20 hár, 22 læsa, 23 afls. Lóðrétt: 1 umstang, 2 gerlegt, 3 planta, i f jas, 5 elska, 6 spil, 8 guðir, 12 löglegt, 14 árna, 16 tryllt, 17 dá, 19 forfeöur, 21 > féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sverð, 5 er, 7 tíö, 8 æfði, 10 óðal, 11 les, 13 rulla, 15 in, 16 gripur, 18 jú, 20 notar, 22 ára, 23 tapa. Lóðrétt: 1 stór, 2 víður, 3 eða, 4 ræll, 5 eð, 6 risna, 9 flauta, 12 eira, 14 lina, 16 gjá, 17 pot, 19 úr, 21 Ra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.